Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Page 18

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1996, Page 18
Fréttir Fimmtudagur 24. október 1996 Skemmtileg og vel heppnuð Vinavika í Hamarsskóla Vestmannaeyja: Vinátta er guHsígildi unglingar væru hræðilegt fólk, svo dæmi sé tekið. „Við fórum að velta því fyrir okkur hvað væri hægt að gera til að breyta félagsandanum í skólanum. I vor var nefnd sett á laggimar. Við veltum þessunr málum fyrir okkur í sumar og hittunrst svo í haust. Þetta var lagt fyrir nemenduma sjálfa, hvað væri hægt að gera til að bæta samskiptin. Ymsar tillögur komu fram, bæði frá nemend- um og kennurum. Þeinr var safnað saman og við völdunr það úr sem fékk flest atkvæðin og okkur leist vel á. Við skipulögðunr vinavikuna þannig að hún konr ekki niður á skólastarfmu sem slíku,” segir Ema. Vinabekkir Vinavikan gekk þannig fyrir sig að vinabekkir vom tengdir saman. Síðan var umsjónarkennaranna að sjá til þess að bekkirnir gerðu eitthvað sanran. Dænri um vinasamskipti bekkjanna var að yngri bekkir sungu fyrir þá eldri. Þá lásu eldri bekkir fyrir þau yngri, getln vom vinabönd o.fl. Vina- vikan hófst á sanreiginlegu verkefni sem prýðir vegg skólans og lauk svo sl. föstudag. Þá fóru nenrendur út á skólalóð í ýmsa leiki með vina- bekkjunr sínum. Allir nemendur tóku svo höndunr saman ásamt kennurunr, starfsfólki, nokkrum foreldrum o.fl. og nrynduðu vinakeðju utan unr skólann. Var nrjög gaman að verða vitni að vinakeðjunni senr innram- maði vinavikuna á skenrnrtilegan hátt. Að lokunr röðuðu nenrendur sér saman norðan við skólann á grasblett og mynduðu stafina VINIR. „Þetta heppnaðist sérlega vel. Við létunr þau boð út ganga að þessa viku ætluðum við að horfa á það jákvæða hjá nenrendunr. Við fengum starfs- fólkið allt í lið nreð okkur og það skráði niður ef nemendur og/eða bekkir létu eitthvað gott af sér leiða. Sá bekkur senr fékk flestar Vinalegasti bekkurinn í Hamarsskóla, 7. bekkur S. Þ. (Sigurlásar Þorleifssonarj.Efri röð f.v. Hörður Snær Pétursson, Gísli Stefánsson, Sigurjón Viðarsson, Snorri Páll Snorrason, Smári Páll McCarthy, Hlynur Stefánsson og Stefán Hjaltalín Kristinsson. Önnur röð f.v. Arndís Ósk Atladóttir, Jónína Kristín Þorvaldsdóttir, Erna Ósk Grímsdóttir, Dóra Dúna Sighvatsdóttir, Eyþór Gísli Þorsteinsson og Guðrún Stefánsdóttir kennari. Þriðja röð f.v. Elfa Björk Hjálmarsdóttir, Elva Dögg Jónsdóttir, Laufey Rós Valdimarsdóttir, Helga Jóhanna Harðardóttir, Þórður Jónsteinsson, Sævar Magnússon. Neðsta röð f.v. Grettir Heimisson. Helga Dóra Magnadóttir, Sólveig Jónsdóttir, Gísli Böðvar Guðmundsson og Stefán Björn Hauksson. Betri félagsleg samskipti á milli nemenda, jákvæð tengsl og styrkari vináttubönd þar sem t.d. yngri nemendum líður betur og hafa meiri öryggiskennd. Þetta voru markmið Vinaviku í Hamarsskóla Vestmannaeyja sem tókst með afbrigðum vel. Nemendur, kenn- arar og starfsfólk Hamarsskóla lögðust á eitt í síðustu viku að þessu sameiginlega verkefni þar sem áhersla var lögð á vináttu og tengsl á milli