Málfríður - 15.03.2011, Page 3

Málfríður - 15.03.2011, Page 3
Mikil gróska er í starfsemi tungumálakennara. Ógleymanleg er alþjóðlega ráðstefnan sem hald- in var s.l. sumar á vegum STÍL í Verzlunarskóla Íslands og úti í Viðey, og enn er hugsað stórt því að sumarnámskeið helgað ritsmiðju verður hald- ið á Hofsósi dagana 13. – 19. ágúst. Námskeiðið er kynnt í blaðinu af Ragnheiði Jónsdóttur, for- manni STÍL, og fyrirlesurunum, Jim Fredricksen og Jeffrey D. Wilhelm, Boise State University. Vorblaðið speglar fjölbreytni í starfi tungumála- kennara. Hafdís Ingvarsdóttir segir í grein sinni í blaðinu ,,Kennarar þurfa því stöðugt að leita eftir hugmyndum og áhugasviðum nemenda“, og það erum við svo sannarlega að gera. Við notum upp- lýsingatækni og miðlun í kennslu, höfum sett á laggirnar ,,Tungumálatorg” sem er vettvangur tungumálanáms og kennslu, rannsóknir eru stundaðar, kennarar heimsækja þau málsvæði sem tengjast kennslu þeirra og við fáum heimsóknir erlendis frá. Blaðið okkar speglar svo sannarlega gróskuna og fjölbreytnina í starfi okkar. Efnisyfirlit Ritstjórnarrabb . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 Úr viðjum vanans Hafdís Ingvarsdóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5 Hugsað á blað Ragnheiður Jóna Jónsdóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8 Áhugaverðar bækur um tungumál og menningu hjá Stofnun Vigdísar Ársritið Milli mála . . . . . . . . . 10 Tapping the Power: Writing to Learn Language, Content, and Process Jim Fredricksen og Jeffrey D. Wilhelm . . . . . . . . . . . . . . 11 Upplýsingatækni og miðlun í kennslu Ingibjörg S. Helgadóttir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15 México lindo y querido – fagra, ástkæra Mexíkó Ásdís Þórólfsdóttir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 Norskukennsla í grunnskólum Akureyrar Bryndís Indíana Stefánsdóttir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22 Heimsókn rithöfundarins og ljóðskáldsins Solja Krapu Erika Frodell . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24 Þverfagleg kennsla Jóhanna Bryndís Helgadóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25 Tungumálatorg –Vettvangur tungumálanáms og kennslu Brynhildur Anna Ragnarsdóttir og Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28 Málfríður tímarit Samtaka tungumálakennara, 2. tbl. 2011 Forsíðumynd: Vesturfarasetrið á Hofsósi Útgefandi: Samtök tungumálakennara á Íslandi Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Ásmundur Guðmundsson Bryndís Helgadóttir Halla Thorlacius Sigurður Ingólfsson Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malfridur.ismennt.is Prentun: Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja 141 776 UM HV ERFISMERKI PRENTGRIPUR Póstfang Málfríðar: Pósthólf 1110 121 Reykjavík Ritstjórnarrabb Eftirtalin félög tungumálakennara eiga fulltrúa í ritstjórn Málfríðar 2010: Félag dönskukennara: Bryndís Helgadóttir Iðnskólanum Hafnarfirði heimasími: 557 4343 netfang: jbryndis@simnet.is Félag enskukennara: Halla Thorlacius Garðaskóla heimasími: 552 4509 netfang: halla@gardaskoli.is Félag frönskukennara: Dr. Sigurður Ingólfsson Menntaskólanum Egilsstöðum heimasími: 471 2110 netfang: si@me.is Félag þýskukennara: Ásmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 690 2436 netfang: asmgud@mr.is Námsgagnastofnun • Víkurhvarfi 3 • 203 Kópavogi • Sími 5350400 Danska og enska á krakka- og unglingasíðum Námsgagnastofnunar www.nams.is Leg med dansk Write Right Iceland in English God nok pa nettet! Think about it Language Master – Verbatim English poetry Play with English Write Right 2 Language Master – Spell Væntanlegt efni: Spotlight 8 Fyrsta bókin í nýjum bókaflokki í ensku fyrir unglingastig. Textabók, vinnubók, lausnir við vinnubók, kennsluleiðbeiningar og hlustunarefni. Start og Smart Nýtt efni í dönsku fyrir miðstig grunn- skóla. Tvær texta- bækur, vinnubækur, lausnir við vinnubækur, kennsluleiðbeiningar og hlustunarefni. 8 Facit Natur & Kultur Spotlight8_Facit_ORIG.indd 1 09-09-01 10.54.28 9 7 8 9 1 2 7 4 1 5 0 5 8 ISBN 978-91-27-41505-8 1 0 0 0 0 Randall Jonas Catharina Lantz Get real with Spotlight – and shine! Spotlight är ett läromedel i engelska för årskurs 3–9 S P O T LIG H T 8 TEX TB O O K Spotlight Textbook innehåller tre units. Varje unit inleds med två bastexter (G-spåret). Därefter följer valbara texter – Cool Reads. Det finns dessutom tre realiaavsnitt som behandlar Canada, New York och Asia. Spotlight 8 består av: Textbook 27-41505-8 Workbook 27-41506-5 Lärarhandledning 27-41507-2 Facit 27-41508-9 Cd-box 27-41509-6 Randall Jonas • Catharina Lantz TEXTBOOK 8 Spotlight 8 TB omslag 090622.indd 1 09-06-22 10.34.50 START START er byrjendaefni í dönsku fyrir miðstig grunnskóla sem samanstendur af grunnbók og vinnubók. Efninu fylgir jafnframt hljóð- bók, kennsluleiðbeiningar, hlustunaræfingar, spil og leikir sem er hægt að nálgast á vef Námsgagnastofnunar: www.nams.is Grunnbók SMART er sjálfstætt framhald af START og fylgir henni vinnubók og ítarefni. Höfundar eru Ásdís Lovísa Grétarsdóttir og Erna Jessen. START Læsebog Námsgagnastofnun 06220 Lärarhandledning 8 Annette Engström Marie Wejrum Spotlight 8 LHL omslag.indd 1 09-09-08 14.44.12 Annette Engström Marie Wejrum Randall Jonas Catharina Lantz 8 Get real with Spotlight – and shine! Spotlight är ett läromedel i engelska för årskurs 3–9 Spotlight Workbook innehåller övningar till bastexterna, realiaavsnitten, låt- texterna och Cool Reads. Övningar markerade med stjärna är något svårare. Grammatikövningarna ligger sist och är inte kopplade till de olika texterna. Spotlight 8 består av: Textbook 27-41505-8 Workbook 27-41506-5 Lärarhandledning 27-41507-2 Facit 27-41508-9 Cd-box 27-41509-6 Annette Engström • Marie Wejrum • Randall Jonas • Catharina Lantz 9 7 8 9 1 2 7 4 1 5 0 6 5 ISBN 978-91-27-41506-5 1 0 0 0 0 Workbook S P O T LIG H T 8 W O R K B O O K Spotlight 8 WB omslag 2.indd 1 09-08-14 10.59.43

x

Málfríður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.