Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Síða 11

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Síða 11
Fimmtudagur 13. aprfl 2000 Fréttir 11 Vestmannaeyjum Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA SmmEGI 41 VESmmEYM skl 481-297« Heimasíða: http:hm.log.is Boðaslóð 23,efri hæð- Mjög rúm- góð risíbúð. 2-3 svefnherbergi. Nýtt þak og þakgluggar. íbúð sem kemur á óvart. Góð lán áhvílandi. Verð: 4.800.000 Brekastígur 30,- Sniðugt 101,4 m2 einbýlishús ásamt 28,3 m2 bílskúr. 2-3 svefnherbergi. Eignin er mikið endurnýjuð. Nýtt þak á bílskúr. Verð: 7.700.000 Faxastígur 7- Flott nýuppgert 151,6 m2 einbýlishús ásamt 30,8 m2 bílskúr. Kamína í stofu. Skipti möguleg. Góð lán áhvílandi. Ath. lækkað verð: 9.900.000 Foldahraun 40,2hæð, A.- Mjög fín 98,2 m2 íbúð. 2-3 svefnherbergi. Svalir yfirbyggðar. Búið er að taka alla blokkina í gegn að utan. Verð: 5.100.000 Hábær við Ofanleitisveg. -Mjög hentugt 99 m2 einbýlishús. 3 svefn- herbergi. Allt á einni hæð. Nýlegt þak. Gluggar endurnýjaðir að hluta. Verð: 6.200.000 Hásteinsvegur 64,1h,tv.-Góð2ja herb 73,4 m2 íbúð á fyrstu hæð. Búið er að klæða allt húsið. Nýlegir glugg- ar. Skipti á stærri eign möguleg. Verð: 4.500.000 Hásteinsvegur 64,1 h,th.- Góð 93,2 m2 íbúð á fyrstu hæð. 2 svefnher- bergi. Búið er að klæða allt húsið að utan. Parket á herbergjum og holi. Flott sameign. Verð: 7.000.000 Heiðarvegur 60,efri hæð- Flott 190 m2 íbúð ásamt 28,0m2 bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Eignin eröll mjög snyrtileg og vel við haldið. Verð: 8.400.000 Túngata 17.- Mjög gott 179,4 m2 einbýlishús. 4-5 svefnherbergi. Nýtt þak og þakkassi. Eignin er mikið endumýjuð. Flott útsýni. Verð: 10.200.000 Vesturvegur 19, austurendi.- Góð 94,6 m2 íbúð ásamt 19,8 m2 bíl- skúr. 2 svefnherbergi. Skipti mögu- leg. Góð lán áhvílandi. A.t.h. lækkað verð 3.400.000 Strandvegi 65 Sími 481 1475 Öil almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sífni: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsimi: 893 4506 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla virka daga. Sími 481 1847 ■ Fax 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þri. til fös. Skrifstofa í Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 -19, sími 651 3945 Jón Hjaltason hrl., löggiltur fasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali Enn L L hársnyrtistofa SÍMI 481 3666 Nudd er heilsurækt! IMudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Vestmannabraut 47 Sími: 891 8016 HOZELOCK 2166 2266 , ..2185 pmt M mm iOÖ garðslongur slöngutengi garðúðarar uðakútar MfÖSTOÖlM Strandvegi 65 Sími 481 1475 Smáar Ert þú ákveðinn í að: I éttast/þy n gj ast eða jafnvel að auka þrek og starfsorku. Við vinnum saman að þínu takmarki. 100% trúnaður. Visa/Euro. Hringdu núna. Linda s. 554 6071 eða 898 1820. Til sölu Tveggja herbergja íbúð með bílskúr að Foldahrauni 37B. Uppl. í s. 481 2124. Tapað fundið Vantar gráa ullarjakkann minn. Tók annan stærri gráan jakka í misgripum sl. fimmtudag 6. apríl á Fjörunni eða Lundanum. Uppl. í s. 481 2776 ísskápur og eldavél óskast Óskum eftir að kaupa ódýran ísskáp og eldavél. Uppl. í s. 481 2540 eða 897 7525 Barnakerra óskast Óska eftir vel með farinni barnakerru. Uppl. í s. 481 1657 eða 896 3458 Tapað fundið Tapast hafa bíl- (Honda) og hús- lyklar með grænu plasti. Finnandi vinsamlegast skili þeim til Frétta, Strandvegi 49. Bíll til sölu Toyota Tercel árg. '87,4wd. Selst ódýrt. Uppl. ís. 481 1900 Atvinna óskast. Ég er 27 ára og óska eftir vinnu frá 9 til 17. Get byrjað strax. Uppl. í 481 3424. íbúð óskast Tvær stelpur óska eftir (búð á leigu, ekki stærri en 100 m2 frá 20 maí - 20. ágúst. Uppl. í s. 868 7952 Verkstjórar Þeir sem ætla að sækja um bústað félagsins að Flúðum verða að gera það fyrir 15. maí. Uppl. gefur Friðþjófur í s. 481 2086 Deildarfundur árið 2000 Kaupfélag Árnesinga auglýsir deildarfund sem hér segir: í sal Sveinafélags Járniðnaðarmanna v. Heiðarveg, föstudaginn 14. apríl kl. 20.00 Vestmannaeyjadeild. Dagskrá fundarins verður þannig: 1. Erindi framkvæmdastjóra KÁ. 2. Kosning fulltrúa á aðalfund KÁ. 2000. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattirtil að mæta. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Starfskraft vantar Vínbúðin í Vestmannaeyjum óskar eftir starfskrafti til sumarafleysinga frá 15. maí til 31. ágúst. Um heilsdagsstarf er að ræða. Umsóknm skal skila í pósthólf 75 í Vestmannaeyjum fyrir 6. maí nk. Verslunarstjóri Til sölu 190 Bens árg. '87 til sölu. Ekinn 180 þkm. Verð 600 þkr. Uppl. í s. 899 2553 MÚRVAL-ÚTSÝN U rrtboð í Eyjurrv FriðffnnurÆnnbogason 481 1166 481 1450 Bíll til sölu Til sölu Nissan Sunny 2000 Gti árg. '94. Ekinn 125 þkm. Reyklaus toppbíll. Uppl. í s. 861 0119 _2^_Teikna og smíða: ^|*^SÓLST0FUR ÚTIHUROIR UTANHÚSS- RAKVlÐ6tRT)\R fOÆÐNINGAR MÓTAUPPSIÁTTUR Agúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í s. 481 3360 íbúð óskast í Reykjavík Við erum tvær reglusamar stelpur á leið í Háskólann í haust og vantar 2-3 herb. leiguíbúð á viðráðanlegu verði. Uppl. í 695 3649, Hrefna Haralds og Svandís. Til sölu 117m2 hús í Þorlákshöfn með 43 m2 bílskúr. Gott 4 herb. timburhús byggt 1984 með auka- herb. í bílskúr. Verð 10,5 mkr. Uppl. í s. 483 3667 og 863 3667. Bílskúrs- HURÐIR Garaga stál- og álbílskúrs- huröír frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.