Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagur 7. janiiar 1999 LANDA- KIRKJA Sunnudagiur lO.janúar Kl. 11.00Fjölskylduguðsþjónusta með almennum söng, sögu. bæn og lofgjörð. Etlum samfélagið með kirkjugöngu. Reglulegar bamaguðsþjónustur hetjast að nýju sunnudaginn I7.janúar. Miðvikudagur 13. jainíar Kl. 12.03. Bænar- og kyrrðar- stund í Landakirkju. Kl. 20.30. Biblíulestur í KFUM og K húsinu. Hvíta- SUNNU- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20.30 Biblíulestur Laugardagur Kl. 20.30 Bænasamkoma. Sunnudagur Kl. 15.00 Vakningarsamkoma. Trú þú á Drottin Jesú. Endur- koma hans er í nánd. Þriöjudagur Kl. 17.30 Krakkakirkjan 3-7 ára. Hjartanlega velkomin. Jesús Kristur mætir. Aðvent- KIRKJAN l.augardagur 9. janúar Kl. 10.00 Biblíurannsókn. Kl. 11.00 Guðsþjónusta. Gestur helgarinnar Eric Guðmundsson AUir velkomnir. Baháí sam- FÉLAGIÐ Opið hús að Kirkjuvegi 72B fyrsta fiistudág hvers múnaðar kl. 20.30. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Biblían talar Sími 481- 1585 Skrautlegt grímuball Hið árlega þrettándagrímuball Eyverja var haldið á þrettándanum (eðlilega) og var vel sótt. Var ljóst að margt foreldrið hafði átt marga andvökunóttina til þess að geta valdið afkvæmi sínu sem mestum hremmingum inni í forkunarsnilldarvel hönnuðum og útbúnum búningum af jafn fjölbreyttu og frumlegu hráefni að hvarflaði að mér lítt sigldum að ekki fyndisl slíkt materíal á byggðu bóli. Fór enda svo að sumir litlir angar vildu heldur vera búningalausir á ballinu heldur en í stórvirkjum foreldra sinna. En allt um það, þetta var nú kannski minni hlutinn sem lagði svo hart að sér í arkitektúrnum og hönnuninni. Fleslir voru í hefð- bundnum búningum af baðmull og silki og brugðu sér í gervi hefðbundinna og óhefðbundinna ævintýrapersóna og skemmtu sér hið besta við dans og söng við fjörugt undirspil af grammófóni. bg Glæsilegra getur bað ekki orðið. Skelfing og ótti í svip sumra. en aðrir voru hissa Siálfur Harlequin mættur á svæðið Kísan var regnhlíf í líki músar og sá skýrt og greinilega Fjölbreytt mannlíf tryggir forystu Suðurlands Að liðnum vetii verður kosið til Alþingis og er það niat margra að hyggðainálin verði helsta kosningamálið. þ.e. hvernig málefhum landsbyggðarinnar verður háttað í framtíðinni. Við Sunnlendingar þuif- um að skipa okkur veglegan sess í þeirri umræðu og helst að taka forystuna í því að koma með tilliigur sem miða að því að gera skilyrði fyrir búsetu á okkar svæði þau bestu á landinu. Vandi landsbyggðarinnar og þar með okkar svæðis er margslungið vandamál sem ekki verður leystur nema með víðtækum aðgerðum. sér- tækum aðgerðum heima í héraði og almennum aðgerðum af hálfu ríkisins. Sjállur lít ég svo á. að lausn þessara mála séu að miklu leyti pólitísk. Pólitísk í þeim skilningi að það á að beita almennum aðgerðum. t.d. í gegnum skattakerfið. éða iiðrum jiifnunaraðgerðum sem jafnað geta stiiðu fyrirtækja og fólksins á lands- byggðinni gagnvart Faxatlóasvæðinu. Vandi landsbyggðarinnar er vanda- mál og úrlausnarefni fyrir alla þjóðina. Því að sú riiskun sem fylgir tiutningi fólks úrdreifbýli til þéttbýlisstaðanna á Faxattóasvæðinu skilur eftir miklar fjárfestingar. fjárfestingar sem aldrei framar koma til með að stuðla að sköpun verðmæta í þjóðfélaginu. Mikil riiskun í þessum efnum er þjóðhagslega óhagkvæm og til lengri tíma litið rýi'ii' það möguleika alls þjóðarbúsins. Arðurinn sem býr í fólkinu á Suðurlandi verður stærsti aflgjafinn í framtíðinni I lok árs líta menn gjarnan yfir það sem liðið er og reyna jafnframt að geta sér til um það sem framtíðin kynni að bera í skauti sér. Nú þegar við stiindum við upphaf nýrrar aldar fer ekki hjá því að velta því fyrir sér hvert við stefnum og hvert við ættum að stefna. Eg er þeirrar skoðunar að Sjálf- stæðisflokkurinn og Alþingi allt muni leggja griinninn að sókn lands- byggðarinnar inn í nýja iilil með því að samþykkja nýja þingsályktun- artillögu forsætisráðherra um byggðamál. En við þuifum að halda viiku okkar því að krafan um að standa sig í samkeppninni við iinnur svæði. innanlands og erlendis. verður ;i' ríkari þar sem verð og gæði þeirra afurða sem koma frá svæðinu skipta hiifuðmáli. Mikilvægast í iillu |iessu er hvernig við getum stuðlað að því að mannauðurinn fái vaxið og aukist umfram iinnur svæði. Því að það verður aukinn mannauður sem mun skila auknum hagvexti til framtíðar. Við eigum markvisst að stefna að auknum hagvexti. Setja stefnuna á að efla mannauðinn og skapa þannig skilyrði fyrir fjiilbreyttari stiirfum. Með því að taka slíka ákvörðun færumst við frá núverandi þjóð- félagsgerð yfir í hið nýja |iekk- ingarsamfélag sem mun skila Sunn- lendingum auknum virðisauka ;i nýrri iild og fjiilbreyttari störfum óháð búsetu. A þann hátt er hetur tryggt að Suðurland verður það byggðarlag landsins sem horft er nl. þegar Is- lendingar ákveða framtíðarbúsetu sína. Með fjiilbreyttum tækitærum atvinnuvega sem skapa grundviill fyrir blómlegt mannlíf. verða allar byggðir Suðurlands í forystu tll framtíðar. Með því að bjóða mig fram í forystusæti í pnífkjöri Sjálfstæðis- manna á Suðurlandi er ég tilbúinn að axla fulla ábyrgð í málefnum kjiirdæmisins og stuðla að stefnu okkar á þekkingarsamfélagið á nýrri iild. Þannig að hagur Suðurlands verðursem bestur. Htifwulitr hyaaur lí fniinhor) í imífkjöri sjcilfsuchisiiiaiiiui.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.