Fréttir - Eyjafréttir - 07.01.1999, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. janúar 1999
Fréttir
15
Nissandeildin: ÍBV 27 - KA 23
Jólasteikin hefur
farið vel í Eyjamenn
Á 2. dag jóla fór fram Jólahrað-
skákmót Taflfélags Vestmannaeyja.
Keppendur voru 8 með skottu og var
tefld tvöföld umferð með skiptum
litum. Keppnin vrn-jöfii og spenn;mdi
framan af. En Sigurjóni Þorkels tókst
loks að þoka sér fremst undir lokin
og vann hann með 11 vinningum af
16 mögulegum. En í 2 - 3 sæti urðu
þeir Björn Ivar og Einar Sigurðsson
báðir með 9 1/2 vinnig. Hlutu allir
keppendur veglega konfektkassa að
launum.
Nú verður hvfid fram að 13. jan.
en þá byrjar Skákþing TV 1999 og
eru allir hvattir til að taka þátt í
þessari mestu skákkeppni TV á árinu.
Leikreglur em þær að hver keppandi
hefur I 1/2 klst. á 40 leiki og sfðan
1/2 klst. til að ljúka skákinni.
Það fer eftir ljölda keppenda hversu
margar skákir verða tefldiir. En allir
munu tefla við alla.
Verða vegleg verðlaun íboði. M.a.
fær sigurvegarinn bikar að launum og
verða jafnvel veitt peningaverðiaun
fyrir þrjú efstu sætin. En nánar um
það síðar.
Núverandi Vestmannaeyjameistari
er Ágúst O Einarsson og ætlar hann
sér að verja titilinn. En við sjáurn nú
hvað setur.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt
í skákþinginu skrái sig í símum 481-
2681 eða í 897-7599 ~
skákkveðju, Stebbi Gilla.
Þá er boltinn farinn að rúlla á ný og
síðastliðið þriðjudagskvöld fengu
Eyjamenn lið KA frá Akureyri í
heimsókn. IBV liðið kom virkilega
vel stemrnt til þessa leiks, og hafa
þeir greinilega notað jólafríið vel, til
að stilla saman strengi sína og unnu
sannfærandi sigur á KA, 27 - 23.
Eyjamenn byrjuðu af miklum krafti
í leiknum og var sóknarleikur liðsins
mjög frískur, ásamt ákveðinni vöm og
eins og alltaf, góðri markvörslu.
IBV-liðið náði mest fjögurra marka
forskoti undir lok fyrri hálfleiks, en
norðanmenn gáfust ekki upp og náðu
aðjafna, 12-12.
Eyjamenn áttu síðan lokaorðið og
Eyjastúlkur léku sinn fyrsta leik
eftir jólafrí síðastliðinn þriðjudag.
Þá tóku þær á móti sterku liði Vals
og urðu að lúta í lægra haldi, þrátt
fyrir góða byrjun.
IBV-stelpur komu ákveðnar til leiks
og leiddu leikinn lengst af. Valsstelpur
kláruðu fyrri hálfleik af miklum krafti
og höfðu yfir í hálfleik, 7-9. Síðari
hálfleikur var Eyjastelpum erfiður og
var staðan í hálfleik, 13-12. Seinni
hálfleikur byrjaði af miklum krafti og
var mjótt á mununum, þangað til
gestirnir misstu einn sinn besta mann
út af í þriðja sinn, og eftir það var
eftirleikurinn auðveldur hjá
heimamönnum. Sigmar Þröstur
lokaði markinu og fékk hann góða
hjálp frá sterkri vöm. Sóknin gekk
eins og vel smurð vél og mörkin
komu á færibandi. Á stuttum tíma
náðu Eyjamenn að breyta stöðunni í
25-18. KA-menn gáfust ekki upp, en
þrátt fyrir góðan endasprett náðu þeir
aldrei að ógna sigri ÍBV. Lokatölur
leiksins urðu því, 27-23.
Sigmar Þröstur átti enn einn
komust þær aldrei nálægt gestunum,
sem léku agað og af mikilli skynsemi.
Lokatölur leiksins, 17-19.
Amela var langbest í liði IBV og
Lúsí varði ágætlega í markinu. IBV-
liðið saknaði fyrirliða síns, Ingibjargar
Jónsdóttur, í leiknum en hún er
erlendis.
