Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 18.06.1998, Síða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 18.06.1998, Síða 18
18 Fréttir Fimmtudagurl8. júní 1998 Landa- KIRKJA Sunnudagur 12. júní Messui'all Miðvlkudagur 24. júní Kl. 20:00 KFUM&K Landa- kirkju - unglingafundur. Kirkjan er opin alla virka daga niilli klukkan 11:00 og 12:00. Organisti og sóknarprestur eru fjarverandi frá 21. 6. til 26. 6. Sími sóknarprests er 897-9668. Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20:30 Biblíulestur um Heilagan anda og heilagt líf. Föstudagur Kl. 20:30 Unglingasamkoma Laugardagur Ki. 13:00 Bænasamvera Kl. 20:30 Brotning brauðsins Sunnudagur K1 11:00 Vakningarsamkoma með fjölbreyttu í vafi. Samskot til trúboðanna á Vopnafirði og Höfn. Aliir hjartanlega velkomnir! Fjölbreyttur söngur og lifandi orð. Aðventkirkjan Laugardagur 20. júní Kl. 10:00 Biblíurannsókn. Allir velkomnir. BaháíSAM- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta föstudag hvers mánaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Biblían talar Sími 481-1585 Þanki vikunnar Hann dró mig upp úr glötunargröf- inni, upp úr hinni botnlausu leðju, og veitti mér fótfestu og gjörði mig styrkan í gangi. Sl. 40:30 '"l> Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar var á þriöjudaginn: Sigrún inga verður forseti Konurí meirihluta í fyrsta skipti. Bæjarstjúrn Vestmannaeyja kom saman í fyrsta skipti á briðjudaginn. Frá uinstri eru Guðrún Erlingsdúttir, Þorgerður Júhannsdúttir frá Vestmannaeyjalistanum og Sigurður Einarsson, Elsa Valgeirsdúttir, Sigrún Inga Sigurgeirsdúttir og flndrea Atladúttir frá Sjálfstæðisflokki og Páll Einarsson bæjarritari. Guðjún Hjörleifsson uarfjarverandi. Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjar- stjórnar var á þriðjudaginn. Dagskrá var hefðbundin miðað við fyrsta fund. Kosið var í nefndir og ráð og bæjar- stjóri ráðinn. Guðjón Hjörleifsson var ráðinn bæjar- stjóri með fjórum atkvæðum sjálfstæðis- manna en fulltrúar V-listans sátu hjá. Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir (D) var kosin forseti bæjarstjómar. Sigurður Einarsson (D) verður fyrsti varaforseti og Þorgerður Jóhannsdóttir (V) annar varaforseti. I bæjarráði verða Sigurður Einarsson og Elsa V algeirsdóttir frá Sjálfstæðisflokki og Þorgerður Jóhannsdóttir frá Vestmanna- eyjalistanum. Þá var kosið í nefndir og ráð bæjarins á fundinum. Nefndir til eins árs Brunavarnanefnd: Aðalmenn eru íris Þórðardóttir, Birkir Agnarsson og Þórarinn Olason. Varamenn eru Helgi Bragason, Birgir Stefánsson og Oskar Ólafsson. íþrótta- og æskulýðsráð: Aðalmenn eru Sigurður Einarsson, Elsa Valgeirsdóttir, Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, Bjöm Elías- son og Þór ísfeld Vilhjálmsson. Varamenn eru Andrea Atladóttir, Helgi Bragason, Iris Þórðardóttir, Kristjana Harðardóttir og Sigurlás Þorleifsson. Menningarmálanefnd: Aðalmenn eru Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, Ólafur Lár- usson og Hjálmfríður Sveinsdóttir Til vara eru Júlíus Theódórsson, Sveinn