Málfríður - 15.03.2011, Blaðsíða 19

Málfríður - 15.03.2011, Blaðsíða 19
Jones, J. (2001). CALL and the teacher´s role in promoting learner autonomy. CALL-EJ Online, 3(1). Sótt 25. apríl 2010 á http://www. tell.is.ritsumei.ac.jp/callejonline/journal/3-1/jones.html Menntamálaráðuneytið. (2007). Menntun í mótun. Þróun menntastefnu á Íslandi í evrópsku samhengi. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Mishra, P., Koehler, M. J., Shin, T. s. og o.fl. (2009). Technological Pedagogical Content Knowledge (TPACK): The Development and Validation of an Assessment Instrument for Preservice Teachers. Journal of Research on Technology in Education, 42(2), 123–149. Sótt 7. febrúar 2010 af http://www.iste.org/Content/NavigationMenu/ Publications/JRTE/Issues/Volume42/Number2Winter2009/ Technological_Pedagogical_Content_Knowle.htm UNESCO. (2008a). ICT competence standards for teachers. Policy Framework. Paris: United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization. Sótt 6. febrúar 2010 af http://cst.unesco-ci.org/sites/ projects/cst/default.aspx UNESCO. (2008b). ICT competency standards for teachers. Towards ICT skills for teachers. París: United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization. Sótt 6. febrúar 2010 af http://cst.unesco-ci. org/sites/projects/cst/default.aspx eingöngu í þágu tækninnar. Þeir tungumálakennarar sem starfa saman, verða að vera sammála um hvaða kennsluhætti skuli stuðst við í viðkomandi deild og þær áherslur verða að rata inn í námskrár deildarinnar og kennslustofuna. Einnig verður námsefnið að vera sniðið með notkun UTM í huga. Ég færi þeim dönskukennurum sem gáfu sér tíma til að taka þátt í rannsókninni mínar bestu þakkir. Ritgerðina í heild er hægt að nálgast á slóðinni: http:// skemman.is/handle/1946/5664 Heimildaskrá Collis, B., Peters, O. og Pals, N. (2001). A model for predicting the educational use of information and communication technologies. Instructional Science, 29, 95–125. Sótt 5. febrúar 2010 af http://www. springerlink.com/content/v1112v2311g52397 Dawes, L. (2003). What stops teachers using new technology? Í M. Leask (Ritstj.), Issues in teaching using ICT. New York: Routledte Palmer. •• MÁLFRÍÐUR 19 Brautarholti 8 • 105 Reykjavík Sími 562 3370 • www.idnu.is Fjölbreyttar leiðir í námsmati er handbók ætluð skólastjórum, kennurum og öðrum sem áhuga hafa á fjölbreytni í námsmati. Bókin fjallar um lykilþætti námsmats sem felst einkum í því að íhuga tilgang matsins og ákveða hvað eigi að meta, hvaða matsaðferð henti best, hvernig best sé að miðla upplýsingum og til hverra. Jafnhliða er í bókinni lögð áhersla á þátttöku nemenda í námsmatsferlinu. Í bókinni eru matskvarðar fyrir mat kennara á þessum lykilþáttum og í viðauka eru ýmis matsgögn sem kennarar geta notað, breytt og bætt – allt eftir þörfum hvers og eins. Höfundur bókarinnar, Erna Ingibjörg Pálsdóttir, er aðstoðar- skólastjóri við Álftanesskóla. Hún vann að meistaraprófsrannsókn um námsmat við Háskólann á Akureyri og hefur leiðbeint um námsmat í skólastarfi.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.