Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1998, Blaðsíða 25
Sunnudagur 20. desember 1998
Fréttir
25
Hér birtum við mynd frá 1964 af
orlofskonum frá Vestmannaeyjum við
Hlíðardalsskóla.
Fremsta röð frá vinstri: jónína Jónsdóttir
Gerði, Októvía Guðmundsdóttir Helli,
Nikólína Halldórsdóttir Vilborgarstöðum,
Margrét Gunnlaugsdóttir Hruna, Kristín
Jónsdóttir Gíslholti, Sigríður Valtýsdóttir
Kirkjuhól.
Önnur og þriðja röð: Þórey
Jóhannsdóttir Gerði, Kristín
Sigurðardóttir Fagurhól, Sigurbjörg
Magnúsdóttir Oddhól, Laufey
Sigurðardóttir Háagarði, Hildur
jónsdóttir Vestmannabr. 71, Ásta
Guðjónsdóttir Eyjahrauni, Þorsteina
Jóhannsdóttir Þingholti, Bjarghildur
Pálsdóttir Brekastíg 37, Þorleif
Guðjónsdóttir Fagurhól, Guðrún
Helgadóttir Steinum.
Fjórða röð: Guðrún Sigurðardóttir
Brimhólabr. 13, Una Helgadóttir
Miðgarði, Guðný Gunnlaugsdóttir
Gjábakka, Guðbjörg Gunnlaugsdóttir
Gjábakka, Þórunn Elíasdóttir Steinholti.
Efsta röð: Magdalena Einarsdóttir
Boðaslóð 5, Sigurbjörg Kristjánsdóttir
Hvanneyri, Ólafía Sigurðardóttir
Geirlandi, Helga Aaberg Brimhólabraut 5,
jónína Einarsdóttir Seljalandi.
Þessi mynd er tekin á útleið, um borð í Helga á leið til
Blackpool á Englandi í maí 1946. Þarna eru þeir bræður
Sigtryggur og Stefán Helgasynir ásamt Maríu. Myndirnar eru
úr safni Maríu Pétursdóttur
í skemmtigarðinum. María og Sveinn. Takiðeftir
fatatísku þessa tíma.
í framsæti, Kristinn Pálsson við stýrið og Sveinn Matthíasson. í aftursæti Jósep Markússon,
María Pétursdóttir og Jón Valdimarsson, vélstjóri á Helga.
Jósep Markússon, háseti og Kristinn Pálsson María Pétursdóttir og Sveinn Matthíasson. Þarna
frá Þingholti. var María var 23 ára og Sveinn 28 ára.