Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21. september 2000 Fréttir 7 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Bjömsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA STRAMEGI48 VESMNNAEYJUU SÍUI481-2878 Hei masída: http://wm.log.is Áshamar 15.- Mjög gott 100,9 m2 endaraðhús. 3 svefnherbergi. Gott eldhús. Gott skipulag. Skipti möguleg á stærra einbýli. Verð 8.300.000. Góð lán áhvílandi. Búhamar 32.-Mjög gott 127,3 m2 einbýlishús og 44,8 m2 bílskúr ásamt steyptum sólpalli. Allt á einni hæð. 4 svefnherbergi. Innangengt í bílskúr sem er upphitaður og einangraður. Mjög góð lán áhvílandi frá íbúðalána- sjóði. Topp tasteign. Verð 10.500.000 Herjólfsgata 14.- Mjög sniðugt 92,1 m2 einbýlishús í hjarta bæjarins en þó mjög rólegur staður. 2 svefnher- bergi. Nýlegt parket. Gróinn garður. Skipti á lítilli íbúð koma til greina í Vestmannaeyjum. Verð 7.500.000 Skólavegur 22,- Ágætis 68 m2 íbúð. 2 svefnherbergi. Parket á gólfum. Eignin er laus nú þegar. Ath. lækkað verð. 3.400.000. Gott lán áhvílandi. % -. .Jss j - Éii m Qi.ii Vestmannabraut 67, efri hæð,- 118,7 m2 íbúð. 3-4 svefnherbergi. Nýlegt þak. Gluggar nýlegir. Eign sem hægt er að fá nánast með því að yfirtaka lánin sem eru áhvílandi. Vesturvegur 17b,- 67,2 m2 einbýli á þremur hæðum. 3 svefnherbergi. Lítið og nett og sniðugt fyrir byrjendur eða sem sumarhús. Verð 3.500.000 Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstaeði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 Smáar Til sölu rörahillur Hvítar rörahillur til sölu. Uppl. ís.481 1703 og 691 2703 Viltu léttast, þyngjast og/eða verða orkumeiri? Árangur eða endurgreiðsla. Ráð- gjöf og stuðningur. Uppl. í s. 692- 8550. Þrösturog Bryndís, sjálfstæðir Herbalife dreifingaraðilar íbúð til leigu 3ja - 4ja herb. íbúð til leigu með öllu á mjög góðum stað í bænum. Uppl. í s. 481 2540 eða 897 7525 Viltu léttast núna? Fríar prufur - og þú getur unnið allt að 70 þús. króna verðlaun. Hringdu núna. Síminn er 864 9615. Tapað fundið Nokia 3210 farsími tapaðist á sunnudagskvöldinu á Þjóðhátíð. Finnandi vinsamlegast skili honum á Fréttir eða á lögreglustöðina eða hafi samband í s. 486 3404 Atvinna óskast Ég er 26 ára og vantar vinnu. Ræstingar og fleirra kemur til greina. Uppl. í s. 481 3442 Vantar þig aukatekjur? Kr. 30-120 þús, Leitum að opnum og sjálfstæðum einstaklingum sem vilja vinna heima. Starfsþjálfun í boði. Uppl. í S: 881 - 5680 eða á www.growrichathome.com íbúð til leigu Til leigu er 3ja herb. íbúð að Faxa- st.43 e.h. Uppl. í s.481 2640 e.kl. 19 Bíll til sölu Til sölu er Toyota Corolla árg. '89. Ekinn 117 þús. km. í ágætu standi, fínn innanbæjar S 862 2293 e.kl.16 Til sölu vegna flutnings Glæsileg hillusamstæða úr rósaviði með Ijósum, frá Öndvegi, tölvu- borð, Akai-græjur f. 3 geisladiska m. 5 hátölurum, 14" sjónvarp, gas- grill, tvíburavagn, barnabílstóll, hjónarúm, þríhjól, 2 barnamatstólar, hjólsög + stingsög + pússikubbur, verkfæri o.fl. Fæst allt á góðu verði. Sími 481 2945. ÚV Hljóðstofa Föndra með snældur, vinyl og diska. Hvert er þitt vandamál? 