MörkÍBV: Amela 9/4, Guðbjörg 4,
Jennie 2, Hind 2.
stórleikinn og þeir Guðfinnur og
Svavar áttu einnig mjög góðan leik.
Júgóslavneska skyttan, Rakanovic,
spilaði sinn fyrsta leik í langan tíma
eftir meiðsli og stimplaði sig vel inn í
nýja árið með íjómm góðum mörkum.
„ Þetta var sætur sigur og einnig er
það mjög góð tilfínning að vera með
fullt hús stiga á heimavelli. Nú ætlum
við bara að einbeita okkur að því að ná
stigum á útivelli og þá kernur þetta,“
sagði Daði Pálsson, sem átti ágætis
leik fyrir ÍBV og skoraði þrjú mörk.
Mörk ÍBV: Guðfinnur 6/1, Valgarð
5/4, Svavar 4. Rakanovic 4, Daði 3,
Haraldur 2, Sigurður 2, Davíð I.
Varin skot: Sigmar Þröstur 19/3
Varin skot: Lúsí 11.
Bikarleikur á laugardaginn
ÍBV-stelpumar leika í 8-liða úrslitum
í bikarnum á laugardaginn hér lieima
og spilaþær við KA. Leikurinn hefst
klukkan 16:00
Meistaradeild kvenna: IBV 17 - Valur 19
Tap segn Valsstelpum
ÆFINGATAFLA YNGRI FLOKKA IBV I
KNATTSPYRNU JAN., FEBR. OG MARS
MAN ÞRI MIÐ FIM FOS LAU SUN MAN ÞRI MIÐ FIM FOS LAU SUN
FRÍ- DAGUR Ti'mi Frá Til Hvar Hvað Ti'mi Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Ti'mi Frá Til Hvar Hvað Ti'mi Frá Til Hvar Hvað Tími Frá Til Hvar Hvað Fbkkur ; frí- DAGUR Ti'mi Frá Til Hvar Hvað Tfmi Frá Til Hvar Hvað Ti'mi Frá Til Hvar Hvað Ti'mi Frá Til Hvar Hvað Ti'mi Frá Til Hvar Hvað Ti'mi Frá Til Hvar Hvað
Þjálfarar: Björn Elíasson og Zeljko Sankovic tnr 22.45 íþr.hús Fótb. 14.00 15.00 Týsh. T/T/F 12.00 13.00 Týsh. Fótb. 3 Þjálfarar: Sigurlás Þorleifs og Zeljko Sankovic 20.10 21.00 íþr.hús Fótb. 16.40 17.30 Týsh. T/T/F 18.00 19.00 Týsh. T/T/F
Þjálfari: Zeljko Sankovic 17.00 17.50 Týsh. T/í/F 11.00 12.00 íþr.hús T/T/F 10.00 12.00 Týsh. T/T/F 4 Þjálfarar: íris Sæm. og Zeljko Sankovic 19.20 20.10 íþr.hús Fótb. 17.00 18.00 Týsh. T/T/F 13.00 14.00 Týsh. T/T/F
Þjálfari: Zeljko Sankovic 17.00 17.50 Týsh. T/T/F 19.30 20.30 Týsh. T/T/F 11.00 12.00 íþr.hús T/T/F 5 Þjálfarar: Zeljko Sankovic og Olga Stefánsd. 16.00 17.00 Þórsh. F/Gulir 16.00 17.00 Þórsh. F/Rauður 17.30 18.20 Týsh. T/T/F 16.00 17.00 íþr.hús T/T/F DC Q_
Þjálfarar: Jón Óli og Zeljko Sankovic 16.20 17.10 íþr.hus Fótb. 15.00 16.00 Týsh. T/T/F 10.00 11.00 íþr.hús Fótb. 6 Þjálfarar: Erna Þorleifs. og Zeljko Sankovic 14.00 15.00 Þórsh. F/Gulir 17.50 18.40 Týsh. T/T/F 16.00 17.00 Þórsh. F/Rauður 18.00 19.00 Týsh. T/T/F _l LJJ I— co
Þjálfari: Sigurlás Þorleifs 17.10 18.00 íþr.hús Fótb. 15.00 16.00 Þórsh. Fótb. 16.00 17.00 Týsh. Fótb. QC < 7 MARH 15.00 16.00 Þórsh. Allir CMAN 17.00 18.00 Þórsh. Allir NSÆF 18.00 19.00 Þórsh. Allir :INGAR: itHíi
Þjálfari: Sigurlás Þorleifs 16-17 Þórsh. Fótb. 14-15 Þórsh. Fótb. s< oc 8 1 f
I— W
Æfingataflan tekur gildi FIMMTUDAGINN 7. JANUAR.
