Fréttir - Eyjafréttir

Útgáva

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Síða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 13.04.2000, Síða 19
Fimmtudagur 13. apríl 2000 Fréttir 19 Fermingar á sunnudaginn Eftirtalin börn fermast klukkan 11.00 á sunnudag, pálmasunnudag: Asta Björk Guðnadóttir Hátúni 14, Birgir Már Friðriksson Búhamri 76, Davíð Smári Hlynsson, Brimhólabraut 21, Grétar Þór Eyþórsson Hólagötu 38, Guðbergur Geir Erlendsson Vestmannabraut 24, Guðjón Vídalín Magnússon Búhamri 52, Guðrún Lena Eyjólfsdóttir Hrauntúni 59, Gunnar Friðberg Jóhannsson Kirkjuvegi 53, Halldór Ingi Guðnason Hrauntúni 23, Hilmar Ágúst Bjömsson Fjólugötu 1, Olafur Þór Berry Hólagötu 24, Steinunn Hödd HarðardóttirFoldahrauni 39a, Unnur Dóra Tryggvadóttir Ásavegi 14og Valgerður Erla Óskarsdóttir Skólavegi 37. Þessi börn fermast klukkan 14.00 á sunnudaginn: Anna Frfða Stefánsdóttir Túngötu I, Anton Sigurðsson Ásavegi 30, Björgvin Gíslason Foldahrauni 38g, Dorthy Lisa Woodland Helgafellsbraut 27, Hafdís Ástþórsdóttir Helgafellsbraut 7, Halla Ósk Ólafsdóttir Illugagötu 58, Henný Ægisdóttir Foldahrauni 41,2c, Ragnar Ágúst Einarsson Höfðavegi 35 og Tryggvi Hjaltason Helgafellsbraut 20. Með þeim á myndunum eru prestarnir, Kristján Björnsson og Bára Friðriksdóttir. Vor er í lofti þótt heldur hafi verið kalt í veðri undanfarna daga. Sumardagurinn fyrsti eftir viku og tilmæli frá lögreglu um að taka nagladekkin undan bflum á næstunni. Eitt merki þess að vorið sé í nánd hefur á undanförnum árum verið að stórar og sællegar hunangsflugur hafa farið á kreik. Ungu mennirnir á myndinni litu við á Fréttum í síðustu viku með eina slíka í krukku og fullyrtu að þetta væri fyrsta hunangsfluga ársins í Vestmannaeyjum. Spurt er???? Ætlar þú að vera heima um páskana? Færðu páskaegg? Sveinn Tómasson, ríkisstjóri: „Já, ég verð hér heima. Eg er ekken farinn að velta því fyrir mér hvað ég kem til með að hafa fyrir stafni um pásk- ana. En ég verð ekki í neinum vandræðum með tímann, ég hef nóg að grúska. Nei, ég fæ ekki páskaegg, ég er upp úr býf vaxinn." Tryggvi Kr. Olafsson, lögreglu- fulltrúi: „Eg hafði hugsað mérþað, já. I seinni tfð hefur svona heldur dregið úr ferðalögum hjá okk- ur yfir páskana. Svo er eldri sonurinn í skóla í Reykjavfk og kemur heini um páskana svo að fjölskyldan verður heirna. Eg á ekki von á að lá páskaegg. Kannski fæ ég að smakka hjá öðrum í tjölskyldunni. Helga Hallbergsdóttir, starfs- niaður Isfélagsins: „Já, ég verð heinta. Eg er ekkert búin að skipuleggja hvað ég geri en það verður eitthvað skemmti- legt og fer eftir því livað stendur til boða í bænum. Nei, ég fæ ekki páskaegg. Reyndar er það undir sjálfri mér komið en ég ætla að sleppa því að þessu sinni." Sævald Pálsson, skipst jóri: „Já, ég veit ekki annað. Raunar linnst mérgaman að ferðast en ég verð heima um páskana. ætla að slappa af og reyna að komast í golfef veður leyfir. Eg hef aldrei tengið páskaegg og býst ekki við því núna. Hér áður fyrr stalst maður í smásmakk hjá börnunum en ég kann varla við að lara að stela frá bamabömunum." Sæfinna Sigurgeirsdóttir Vídó. „Eg verð heima. Yfirleilt höfum við verið heima á pásk- unum, ég man held ég aðeins eftireinum páskum sem við fórum upp á land. Ég ætla í fermingu á skírdag og hafa það svo bara huggulegt með íjölskyldunni. Það er stóra spurningin hvort eiginmaðunnn tímir að kaupa handa mér páskaegg. Y11 rleitt hef ég fengið eitt lítið og sætt. Kannski fæ ég aðeins stærra núna ef hann les þetta í Fréttum." H jiirdís Kristinsdóttir, sjúkraliði: „Auðvitað. Ætlarðu að kíkja í kaffi? 1 Dóttir mín er að *r,T. I fermast á skírdag og svo ælla ég upp á Klif með yngstu dóllurina um pásk- ana, við förum alltaf í fjallgöngu á páskum. Svo verður fulll af skyldfólki hérna sent mttn hittast. Svo ætla ég að reyna að halda góða lundaveislu. Ég held að ég fái ekki páskaegg. Þó. kannski ef einhver góður les þetta."

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.