Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 14

Fréttir - Eyjafréttir - 21.09.2000, Blaðsíða 14
14 Fréttir Fimmtudagurinn 21. september 2000 landa- a kirkja Handknattleikslið IBV Meistaraflokkur ÍBV 2000 - 2001 í handknattleik ásamt þjálfara og stjórnarmönnum. Fimmtudagur 21. september: Kl. 14.30. Helgistund á Heilbrigðis- stofnuninni, dagstofu 3. hæð. Heimsóknargestir velkomnir. Kl. 17.30. TTT - kirkjustarfið fyrir 10-12 ára. Nú verður allt tekið með trompi og Garðar Öm og Halldór Ingi fínna upp á eitthverju skemmtilegu. K. 18.00 Fundur með handverks- fólki í Safnaðarheimili. Föstudagur 22. september: Kl. 13.45. Æfing hjá Litlum lærisveinum, yngri hóp. Aríðandi að allir mæti. vegna fyrirhugaðra æfmgabúða. Kl. 14.30. Æfing hjá Litlum lærisveinum, eldri hóp. Aríðandi að allir mæti vegna fyrirhugaðra æfingabúða. Sunnudagur 24. september: Kl. 11.00. Bamaguðsþjónusta. Mikill söngur, leikrit og lofgjörð. Ath. Nýtt hljóðkerfi. Kl. 14.00. Guðsþjónusta. „Hvareru hinir níu?“ Nýtt hljóðkerfi og tónmöskvi fyrir heymartæki. Kaffisopi á eftir í Safnaðar- heimilinu. Verið hjartanlega vel- komin, líka hinir níu. Kl. 15.20. Guðsþjónusta á Hraun- búðum. Kl. 20.30. Æskulýðsfundurinn fellur niður vegna bikarúrslitaleiks í Laugardal - Afram ÍBV! Þriðjudagur 26. september: Kl. 16.30. KKK-Krakka-Klúbbur- inn Kirkjuprakkarar, 7-9 ára. Leikir, föndur og lífleg stund. Miðvikudagur 27. september: Kl. 20 - 22.00. Opið hús í KFUM & K húsinu. Helga Jóhanna mætir með skátahattinn. Fimmtudagur 28. september: Kl. 17.30 TTT-kirkjustarf 10-12 ára. Tekist á við ýmis skemmtileg verkefni. Laugardaginn 30. september kl. 13.30. Hátíðarmessa Kjalamess- prófastsdæmis í Landakirkju. Hvítasunnu- KIRKJAN Fimmtudagur Kl. 20.30 Biblíulestur. Laugardagur Kl. 20.30 Bænarsamkoma, Sunnudagur Kl. 15.00 Vakningarsamkoma Allir hjartanlega velkomnir á samkomur sem hafa áhrif. Hvítasunnumenn Allir hjartanlega velkomnir Aðventkirkjan Laugardagur 23. september Kl. 10.00 Biblíurannsókn. Allir hjartanlega velkomnir. Biblían talar sími 481-1585 ÍBV náði nokkuð góðum árangri síðastliðið tímabil í handboltanum þegar liðið náði, með svakalegum endaspretti, fjórða sæti í deildar- keppninni en í úrslitum féll það úr keppni gegn Haukum, núverandi Islandsmeisturum. Liðið hefur tekið smávægilegum breytingum frá því í fyrra en kjarninn heldur sér með Boris Bjarna, þjálfara liðs- ins í fararbroddi. Fréttir spjölluðu við tvo úr þeim hópi sem koma að meistaraflokki karla í ár. Erlingur Kichardsson er fyrirliði IBV í ár, eins og í fyrra en hann hefur nánast alla sína tíð spilað með IBV. Hvemig líst fyrirliðanum á veturiim ? „Mér líst bara ágætlega á þetta, maður getur nánast ekkert sagt um hvemig deildin muni þróast í vetur nema kannski að það bendir allt til þess að Breiðablik falli. Svo verða þetta ömgglega ein sex til átta lið í einum hnapp, kannski svipað og í fyrra nema að það verður ekkert eitt lið sem stendur upp úr. Flest liðanna hafa gengið í gegnum miklar breytingar og það er kannski helst við sem höfum haldið sama hópinn. Við höfum misst fáa leikmenn, reyndar kemur Miro ekki aftur en engu að síður tel ég hópinn vera breiðari í ár en í fyrra.