Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Blaðsíða 9

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 13. apríl 2000 Fréttir 9 Lauaardagskvöld Bakarí sælkerans Arnór bakari, Strandvegi 39 Um helgina og næstu daga verður kynning á kaffi og kaffibragðefnum frá Kaffitár Ný blanda, Sólarglóð Nýtt, Eplakökur Nýtt, Mapel vínarbrauð Rjómasnittur (fös., lau. og sun.) Smurða brauðið einnig á laugardögum Kökuskrautið loksins komið Tertubakkar Handknattleiksdeild IBV heldur sitt árlega ÁTTAVILLT leikur fyrir dansi VEISLUMÁLTÍÐ að hætti Gríms Gísla og Veisluþjónustunnar Frábær skemmtiatriði Myndband ... og hver veit nema Islandsmeistarar sýni súludans Verði verður stillt í hóf því nú eiga allir að vera með! Fögnum íslandsmeistaratitlinum á lokahófi íTýsheimilinu 22. apríl Nánari upplýsingar fást hjá Erlingi í síma 481 2380 eða 895 8373 ÍSLANDSMEISTARAR Handknattleiksráð kvenna og karla / \ Þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja 2000 Þjóðhátíðarlag 2000 Opið erindi Jarðskorpuhreyfingar og fyrirboðar eldgosa í kvöld, fimmtudag, kl. 20.00 Rannsóknasetrinu, Strandvegi 50, Erindið flytur Freysteinn Sigmundsson, forstjóri Norrænu Eldfjalla- stöðvaiinnar og meðlimur í Vísindamannaráði Almannavama ríkisins. Fjallað verður um hreyfingar jarðskorpunnar, hvemig hægt er að mæla þær með mismunandi aðferðum, og hvemig nýta má vitneskju um jarðskorpuhreyfingar til að skilja betur þau ferii sem eiga sér stað í jarðskorpunni. Sérstaklega verður kynnt hvemig mælingar á jarðskoipuhreyfmgum nýtast til að meta kvikuhreyfingar í eldfjöllum og fyrirboða um eldgos. Sjá einnig: http://www.eyjar.is/rannsoknir/ Þjóðhátíðarnefnd ÍBV 2000 auglýsir eftir tillögum að þjóðhátíðarlagi í ár. Tillögum skal skila á snældu eða diski, undir dulnefni eigi síðar en 1. maí 2000. Einnig skal fylgja í lokuðu umslagi, merkt dulnefni, rétt nafn höfundar. Senda skal tillögurtil: Þjóðhátíðarnefnd ÍBV b.t. Ólafs Týs Guðjónssonar Túngötu 21 900 Vestmannaeyjar FFS & NSA Kynningarfundur Fjárfestingafélag Suðurlands og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins halda almenna kynningu á starfsemi sinni mánudaginn 17. apnl nk. í fundarsal Sparisjóðs Vestmannaeyja, 2. hæð og hefst kl. 17.30 Meðal dagskrárefna er: * Kynnt fjármögnun nýsköpunarverkefna * Mat fjárfestingarkosta * Starfsemi áhættufjárfestingasjóða Kynningin er öllum opin.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.