Málfríður - 15.10.2012, Blaðsíða 31

Málfríður - 15.10.2012, Blaðsíða 31
Flokkur Heildarorðafjöldi Meðaltal Sæti 01. Líkaminn / líkamshlutar 1474 5,12 4 02 . Föt 1406 4,88 6 03 . Heimilið / herbergjaskipan 1197 4,16 11 04 . Húsgögn / húsbúnaður heimilis 1255 4,36 9 05 . Matur og drykkir 2942 10,22 1 06 . Borg 2062 7,16 2 07 . Sveit 1390 4,83 7 08 . Samgöngur 1414 4,91 5 09 . Dýr 1213 4,21 10 10. Leikir og afþreyging 1566 5,44 3 11 . Starfsheiti og atvinna 1361 4,73 8 Heimildaskrá Aðalnámskrá framhaldsskóla: Almennur hluti . (1999) . Reykjavík: Auður Hauksdóttir . (2007) . Straumar og stefnur í tungumálakennslu . Í Auður Hauksdóttir og Birna Arnbjörnsdóttir (Ritstj .), Mál málanna: um nám og kennslu erlendra tungumála (bls . 155-199) . Reykjavík: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólaútgáfan . Bartol Hernández, J. A., Hernández Muñoz, N., og Lucas Lastra, S. (e.d.). DispoLex . Sótt 15 . Október 2012 af http://www .dispolex .com/ . Bartra, A. (2009). La enseñanza del léxico. Í E. de Miguel (Ritstj.), Panorama de la lexicología (bls . 435-463) . Barcelona: Ariel . Benítez Pérez, P . (1994b) . ¿Qué vocabulario hay que enseñar en las clases de español como lengua extranjera? Marco ELE: Revista de didáctica español como lengua extranjera, 8, 2009, 9-12 . Sótt 8 . desember 2010 af www .marcoele .com/descargas/expolingua1994_benitez .pdf . Carcedo González, A . (2000) . Disponibilidad léxica en español como lengua extranjera: el caso finlandés (estudio del nivel preuniversitario y cotejo con tres fases de adquisición) . Turku: Universidad de Turku . Hagstofa Íslands . (2011a) . Fjöldi grunnskólanema sem lærir hvert erlent tungumál 1999-2011 . Sótt 20 . maí 2012 af http://hag- stofa .is/?PageID=2604&src=/temp/Dialog/varval .asp?ma=- SKO02110%26ti=Fj%F6ldi+grunnsk%F3lanema+sem+l%E6rir+hve rt+erlent+tungum%E1l+1999%2D2011+++%26path= . ./Database/ skolamal/gsNemendur/%26lang=3%26units=Fj%F6ldi . Hagstofa Íslands . (2011b) . Framhaldsskólanemar sem læra erlend tungumál eftir ári, önn, tungumáli og kyni 1999-2011 . Sótt 20 . maí 2012 af http:// hagstofa .is/?PageID=2604&src=/temp/Dialog/varval .asp?ma=- SKO03111%26ti=Framhaldssk%F3lanemar+sem+l%E6ra+erlend+t ungum%E1l+eftir+%E1ri%2C+%F6nn%2C+tungum%E1li+og+kyni +1999%2D2011%26path= . ./Database/skolamal/fsNemendur/%26- lang=3%26units=fj%F6ldi . Hagstofa Íslands . (2012) . Nemendur eftir námsbraut, skólastigi, tegund náms, einstöku sviði og kyni 1997-2011 . Sótt 5 . júní 2012 af http:// hagstofa .is/?PageID=2604&src=/temp/Dialog/varval .asp?ma=- SKO04105%26ti=Nemendur+eftir+n%E1msbraut%2C+sk%F3lasti gi%2C+tegund+n%E1ms%2C+einst%F6ku+svi%F0i+og+kyni+19 97%2D2011+%26path= . ./Database/skolamal/hsNemendur/%26- lang=3%26units=Fj%C3%B6ldi . Instituto Cervantes . (2012) . El español, una lengua viva . Informe 2012. Sótt 27. Júlí 2012 af http://www.eldiae.es/wpcontent/ uploads/2012/07/2012_el_espanol_en_el_mundo .pdf . Jing, L. (2012). El estudio de disponibilidad léxica de los estudiantes chinos de español como lengua extranjera . Marco ELE: Revista de didáctica español como lengua extranjera, 14, 1-14 . Sótt 15 . júní 2012 af http://marcoele .com/descargas/14/lin-disponibilidad_lexica .pdf . López Rivero, E. (2008). Estudio de disponibilidad léxica en 43 estudian- tes de ELE . Óbirt MA-ritgerð: Universidad Antonio de Nebrija, Departamento de Lenguas Aplicadas. Sótt 20. nóvember 2011 af http://www .educacion .gob .es/redele/Biblioteca-Virtual/2011/ memoriaMaster/2-Trimestre/perez_serrano .html . Nation, P . (2001) . Learning vocabulary in another language . Cambridge: Cambridge University Press . Pérez Serrano, M . (2009) . Estudio de disponibilidad léxica en estudiantes de E/LE en los centros de interés “medios de transporte” y “profesiones y oficios” . Óbirt MA-ritgerð: Instituto Cervantes y la Universidad Internacional Menéndez Pelayo . Sótt 20 . nóvember 2011 af