Vallógengió sigraði
4. árið í röð
Vallógengið sigraði örugglega í
hinni árlegu firmakeppni IBV, sem
haldin var milli jóla og nýárs. Að
sögn Eggerts Garðarssonar hjá
knattspyrnuráði ÍBV, var mótið
með því sterkara sem hefur verið,
en Vallógengið hefði átt sigurinn
skilinn, fyrir sketnmtilegustu spila-
mennskuna og sterkasta mann-
skapinn.
Átta lið tóku þátt í inótinu og var
spiluð einföld umferð. Firma-
keppnin hefur sjaldan verið eins
spennandi og nú og fjölmíu-gir
áhorfendur lögðu leið sína í
íþróttamiðstöðina og fylgdust með
mótinu. Vallógengið sigraði öragg-
lega, sem fyrr segir og fóru þeir
taplausir úr þessari keppni, með sex
unna leiki og eitt jafntefli. En
baráttan var hörð um annað sætið
og fór svo að lokum að Ól'eigur Ve
hreppti silfrið en Glófaxi Ve lenti í
þriðja sæti.
Vallógengið náði loks að stilla
upp sínu sterkasta liði, aðeins
Hermann Hreiðarsson vantaði í
þennan sterka hóp. Besti maður
mótsins var Daði Pálsson mark-
maður.
Vallógengið vildi að lokum
koma á framfæri kæru þakklæti til
Helga Bragasonar, sem spilaði l'yrir
Ófeig Ve og sérstaklega til Hlyns
Stefánssonar, ^ sem spilaði fyrir
Glófaxa Ve. Án þeirra hefði þetta
ekki verið eins skemmtilegt.
Húsnúmera- og fyrir-
tækjahappdrastti ÍBV
Drætti í húsnúmera- og fyrir-
tækjahappdrætti ÍBV, sem átti að
fara fram í gær, hefur verið frestað
til þriðjudagsins 12. janúar nk. Þeir
sem enn hafa ekki fengið miða em
vinsamlegast beðnir um hafa sam-
band í síma 698 9645 eða 481 2060
(Þorsteinn Gunnars).
Glæsilegir vinningar eru í
happdrættinu að þessu sinni, m.a.
100.000 kr. sjónvap frá Brimnesi,
100.000 kr. Kanaríferð með Úrval-
Útsýn, Evrópuferð með Flugleið-
um, Helgarpakkar með Flugfélagi
íslands, gisting á Hótel Örk o.fl.
o.fl. Verðmæti vinninga er rúmar
400 þús. kr. Stór sælgætispoki
fylgir hverjum miða. Athugið að
númerin heinrilisfang þilt er
númerið á miðanum og nöfn allra
fyrirtækja í bænum em einnig skráð
sérstaklega í happdrættinu.
Ekki missa af þessu.
Knattspyrnudeild ÍBV
Afturelding ÍBV
mætast í bikarnum
Á laugardaginn kemur, 9. janúar
klukkan 16:00, fer frarn leikur
Aftureldingar og ÍBV í 8-liða
úrslitum bikarkeppni HSl. Þetta
verður án efa hörkuleikur og verður
leiknum sjónvarpað beint á Ríkis-
sjónvarpinu.
Fimleikar
Vegna andláts elskulegs þjálfara
okkar og samstaifskonu, Krist-
bjargar Oddnýjar Þórðardóttur,
byrja fimleikar sem hér segir. Þeir
hópar sem æfa á mánudögum mæti
mánudag 11. janúar á sínum tíma.
Þeir hópar sem æfa aðeins á
laugardögum mæti laugardag 16.
janúar á sínum tíma.
Finileikafélagið Rán