Málfríður - 15.03.2010, Blaðsíða 4

Málfríður - 15.03.2010, Blaðsíða 4
Comeníus styrkir Endurmenntun kennara: Comeníus styrkir kennara á leik, grunn- og framhaldsskólastigi til að sækja endurmenntunarnámskeið, ráðstefnur eða námsheimsóknir til Evrópu í allt að 6 vikur. Umsóknarfrestir eru 30. apríl fyrir námskeið sem hefjast í september 2010 og 15. september fyrir námskeið sem hefjast eftir 1. janúar 2011. Evrópsk samstarfsverkefni: nemendaskipti, skólaverkefni, Comenius regio og námsefnisgerð. Undirbúningsstyrkir eru veittir til að koma verkefnum á fót. Í oktber 2010 verður Comeniusar- tengslaráðstefna haldin á Íslandi. Listi yfir tengslaráðstefnur verður birtur í vor á comenius.is Evrópsk aðstoðarkennsla –gagnleg aðstoð fyrir tungumálakennara. Verðandi aðstoðarkennarar starfa í 3-8 mánuði við skóla og styrkt frá sínu heimalandi. Sjá nánar: www.comenius.is Etwinning – rafrænt evrópskt skólasamstarf kjörinn vettvangur fyrir tungumálakennara og nemendur til að tengjast evrópskum félögum og vinna að sameiginlegum verkefnum. Auðvelt og skemmtilegt samstarf sem opnar margs konar möguleika. Sjá nánar etwinning.is Nordplus Junior styrkir Ferðir nemenda og kennara, samstarfsnet og samstarfsverkefni Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Nordplus Nordiske Sprog og Kultur Ferðir nemenda og kennara til að styrkja málskilning, málkunnáttu og menningarvitund þeirra. Þátttakendur: Norðurlöndin. Umsóknarfrestur í Nordplus er í mars ár hvert. www.nordplus.is Landskrifstofa Menntaáætlunar ESB/Alþjóðaskrifstofa, Háskólatorgi, 101 Reykjavík. sími: 525 4311, ask@hi.is • Greinar þurfa að berast ritstjórn Málfríðar á tölvutæku formi. • Myndir af höfundum svo og annað myndefni þarf að berast á pappír eða tölvutæku formi sem psd, tiff, eps eða jpg skrár í minnst 300 dpi upplausn. • Vegna birtingar Málfríðar á Netinu þurfa höfundar að veita samþykki fyrir birtingu greina sinna með því að fylla út sérstakt eyðublað höfunda sem finna má á vefsíðu ritstjórnar á Netinu og senda það síðan í pósti eða faxa til ritstjórnar. • Áskrifendur Málfríðar, sem eru í fagfélögum tungu- málakennara, geta breytt póstföngum sínum vegna að- setursskipta o.s.frv. með því að senda tölvupóst beint til Ástu St. Eiríksdóttur hjá Kennarasambandi Íslands (KÍ). Netfang: asta@ki.is, aðrir áskrifendur hafi samband við Ásmund Guðmundsson, netfang: asmgud@mr.is. • Ósk um nýja áskrift þarf að berast til viðkomandi félags tungumálakennara eða einhvers í ritstjórn Málfríðar. Sama gildir um lok áskriftar. Leiðbeiningar um frágang greina og mynda Birting greina Þeir sem óska birtingar greina í tímaritinu Málfríði eru beðnir um að snúa sér til ritstjórnar.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.