http:// www .educacion .gob .es/redele/Biblioteca-Virtual/2011/memoria- Master/2-Trimestre/perez_serrano .html . Samper Hernández, M . (2002) . Disponibilidad léxica en alumnos de español como lengua extranjera. Málaga: ASELE. Šifrar Kalan, M . (2009) . Disponibilidad léxica en español como lengua extranjera: el cotejo de las investigaciones en Eslovenia, Salamanca y Finlandia . Verba hispanica: anuario del Departamento de la Lengua y Literatura Españolas de la Facultad de Filosofía y Letras de la Universidad de Ljubljana, 17, 165-182 . Sigrún Magnúsdóttir . (2012) . Disponibilidad léxica en alumnos de español como lengua extranjera: Estudio sobre el léxico disponible en alumnos de ELE en la secundaria en Islandia . Óbirt MA-ritgerð . Háksóli Íslands, Hugvísindasvið . Varela, S. (2003). Léxico, morfología y gramática en la enseñanza de español como lengua extranjera . Estudios de linguística, 17, 571-588 . Wilkins, D . (1972) . Linguistics and language teaching. London: Arnold. nemendur gátu að meðaltali ekki nefnt nema fjögur til fimm orð í hverjum flokki . Þess ber einnig að geta, að við úrvinnslu gagnanna var lögð áhersla á að eyða sem fæstum orðum úr listunum og haldið var inni fjölmörgum orðum sem ekki eru til í spænsku en sýna þó ákveðna þekkingu nemenda í orðamyndun t .d . með notkun forskeyta eða viðskeyta, o .s .frv . Að sama skapi var gengið langt í að samþykkja öll þau orð sem mögu- lega gætu tengst flokkunum þó svo mörg hver virtust við fyrstu sýn ekki eiga erindi í þann flokk sem verið var að spyrja um og einnig var greint á milli mismun- andi orða/orðasambanda sem höfðu sömu merkingu sem í sumum rannsóknum eru flokkuð undir eitt orð . Áhugavert er að velta fyrir sér, hvort þættir á borð við Aðalnámskrá, þekkingu kennara á kenningum og rannsóknum á tileinkun seinni og erlendra mála, almenn námsgeta nemenda eða menntun kennara skýri að einhverju leyti þessar niðurstöður . Eins og fram kemur í Aðalnámskrá ber að leggja mikla áhersla á málfræðina við spænskukennslu á Íslandi og má velta því fyrir sér hvort of mikil áhersla sé lögð á formið á kostnað orðaforðans . Valið á þeim flokkum sem kann- aðir voru í rannsókninni byggðu að miklu leyti á þeim orðaforða sem talað er um í námskránni . Þrátt fyrir það virtust nemendur ekki vera búnir að ná nógu góðum tökum á þeim orðaforða . Getur verið að kröfurnar séu of miklar, að nemendurnir ráði ekki við námið þar sem margir þeirra gátu einungis nefnt eitt eða ekkert orð í mörgum flokkanna eða fylgja kennarar ekki eftir kröfum námskrárinnar? Einnig er vert að spyrja sig hvort það geti verið að kennarar séu ekki nægilega meðvitaðir um kenn- ingar varðandi tileinkun seinni og erlendra mála og þá þætti sem hafa áhrif á máltileinkunarferlið og allar þær aðferðir sem í boði eru við kennslu orðaforðans . Að lokum er áhugavert að skoða hvaða menntun spænskukennarar á Íslandi hafa og hvort í öllum til- fellum sé um að ræða kennara sem hafi kennsluréttindi í spænsku sem erlendu máli eða hvort um sé að ræða einstaklinga sem hafa einungis kunnáttu í málinu án þess að hafa lært nokkuð um kennslu þess sem erlent mál . Rannsókn sem þessi býður upp á mikla möguleika til frekari rannsókna með tilliti til málvísindalegra sem og kennslufræðilegra þátta, eins er þetta efni sem áhugavert væri að skoða meðal annarra tungumála sem kennd eru hér á landi . Það er von mín, að með verkefni þessu hafi ísinn verið brotinn í rannsóknum á kennslu spænsku sem erlendu máli hér á landi og að margir fleiri fylgi í kjölfarið með enn frekari rann- sóknarvinnu . Ég vil nota tækifærið og ljúka greininni á orðum breska málvísindamannsins David Wilkins (1972), sem ég tel hollt fyrir alla þá sem koma að kennslu erlendra tungumála að hafa í huga „Without grammar very little can be conveyed, without vocabulary nothing can be conveyed .“ (bls . 111) . MÁLFRÍÐUR 31

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.