8 rása upptökutæki. Bjarni Jónas- son S. 481 1534og 481 3475 Flugmiðar til sölu Til sölu eru tveir flugmiðar til London á hagstæðu verði. Þurfa að notast fyrir 6. okt. Uppl. seinni hl. dags í s. 481 2081. Unnur. íbúð til leigu Mjög góð 3-4ja herb. íbúð á rólegum stað nærri miðbænum til leigu. Laus frá 1. október nk. Uppl. í síma 865 0572 Til sýnis og sölu hjá Bílverk, Flötum 27. Sími 481 2752 VW Golf cl sjálfsk. árg. '91, keyrður 110 þkm. Tilboð 300.000 kr. Toyota Hilux árg. '87 á 35“ dekkjum, allur endurbyggður frá grunni. Nýjar fjaðrir, demparar og m. fl. Verð 480.000 kr. Ford Escort station árg. '96, keyrður 92 þkm. Ný sprautaður og allur yfirfarinn. Mjög góður bíll. Verð 630.000 kr. Til sölu Candy 1000 sn. þvottavél, ársgömul. Einnig Queen size rúm, furuhillusamstæða, Honda CR250 árg. '93. Uppi. í s. 698 0687 _5^_Teikna og smíða: ^■I^SÓLSTOFUR ÚTIHUROLR UTANHÚSS- t’AKVlÐGtRílR KLÆÐNINGAR MÓTAUPPSIÁTTVIR Ágúst Hreggviðsscn - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 ögmannsstofan Bárustíg 15 Sími 488 6010 Fax 488 6001 www.ls.eyjar.is Jóhann Pétursson, hdl. Löggiltur fasteignasali Helgi Bragason, hdl. Fasteignasali Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist hann á heimasíðu okkar http://ls.eyjar.is fjöldi góðra eigna á sölu. Áshamar 18 130,9 fm einbýlishús á einni hæð. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Mjög góð eldhús- innrétting. Gróin lóð. Samþykki og plata fyrir bílskúr liggja fyrir. Verð 9.300.000. Stapavegur 4 135,7 fm einbýlishús ásamt 29,6 fm bílskúr, þvottahús sem er nýtekið í gegn, flísar, stál- vaskur og góðir skápar, við þvottahús er nýtt klósett og sturta. Steypt plan framan við bíl- skúrinn. Gróin lóð með steyptum palli. Ný gólfefni, nýtt á þaki, nýr þakkassi, nýlegt gler. Verð 11.500.000. Búhamar 32 127,3m2 einbýlishús ásamt 44,8m2 bílskúr. Innangengt í bílskúrinn. Byggt 1980. Fjögur svefnherbergi. Frábært útsýni í vestur. Skipti á eign í Reykjavík eða nágrenni kemurtil greina. Verð 10.500.000 Nánari upplýsingar veitir Helgi Bragason, hdl. í síma 488 6010 eða 6981068 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla vlrka daga. Sími 481 1847-Fax 481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 ■ 19.00 þri. til fös. Sknfstofa í Ftvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 ■ 19, sími 551 3945 JÓn Hjaltason hrl., löggilturfasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna- og skipasali ivvfiklkl FRÉTTIR Skeljungur, Herjólfur og Austurleið SBS bjóða betur jr A bikarleikinn fyrir aðeins 3.500 kr. Skeljungur hf. hefur ákveðið að niðurgreiða ferðir Eyjamanna sem ætla með Herjólfi á úrslitaleik Bikarkeppninnar með því að leggja til allan olíukostnað við ferðir Herjólfs í tengslum við leikinn sem gengur beint til lækkunar fargjalda. Herjólfur og Austurleið - SBS hafa einnig ákveðið að slá af gjaldskrám sínum. Pakkaferð með Herjólfi á leikinn kostar því aðeins 3.500 kr. og 2.200 kr. fyrir 12-16 ára. Innifalið eru ferðir með Herjólfi báðar leiðir, rúta til og frá Reykjavík og stúkumiði á leikinn. Miðasölu lýkur á morgun föstudag 22. sept. kl. 17.00 Ath. breyttan brottfarartíma frá Vestmannaeyjum sunnudag kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 18.00 (eða að leik loknum). Allir á leikinn - áfram ÍBV

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.