“ Hvernig hefur undirbúningurinn gengið fyrirsig ? „Hann hefur gengið alveg ágætlega. Við byrjuðum að æfa í júlí og höfum æft nokkuð stíft síðan, sex til sjö sinnum í viku og jafnvel tvisvar á dag. Við fómm í góða æfingaferð til Spánar í síðasta mánuði en spiluðum við FH áður en við fómm út. A Spáni spiluðum við svo þrjá leiki, spiluðum þijá leiki á Reykjavíkurmótinu og svo loks þrjá leiki í Ragnarsmótinu núna um síðustu helgi. Það hefur verið mikil stígandi í liðinu í þessum leikjum og menn hafa verið að finna sig. Hópurinn er breiðari og tveir menn um hverja stöðu en einnig em ungu strákamir að koma sterkir inn í þetta. Þannig að það er ekki annað en hægt að vera bjartsýnn á framtíðina eins og staðan er í dag." Hver eru markmið liðsins fyrir veturinn ? „Við stefnum að sjálfsögðu á að gera betur en í fyrra og ná lengra. Ef við náum að stilla saman strengina og fáum áhorfendur í lið með okkur þá verðum erfitt að stöðva okkur, í það minnsta héma heima. I fyrra vantaði Eyjamcnn tóku á móti Grind- víkingum í síðustu umferð Lands- símadcildarinnar. Grindvíkingar hafa líklega komið hvað mest á óvart í sumar með góðri knatt- spyrnu og því Ijóstað róðurinn yrði erfiður fyrir IBV. I heildina spiluðu Eyjamenn illa í leiknum og fór svo að Grindvíkingar urðu fyrstir liða í rúm þrjú ár að leggja ÍBV að velli á Hásteinsvellinum. Lokatölur urðu 1-2 en staðan í hálfleik var 0-1. Reyndar vantaði eina sex leikmenn í byijunarlið IBV á meðan gestimir gátu stillt upp sínu sterkasta liði. Allri vamarlínunni var skipt út, þar á meðal Hlyn Stefánssyni, fyrirliða liðsins, en hann var kominn með þijú gul spjöld og það tjórða myndi þýða bann í bikarúrslitum. Aðrir leikmenn áttu við smávægileg meiðsli að stríða, þar á meðal Kjartan Antonsson og Tómas okkur bara þijú stig í þriðja sætið, við vomm besta liðið í seinni umferðinni þannig að það er kannski ágætt að stefna á það að vera besta lið mótsins. Ef ég á að nefna einhver sæti þá finnst mér ágætis markmið að stefna á fyrsta til fjórða sætið í deildinni. Við höfum að vísu ekkert verið að setjast niður og pæla í þessu en ég set þetta bara fram fyrir hönd liðsins." Liðið hefiir ekki misst neinn afgerandi góðan leikmann nema kannski Miro, hefur tekist að fylla hans skarð ? ,Já ég tel okkur vera með nokkuð góðan leikmann sem kemur í staðinn fyrir hann. Hann er Lithái, eins og Aurimas og er örvhentur en Miro var kannski betri einstaklingur en hann. Svo er Sigurður Ari að koma upp og hann á eftir að láta kveða að sér á næstunni. Malli er líklega líka hættur en fáum Jón Andra í staðinn og svo era ungu strákamir orðnir ári eldri og þeir eiga ekki langt í land. Við eram með tvo og jafnvel þrjá frambærilega leikmenn í hverri stöðu þannig að ef við náum því besta út úr leik okkar þá verðum við mjög sterkir í vetur.“ En vill fyrirliðinn koma einhverjum skilaboðum til stuðningsmanna ? „Eg vil fyrst og fremst skora á stuðningsmenn okkar að mæta í höllina frá byrjun og styðja við bakið á okkur. Við höfum núna verið að byggja upp í tvö ár og það styttist í árangurinn." Ingi og munar um minna. Gleði- fréttimar era hins vegar þær að Hjalti Jóhannesson er aftur kominn í hópinn og verður vonandi með í bikar- leiknum. Á heildina litið lék ÍBV leikinn mjög illa. Það má þó segja liðinu til vorkunnar að líklega era fá lið sem geta skipt út sex leikmönnum en samt sem áður stillt upp ágætis liði. Ungu strákamir fengu tækifæri í leiknum og vora hvað skástir í liðinu. Atli á greinilega framtíðina fyrir sér, hann var sterkur í návígjum en augljóst að hann á ýmislegt eftir ólært í bakvarðarstöðunni. Unnar kom einnig sterkur inn undir lokin og var óhræddur við að vaða upp kantinn. Birkir Kristinsson sagði eftir leikinn að það væri alltaf erfitt þegar miklar mannabreytingar væra á liðinu. „ Það er alltaf erfitt að tapa leik en mér Magnús Bragason er formaður handknattleiksdeildar ÍBV annað árið í röð og hann segir að mikill styrkur sé að halda Boris sem þjálfara frá því í íyrra. „Við lögðum áherslu á það að halda sama þjálfaranum enda er hann mjög góður og fær í því sem hann er að gera. Það er mikill styrkur fyrir liðið að hann verði áfram og þannig verði haldið áfram því góða starfi sem hófst í fýrra. Þessi vinna skilar sér kannski í ár en alveg öragglega á næsta ári þegar ungu leikmennimir fara stíga sín fýrstu skref. Þeir era að æfa allt árið í kring undir góðri leiðsögn enda hafa þeir tekið mjög miklum framföram að undanfömu. En öll vinna í kringum deildina er, eins og oft vill verða, í höndum fárra aðila en með mikilli vinnu og góðri aðstoð ýmissa aðila, þá gengur dæmið upp.