Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Side 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 28.09.2014, Side 29
Kahler og iittala setja svip á forstofuna. É g myndi segja að heim- ilisstíllinn væri fremur skandinavískur, en á sama tíma dálítið minn eigin stíll. Ég geri nákvæmlega það sem mér finnst flott fyrir heimilið, óháð því hvar það er keypt eða hvernig stíll það er,“ útskýrir Silja sem kaupir helst inn á heimilið í verslununum Epal og Ilvu. Silja segir að þar sem tvö lítil börn séu á heimilinu skipti miklu máli að það sé bæði barnvænt og heimilislegt. „Ég lagði t.d. ekki í Falleg uppröðun á sófaborðinu. Trékertastjakarnir eru úr Söstrene grene og Hay-púðinn úr versluninni Epal. Fallegt barnaherbergi. Design letters-rúmfötin eru úr Epal ásamt skemmtilegu dropalímmiðunum á veggnum. Snotrir lampar í stofunni skapa nota- legt yfirbragð. Herbergi sonarins, þriggja ára, er afskaplega krúttlegt. Skemmtileg uppröðun á myndahillunum sem prýða veggina. Glaðlegt yfirbragð SILJA PÁLSDÓTTIR BÝR ÁSAMT MANNI SÍNUM OG TVEIM- UR UNGUM BÖRNUM Á FALLEGRI JARÐHÆÐ Í FJÖLBÝLIS- HÚSI Í GRAFARVOGI. SILJA SEGIR MIKILVÆGT AÐ HEIMILIÐ SÉ BARNVÆNT AUK ÞESS SEM HÚN TELUR GÓÐA LÝS- INGU SKIPTA HÖFUÐMÁLI VIÐ INNRÉTTINGU HEIMILISINS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is * Ég gerinákvæm-lega það sem mér finnst flott fyrir heimilið, óháð því hvar það er keypt eða hvernig stíll það er. SÆKIR INNBLÁSTUR Í INSTAGRAM ljósgráan sófa eins og mig langaði helst í. Ég kýs einnig að hafa góða lýsingu og glaðlegt í kringum mig og ekki of troðið. Börnin leika sér út um alla íbúð og þá þarf að vera nóg gólfpláss,“ segir Silja og bætir við að eftirlætisstaður fjölskyld- unnar á heimilinu sé sófinn í stof- unni. „Þar gerum við allt saman; hnoðumst, fíflumst, lesum og höfum kósí.“ Silja sækir mikinn innblástur í snjallsímaforritið instagram þar sem hún skoðar myndir af skandin- avískri hönnun og heimilum. Iittala-brettið tekur sig vel út í eldhús- glugganum. Ávaxtaskálin er úr Ilvu. Hani, krummi, hundur, svín eru snagar eftir Ólaf Þór Erlendsson og Sylvíu Krist- jánsdóttur sem eru innblásnir úr vísum. 28.9. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 OG D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0 ÓtRúlegt VERÐ 54.990 FulltVeRð: 69.990 Eggert stóll. Stærð: 82x84 cm. Slitsterkt áklæði í fjórum litum, ljós- og dökkgrátt, dökkblátt og limegrænn. METSÖLUSÓFINN FRÁ

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.