Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1998, Side 4

Fréttir - Eyjafréttir - 15.10.1998, Side 4
£ Fréttir Fimmtudagur 15. október 1998 Xá ífufa t'i/£ <)(j jd&ajtifajL Sælkeri síðustu viku, Muggur, skor- aði á Marinó Medos, vert á veitinga- staðnum Lanternu að takavið. „Eg þakka vini mínum Mugg fyrir hrósið en ég hugsa að flestir verði fyrir vonbrigðum þar sem ég ætla að koma með uppskrift með hráefni sem að öllu jöfnu er hent hérlendis en notað í Slóveníu. Þetta eru tvær mjög auðveldar uppskriftir, forréttur og aðalréttur. Kálfaheili með eggi: 200 g kálfaheili (má nota lambaheila) 2 stk. egg smjörklípa salt, hvítur pipar Smjörið brætt á pönnu. Vel hreinsaður heilinn settur út í smjörið þegar það er vel heitt, steiktur í nokkrar mínútur og hrært í á meðan. Eggin sett út í og krydduð. 0 r ð s - Það fannst mörgum Eyjamanninum svolítið skondið að sjá og heyra fulltrúa Samvinnuferða kvarta yfir því í sjónvarpinu að hann græddi ekkert á Keikó, því eins og altalað er hér í Eyjum hafa Samvinnuferðir liklega haft hæstu álagninguna af þeim sem nálægt Keikó hafa komið. Tölurnar sem nefndar eru á götuhornum eru þvilíkar að það er ekki prenthæft. Ferðaþjónustuaðilar hvísla um þetta og hella úr eyrunum en fæstir þora að ræða málið upphátt. - Menn bölva í hljóði yfir að þjóðvegurinn skuli enn þurfa að skjótast til Skandinavíu í klössun. Við fáum reyndar gamlan slóða lánaðan að vestan en ekki fyrr en eftir nokkra daga og á meðan er vegurinn okkar lokaður allri umferð. Þetta er auðvitað sjálfsagt mál og auðvitað mundi vegagerðin bara loka Elliðaárbrekkunni í nokkra daga ef þyrfti að gera við hana og biðja Gætið þess að ofsteikja ekki eggin. Kálfaskanki með rósinkáli: 2 kálfaskankar salt, pipar rósmarín ólívuolía rósinkál niðurskomar kartöflur Smyrjið skankann með olíu og kryddið. Best er að geyma hann þannig í kæli í 24 tíma. Setjið í ofnpott með smávegis af olíu og vatni. Steikið í 1 1/2 klst. við 180°. Eftir um hálftíma steikingu eru kart- öflumar settar með í pottinn og þá búið að krydda þær. Rósinkálið er sett í pottinn þegar hálftími er eftir af steikingartíma. Munið að hræra í káli og kartöflum. Eg ætla að skora á vin minn Relja á Kirkjuhól. Hann kemur kannski með einhvem óvenjulegan rétt eða rétti frá sínu landi." p o r menn bara að vera ekki með neina móðursýki, þetta sé eðlilegt viðhald og ekkert þýði að láta svona. Eða er það ekki? - Það kemur fólki svolítið spánskt fyrir sjónir að lesa það itrekað í blöðum og heyra á Ijósvakamiðlunum að sífellt fækki íbúum í Vestmanneyjum. íbúðum og húsum fækkar nefnilega á söluskrám fasteignasala, ekki mun verað óvenjulega mikið framboð á leiguhúsnæði, og jafnvel minna en oft áður, en samt eiga að vera farin um 300 manns síðastliðin 4 ár. Þvílikur fjöldi hlýtur að hafa búið einhvers staðar í u.