Rúnar Valgeirsson og Guðrún Erlingsdóttir. Skoðunarmenn til eins árs. Aðalmenn eru Amar Sigurmundsson og Jón I. Hauksson og til vara Gísli Geir Guðlaugs- son og Magnea Bergvinsdóttir. Starfskjaranefnd: Aðalmenn eru Sig- urður Einarsson og Ragnar Óskarsson og til var eru Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir og Guðrún Erlingsdótdr. í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna aottur rriou Kognvatasaottur og Sigurbjörgu Gunnarsdóttur. Ég er einnig með hluti sem fólk getur safnað og keypt inn í eftir þörfum og efnum, auk þess sel ég kafft og te Iíka.“ Katrín segir að hún bjóði einnig upp á innpökkunarþjónustu ef fólk vill hafa mikið við. „Þessi þjónusta er ekki endilega bundin við vöru sem fólk kaupir hjá mér, heldur getur það komið með hluti sem það hefur keypt annars staðar. Ég er einnig með afskorin blóm til sölu, en það er mikið til vegna innpökkunarþjónustunnar." Katrín segir að hún hafi gengið með í maganum verslunarrekstur af þessu tagi í mörg ár og kannski er þetta bara í blóðinu, segir Katrín.“ Katrín byrjaði að selja Amish vörurnar í bílskúmum hjá sér og það gekk mjög vel og efldi með henni bjartsýni. „Neikvæðni er smitandi eins og víms og ég færi ekki út í þetta Vestmannaeyjabæjar er Sigurður Ein- arsson aðalmaður og Guðný Bjamadótdr til vara.. I stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja er Amar Sigurmundsson og Ragnar Ósk- arsson aðalmenn og Októvía Andersen og Hörður Þórðarson til vara. Stjórn Bæjarveitna Vestmannaeyja er þannig skipuð: Aðalmenn em Amar Sigurmundsson, Georg Þór Kristjánsson, Ragnar Óskarsson og Andrés Sigur- mundsson. Til vara Iris Þórðardóttir, Auróra Friðriksdótdr, Bjöm Elíasson og Guðrún Erlingsdóttir. Fulltrúar bæjarins í stjórn Herjólfs hf. eru Grímur Gíslason og Þorgerður Jó- hannsdótdr og til vara Auróra Friðriks- dóttir og Ragnar Óskarsson. Katrín Harðardúttir í uerslun sinni. ef ég hefði ekki trú á þessu. Ég er með vörur sem höfða dl allra og hef fengið mjög góðar viðtökur og það hefur verið mikið að gera. Hægt er að fá vörur hér í Eyjum á sama verði og á höfuðborgarsvæðinu í sambærilegum verslunum, svo að ég er ekkert óttaslegin út af því eða vegna samkeppni. Þó að framboð af gjafa- vöm sé mikið hér í Eyjum, þá er engin þessara verslana með sömu vömna. Það er mikil jákvæðni í Vest- mannaeyjum og mér finnst hún alltaf vera að aukast og ég ætla að leggja mitt lóð á vogarskálina til þess að svo Nefndir til fjögurra ára Almannavarnancfnd: Aðalmenn em Bjami Sighvatsson og Arngrímur Magn- ússon og til vara Eiríkur Þorsteinsson og Sigurður Þórir Jónsson. Félagsmálaráð: Aðalmenn eru Elsa Valgeirsdóttir, Páll R. Pálsson, Eiríkur Þorsteinsson, Guðrún Erlingsdótdr og Lára Skæringsdóttir. Til vara eru Birgir Sveinsson, Drífa Kristjánsdóttir, Bragi I. Ólafsson, Steinunn Jónatansdóttir og Ragnar Óskarsson. I fulltrúaráði Brunabótafélags Islands er Guðjón Hjörleifsson aðalmaður og Guðmundur Þ.B. Ólafsson til vara. I fulltrúaráð Santbands ísl. sveitarfélaga fara Guðjón Hjörleifsson, Sigurður Einars-son og Ragnar Óskarsson. megi verða áfram.