“ Hvemig gekk að fá leikmenn til liðsins? „Það gekk mjög vel og líklega aldrei verið eins auðvelt og núna. Aurimas ákvað að koma aftur til okkar og hann tók með sér vin sinn sem virðist koma mjög vel út. Jón Andri og Sigurður komu sjálfir og báðu um að fá að spila með IBV en við töluðum við Eymar sem ákvað að vera með okkur í vetur.“ Það var mikið hitamál fyrir síðasta tímabil hvað aðstœður vteru lélegar í Vestmannaeyjum, nú er að rísa nýtt íþróttahús, er það ekki sigur fyrir fannst eins og það vantaði einhvem- veginn réttu stemmninguna fyrir leikinn. Þessi leikur skipti okkur miklu máli enda vildum við miklu frekar vera í þriðja sæti en í því fjórða og þar með halda áfram þessari sigurgöngu sem við höfum verið í hér á Hásteinsvelli. En það var svona eins og undir niðri hafi verið einhver önnur hugsun í þessu hjá mönnum og kannski voram við famir að gæla of mikið við leikinn næstu helgi. Við náðum okkur aðeins á strik í seinni hálfleik og pressuðum þá á þá en þeir áttu þetta svo sem alveg skilið. Það er náttúralega alltaf vont að vera riðla mikið með liðið en ég er ekkert að segja að tapið sé endilega þeim sem komu inn í staðinn að kenna. Þessir ungu strákar stóðu sig mjög vel, það er virkilega gott að vita af þeim og mér sýnist þeir vera tilbúnir í slaginn. handboltann ? „Eg tel að þetta sé sigur fyrir allar íþróttir í Vestmannaeyjum. Nýtt íþróttahús á eftir að verða mikil lyftistöng fýrir íþróttalífið héma, ekki bara handboltann en vissulega gefur þetta okkur ýmsa möguleika eins og t.d. að halda fjölliðamót í yngri flokkunum.“ En hvaða skilaboð hefurformaðurinn til stuðningsmanna IBV ? „Stuðningur í Vestmannaeyjum hefur skipt öllu máli í að ná árangri í íþróttum. Eg vona að þar verði engin breyting á en við höfum í ár eitt besta handboltalið í höndunum sem við höfum haft í mörg ár og nú verðum við bara að sjá hvemig við náum að vinna úr því. Stuðningur Eyjamanna skiptir þar höfuðmáli.“ sagði Magnús að lokum. Nýir leikmenn: Jón Andri Finnsson Sigurður Sigurðsson (markm.) Mindausgas Andraska (Litháen) Eymar Krager Farnir: Sigurður Bragason Emil Anderssen Hannes Jónsson Bjartur Máni Sigurðsson Miro Barisic Hins vegar er dálítið stór biti að skipta út heilli vamarlínu en það var nú bara gert af illri nauðsyn. Það er verra að koma með marga nýja menn inn því aftar sem á völlinn er komið. En í heildina spiluðum við ekki nógu vel og því fór þetta svona. Það era vissulega mikil vonbrigði að enda í Qórða sæti. Fyrir síðasta leik áttum við möguleika á titlinum þótt það væri kannski dáh'tið fjarlægur möguleiki en svo töpum við tveimur leikjum í röð og endum líklega í versta sæti sem möguleiki var á.“ IBV spilaði 4-4-2: Birkir Kristinsson, Atli Jóhannsson, Páll Almarsson, Kjartan Antonsson, Bjami Geir Við- arsson, Goran Aleksic, Momir Mileta, Hjalti Jónsson, Ingi Sigurðsson, Jó- hann Möller, Steingrímur Jóhanness. Varamenn sem komu inn á: Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Unnar H Olafss. Landssímadeildin: Grindavík 2 - IBV 1 Dapur endir í deildinni

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.