Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 05.10.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 05.10.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 5. október2000 Gamla myndin að þessu sinni er af áhöfninni á Andvara VE 100 sem var smíðaður árið 1966 en myndin er frá því um 1977-78. F.v. Stefán Ólafsson, Jóhann Halldórsson skipstjóri, Heimir sonur hans fyrir framan, Yngvi Geir Skarphéðinsson, Birgir Bemódusson (látinn) frá Borgarhól, Sigtryggur Vilhjálmsson (látinn), bróðir Maríu Vilhjálms, óþekktur og Reynir Sigurðsson. Fyrir aftan em Finnur (vantar föðumafn), Ægir Hafsteinsson og Halldór Haraldsson í London. S___________________________________________________________________________________r 1 Heilsuhorn Hressó Vöðvamassi Rýmun eftir25 ára aldur Eftir 25 ára aldur rýmar vöðvamassi okkar um 10 til 20 prósent á hverjum áratug. Minni vöðvamassi þýðir minni brennsla sem leiðir til þess að fólk fer að fitna. Body Pump er frábær styrktarþjálfun fyrir alla og eitt vinsælasta líkams- ræktarformið víðs vegar um heiminn í dag, vegna ótrúlegs árangurs iðk- enda, sem hafa breytt, bætt og styrkt líkama sinn sem aldrei fyrr. Æfing- amar em úthugsaðar í takt við góða tónlist. Engin spor, aðeins lyftingar og æfingar með stöngum og og lóðum. Alþjóðlegt æfmgakerfi, sömu æfingar og sama tónlist í New York, Sidney og Vestmannaeyjum. í þrjá mánuði vinnur þú með sömu æfingamar en einbeitir þér að því að auka við þyngdimar. Með reglulegri ástundun koma fram- farimar á óvart. Á þriggja mánaða fresti fara Body Pump leiðbeinendur á námskeið og læra nýjar æfingar við nýja tónlist sem ykkur er svo færð fersk og ný á sama tíma og alls staðar í heiminum. Þú verður að prófa. Léttast-þyngjast- hressast Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum milljónum manna um allan heim í þyngdar- stjnrnun ng heilsu. Sífelldar endurbætur og nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf Helga Tryggva • Sími 862 2293 Fæðu og heilsubót AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun.kl. 11.00 ogkl. 20.00, AA-bókin mán.kl. 20.30, Sporafundur, reyklaus þri. kl. 18.00 nýliðadeild þri. kl. 20.30, kvennadeild mið. kl. 20.30, reyklaus fim. kl. 20.30, fös. kl. 19.00, reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30, opinn fjölsk.fundur.reykl. lau. kl. 23.30, ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Síðastliðinn fimmtudag skelltu Litlir lærisveinar sér í æfingabúðir í skála skátafélagsins Faxa. Auk söngæfinga undir stjóm Guðrúnar Helgu Bjamadóttur og Ósvaldar Freys Guðjónssonar var haldin kvöldvaka með ýmsum uppákomum. Komið var heim á föstudegi og um kvöldið sungu Lærisveinamir nokkur lög í kvöldverði fulltrúa á héraðsfundi Kjalamesprófastsdæmis. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti OA Fundir eru haidnir i turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http://www.oa.is - eyjar@oa.is Upplýsingasími: 878 1178 t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og systir Helga Björgvinsdóttir Brekastíg 7b V estmannaeyjum sem lést sunnudaginn l. október á sjúkrahúsi Vestmannaeyja verður jarðsungin frá Landakirkju Vestmannaeyjum laugardaginn 7. októberkl. 10.30 Oddur Júlíusson Stefán P. Bjamason Áslaug St. Kjartansdóttir Guðjón Gunnsteinsson Ágústa Kjartansdóttir Svanur Gunnsteinsson Ingunn Amórsdóttir bamaböm, systkini og aðrir aðstandendur + Ástkær móðir okkar, amma og langamma Oddný Bjamadóttir Hraunbúðum V estmannaeyj um lést á heimili sínu föstudaginn 29. september. Hún verður jarðsungin frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum í dag, fimmtudag 5. október, kl. 16.30 Hanna M. Jóhannsdóttir Rósa Mikaelsdóttir Bjamdís H. Mikaelsdóttir Bamabamaböm Bókasafn Vestmannaeyja Mánudaga-fimmtudaga kl. 11.00-19.00 föstudaga kl. 11.00-17.00 laugardaga kl. 13.00-16.00 Sögustund fyrir 3ja til 6 ára fimmtudaga kl. 11.00 og 14.00. Upplýsingar í síma: 481-1184, fax 481 -1174 bsafn@vestmannaeyjar.is Héraðasskjalasafn Vestmannaeyja Mánud., miðvikud. og fimmtud. kl. 11.00-17.00 Upplýsingar í síma: 481-3194, fax 481-1174 jonab@vestmannaeyjar.is Byggða- og listasafn Vestmannaeyja Laugardaga - sunnudaga: kl. 15.00-17.00 Athygli er vakin á því að hægt er að panta fyrir hópa utan opnunartíma í síma 481-1194, fax 481-1174. byggdasaf n @ vestmannaeyjar. is Landlyst Laugardaga - sunnudaga: kl. 15.00-17.00 Athygli er vakin á því að hægt er að panta fyrir hópa utan opnunartíma í síma 481 -1194, fax 481-1174. byggdasaf n @ vestmanneyjar. is Atvinna - Þjónstufulltrúi Laus er staða þjónustufulltrúa með nokkrum húseignum bæjarsjóðs. Starfið felst í húsvörslu, umsjón og ýmsum verkefnum á nokkrum vinnustöðum, s.s. Ráðhúsi, Safnahúsi, leikskólum o.fl. Jafnframt hefur þjónustufulltrúi umsjón með Skanssvæðinu. Starfið krefst lipurðar í mannlegum sam- skiptum, verkkunnáttu og því fylgir nokkur líkamleg áreynsla. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari í síma 488 2000 Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofur fyrir 13. október nk. Bæjarritari Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í dag kl. 18.00 í Listaskólanum við Vesturveg.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.