nemenda á ólíkum aldurs- stigum. Arangurinn á eftir að koma í Ijós en kennarar þykjast þegar hafa merki þess að Vinavikuátakið séfarið að skila sér. I vor var skipuð nefnd kennara á vegum Hamarsskólans til að fara ofan f saumana á því hvað mætti gera til þess að breyta félagsandanum í skól- anum. Ema Jóhannesdóttir, kennari, átti sæti í nefndinni en hún átti frumkvæðið að þessu. Ema er í mast- ersnámi í sérkennslu og fór til Vermont í Bandaríkjunum fyrir ári þegar hún var að Ijúka fyrri hluta námsins. „I Vermont eru þeir þekktir fyrir blöndun í skólunum, þ.e. að fatlaðir nemendur em með ófötluðum eins og reyndar hefur tíðkast hér á landi. Andrúmsloftið í skólununt í Vermont var mjög notalegt en á þessum slóðum er gömul indíánamenning þar sem heimamenn passa upp á sitt fólk. Ég fann greinilega samhuginn hjá fólkinu. Þetta er fámennt og strjálbýlt ríki og ekki auðugt. Fólkið sagðist ekki geta sent börnin sín í burtu heldur vildi vinna með þau sjálf. Við heimsóttum marga skóla og urðum vitni að mjög skemmtilegum vin- nubrögðum. Mér fannst áberandi hversu fólkið stóð vel saman og untbar hvert annað," segir Ema. VINIR: Allir nemendur Hamarsskólans, tæplega 400 talsins, bjuggu til stafina V I N I R á skólalóðinni. Fremstu stafirnir eru greinilegir en þeir sem eru lengst tii hægri sjást ekki eins greinilega frá þessu sjónarhorni. Þetta vináttulistaverk var rúsínan í pylsuendanum á skemmtilegri vinaviku í Hamarsskóla. Þegar þessi mál bar á góma hjá ken- nurum Hamarsskóla var almennur vilji fyrir því að samskipti á milli nemenda væru öðruvísi. Árekstrar væru of tíðir og nemendur jafnvel ein- mana. Ekki væru nógu góð tengsl á milli aldurshópa. Að sögn Ernu höfðu yngri nentendur á tilfinningijiini að útnefningar var svo valinn vinalegasti bekkurinn í skólanum. Mér fannst svo skemmtilegt að sjá t.d. í öllum frímínútum að stálpuðu krakkarnir voru að hjálpa yngri nemendum. svona utan dagskrár. Þetta sagði okkur ýmislegt. Við vonumst til að þetta átak hafi þau áhrif að að samskipti á meðal nemenda á ólíkum aldurss- tigum verði betri. Markmiðið var að efla félagsleg og jákvæð samskipti á milli nemenda. Við finnum vel hve yngstu nemend-umir eru ham- ingjusamir að eiga vini. Þeim líður betur og verða öruggari. Við urðum vör við í fyrra þegar þetta varð heild- stæður skóli og allir fóru út á skólalóðina á sama tíma, að meira varð unt árekstra en við áttuðum okkur á í fyrstu. Fram að þessu höfðu eldri nemendur verið á morgnana en yngri nemendur eftir hádegi. Vina- vikan var innlegg í að láta öllum nemendum líða betur f skólanum og okkur fmnst við sjá merki um það. Þess má einnig geta að við efndum til samkeppni um merki skólans, söng skólans og slagorð skólans og bárust margar góðar og skemmtilegar tillögur sem verið er að vinna úr," sagði Ema. ÞoGu HUSASMIÐI SKIPAVIÐGERÐIR Drangur ehf Strandvegi 80 Gengið inn að norðan Sími 481-3110 og 481-3120 • Fax 481-3109 Heimas. Krístján 481-1226 og 481-1822. Þórólfnr 481-2206

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.