“ Katrín segir að hún eigi eftir að fá innréttingamar í verslunina, en von sé á þeim um næstu mánaðamót. „Katrín vildi ítreka þakklæti sitt til Vestmannaeyinga fyrir jákvæðar viðtökur og mikla hvatningu. „Ég er með öðm vísi vöm fyrir fólk á öllum aldri við öll tækifæri," segir Katrín í Kúltúra. Verslunin er opin á venjulegum verslunartíma frá ld. 09:00 - 18:00, en lokað í hádeginu. A fimmtudögum og föstudögum er opið í hádeginu og um helgarfrá 11:00- 17:00. Til vara em Elsa Valgeirsdóttir, Sigrún Inga Sigu-r-geirsdóttir og Þorgerður Jóhannsdóttir. Hafnarstjórn skipa Andrea Atladóttir, Grímur Gíslason, Hallgrímur Tryggvason, Óskar Ólafsson og Hörður Þórðarson. Til var em Stefán Geir Gunnarsson, Eiríkur Þorsteinsson, Halla Svavarsdóttir, Þor- gerður Jóhannsdóttir og Valmundur Valmundsson. I húsnæðisnefnd eru Aðalsteinn Sigur- jónsson, Iris Þórðardóttir og Guðni Fr. Gunnarsson og til vara Guðbjörg Karls- dóttir, Bjami Sighvatsson og Rann-veig Sigurðardóttir. I landnytjanefnd em Hallgrímur Tryggvason, Stefán Geir Gunnarsson og til vara Sigurmundur Einarsson, Pétur Steingrímsson og Magnea Bergvinsdóttir. I skipulagsnefnd em Helgi Bragason, Bjami Samúelsson, Drífa Kristjánsdóttir, Skæringur Georgsson og Stefán Jónsson. Til vara em Sigurður Smári Benónýsson, Stefán Agnarsson, Berglind Kristjáns- dóttir, Guðrún Erlingsdóttir og Baldvin Kristjánsson. Skólamálaráð skipa Sigrún Inga Sigur- geirsdóttir, Magnús Jónasson, Auróra Friðriksdóttir, Þorgerður Jóhannsdóttir og Jakob J. Möller. Til vara Andrea Atla- dóttir, Díana Svavarsdóttir, Jón Ólafur Daníelsson, Lára Skæringsdóttir og Ar- mann Höskuldsson. I skólanefnd Framhaldsskólans em Rut Haraldsdóttir og Steinunn Jónatansdóttir og til vara Októvía Andersen og Kristjana Harðardóttir. I stjórn Gjaldheimtu Vestmannaeyja em Sigurður Einarsson og til vara Elsa Valgeirsdótdr og Hjálmfríður Sveinsdótdr. Fulltrúar bæjarins í stjóm Náttúrustofu Suðurlands eru Ami Johnsen og ísólfur Gylfi Pálmason og til vara Bjami Sig- hvatsson og Lúðvík Bergvinsson. Fulltrúar bæjarins í stjóm Heilbrigðis- stofnunar Vestmannaeyja em Hörður Óskarsson, Ásmundur Friðriksson og Sólveig Adólfsdóttir. I Umhverfis- og heilbrigðisnefnd em Drífa Kristjánsdóttir, Einar Steingrímsson og Sigurgeir Scheving og dl vara Iris Þórðardóttir, Fríða Halldórsdóttir og Lára Skæringsdóttír. Skipan í allar nefndir var samþykkt með sjö atkvæðum samhljóða. Eftir er bæjar- ráð, og forsetar. Katrín opnar verslunina Kúltúra Katrín Harðardóttir opnaði verslunina Kúltúra fimmtudaginn 11 júní síðastliðinn á horni Vest- mannabrautar og Bárustígs. Kat- rín verslar með gjafavöru af ýmsu tagi auk handverks frá Amish- fólkinu og handverk eftir íslenska handverksmenn. „Ég er með vörur frá Whittard, Tékkkristal, Heimsljósi, Borði fyrir tvo og trévörur frá Amishfólkinu. íslensk hönnun og handverk er frá Stubbi og Randalín, en auk þess er ég með litlar myndir í umboðssölu eftir myndlistarmennina Freyju Önundar- i

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.