þ..b. 75 íbúðum sem þá væntanlega eru á sölu eða bíða þess að einhverjum hugnist að leigja þær en enginn kemur auga á þær hvorki á fasteignasölum, né í húsnæðis- auglýsingum fjölmiðla í Eyjum. Marinó Medos er sælkeri þessarar viku HUSEY HÚSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA m AÐ rMAI ÁLStY Herjólfur fer ísína síðustu áætlunarferð að sinni á miðvikudaginn kemuren þann sama dag leggurskipið upp til Danmerkur vegna viðhalds og viðgerða og kemur ekki inn í áætlun að nýju fyrr en eftirþrjár vikur a.m.k. Bryti um borð í Herjólfi erKári Vigfússon og mun hann að sjálfsögðu sigla með skipinu út. Kári er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Fullt nafn? Kári Vigfússon. Fæðingardagur og ár? 3. ágúst 1961. Fæðingarstaður? Vestmannaeyjar. Fjölskylduhagir? Lifi í synd með Þorkötlu Ólafsdóttur og við eigum tvær dætur, Söru Ósk og Evu Maríu. Menntun og starf? Matreiðslumaður og bryti á Herjólfi. Laun? Sæmileg en gætu þó verið betri (heyrirðu það Maggi). Helsti galli? Get aldrei sagt nei. Helsti kostur? Segialltafjá. Uppáhaldsmatur? Sjávarréttasúpa Gríms stjórnarformanns á Herjólfi. Versti matur? Skatan er hræðileg. Uppáhaldsdrykkur? íslenskt vatn er ágætt en konfak er betra. Uppáhaldstónlist? Lúðrasveitartónlist þar sem Frilli bro spilar á trommur. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Ekki prenthæft! En það er líka gaman að vera í góðra vina hópi. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ef ég geri aldrei það skemmtilegasta. Hvað myndirðu gera ef þú ynnir milljón í happdrætti? Borga skuldir. Uppáhaldsstjórnmálamaður? Helgi Bragason, varabæjarfulltrúi. Uppáhaldsíþróttamaður? Súpermódel 61, Sigmar Þröstur Óskarsson. Ertu meðlimur í einhverjum féjagsskap? Ég er í Akóges, handknattleiksráði mfl. ÍBV og Golfklúbbi Vestmannaeyja. Uppáhaldssjónvarpsefni? Fréttatengt efni og íþróttirog svo er Geimstöðin á sunnudögum líka góð. Uppáhaldsbók? Skræpótti fuglinn eftir Jerzy Kozinski. Hvað metur þú mest í fari annarra? Heiðarleika. Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Fals. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Ég á eftir að fara í Álsey. Er Herjólfur góður vinnustaður? Já, þegar ekki er verkfall. Hvað ætlar þú að hafa fyrir stafni úti í Danmörku? Mála bíladekkið á Herjólfi og kannski kíki ég í Tívolíið. Er það kannski lokað? Þá fæ ég mér bara einn Grön í staðinn. Tekurðu fjölskylduna með? Nei, ekki í þetta sinn en ég er með langan innkaupalista. Hvað dettur þér í hug þegar þú heyrir þessi orð? Réttur dagsins? Góður matur og mikið af honum. Herjólfur? Fúsi stýrimaður að biðja v um hamborgara. Danmörk? Rabbi Rafns, fyrrverandi þyrnir á Herjólfi. Eitthvað að lokum? Ég vona að það verði flug allan tímann sem Herjólfur verður í slipp \ svo að ekki grípi um sig móðursýkiskast í Eyjum. Drengur Þann 10. ágúst eignuðust Dísa Kjartansdóttir og Ómar Steinsson son. Hann vó 101/2 mörk og var 49 sm að lengd. Hann hefur verið nefndur Breki. Ljósmóðir var Drífa Björnsdóttir. Drengur Þann 7. september eignuðust Gunnhildur Jónasdóttir og _ Sigurjón Pálsson son. Hann vó 141/2 mörk og var 52 sm að lengd. A myndinni með litla bróður eru fv. Sigurjón Gauti, Erna Dögg og Tanja Björg. Ljósmóðir var Guðný Bjarnadóttir. Stúlka Þann 22. september eignuðust Hulda Björk Stefánsdóttir og Björn Hlíðar Hallbergsson dóttur. Hún vó 18 merkur og var 56 sm að lengd. Hún hefur verið skírð Þuyitur Birna. Fjölskyldan er búsett í Keflavík. cLaílLnnl 15. -17. okt. Peruscila Lions 17. - 31. okt. Eyjakvöld d Fjörunni 17. okt. Gönguferð jjölskyldunnar 19. október Aðalfundur sjálfst.kv.fél. Eyglóar 4. nóvember Herjólfur kemur afturfrá Danmörku

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.