Málfríður - 15.10.2012, Blaðsíða 13

Málfríður - 15.10.2012, Blaðsíða 13
 Comenius 2013 Endurmenntun kennara – styrkir til kennara á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi til að sækja endurmenntunarnámskeið og ráðstefnur, eða fara í námsheimsóknir til Evrópu. Umsóknarfrestir eru þrisvar á ári. Fyrir námskeið sem byrja eftir 1. maí 2013 er 16. janúar næsti umsóknarfrestur. Fyrir námskeið sem byrja eftir 1. september 2013 er 30. apríl næsti umsóknarfrestur. Fyrir námskeið sem byrja eftir 1. janúar 2014 er 17. september næsti umsóknarfrestur. Evrópsk samstarfsverkefni – styrkir vegna nemendaskipta, skólaverkefna og svæðasamstarfs. Umsóknarfrestur er 21. febrúar 2013. Undirbúningsstyrkir eru veittir til að koma verkefnum á fót. Evrópsk aðstoðarkennsla - tækifæri í tungumálakennslu. Verðandi aðstoðarkennarar starfa í 3-8 mánuði við skóla og þeir fá styrki frá sínu heimalandi. Langar þig að fara sem aðstoðarkennari eða óskar skólinn þinn eftir að fá evrópskan aðstoðarkennara? Umsóknarfrestur er 31. janúar 2013. Sjá nánar fleiri styrkjamöguleika á www.comenius.is Nánari upplýsingar um Comenius: teva@hi.is s. 525 5853 Landskrifstofa Menntaáætlunar ESB, Háskólatorgi, 101 Reykjavík.

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.