Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 14.12.2000, Blaðsíða 19
Fréttir 19 Fimmtudagur 14. desember 2000 Kvennalið ÍBV spilaði tvo leiki í síðustu viku. Fyrst var farið á Sel- tjarnarnesið og leikið gegn Gróttu/KR á miðvikudagskvöldið. IBV sigraði glæsilega í leiknum með einu marki en brotlenti nokkrum dögum síðan gegn Haukum í Hafnarfirði þegar liðið tapaði með hvorki meira né minna en sextán marka mun. Leikurinn gegn Gróttu/KR var ekki vel leikinn af hálfu IBV þrátt fyrir sigurinn, en þessi lið mættust einmitt í úrslitaeinvígi um Islandsmeistara- titilinn sl. vor. Sigbjöm Oskarsson sagði m.a. eftir leikinn að leikur IBV hafi verið kaflaskiptur. „Vamarleik- urinn hjá okkur var að mínu mati ekki nógu góður í leiknum öllum. Við byrjuðum leikinn mjög vel, komust sex mörkum yfir í fyrri hálfleik en misstum það forskot niður í tvö mörk undir lok hálfleiksins. Svo vomm við Síðastliðið fóstudagskvöld mætti IBV liði KA á Akureyri en leikir liðanna á Akureyri hafa í gegnum tíðina verið afar jafnir og skemmtilegir á að horfa. Sú hefð sem hefur skapast virðist ekkert vera að breytast því leikur liðanna var bráðfjörugur og jafn allt til loka venjulegs leiktíma, en þá var staðan jöfn 28-28 og grípa varð til fram- lengingar. Þar tóku heimamenn öll völd á vellinum og sigruðu örugg- Stórleikur hjá stelp- unum I kvöld mun kvennalið IBV taka á móti Fram í átta liða úrslitum bikarkeppninnar og fer leikurinn fram í Eyjum. Undanfarin ár hefur IBV gengið ágætlega í bikarkeppninni en aldrei farið alla leið. Síðustu fimm keppnistímabil hefur IBV komist fimm sinnum í undanúrslit bikarkeppninnar en aðeins einu sinni komist í úrslitaleikinn sjálfan, en árið 1994 komst liðið í úrslitaleikinn þar sem leikið var gegn Vfldngi og tapaðist leikurinn með aðeins einu marki. IBV hefur ekki verið að spila vel að undanförnu en ekki er annað að heyra á Ieikmönnum og forráðamönnum liðsins að þau séu meira en lítið tilbúin í slaginn. „Við erum alveg ákveðin í því að komast í fjögurra liða úrstli. Við brotlentum full harkalega í síðasta leik og verðum því að bretta upp ermarnar og sýna hvað í okkur býr. Síðasti leikur okkar gegn Fram var einmitt í haust hér í Eyjum og þá töp- uðum við nokkuð stórt en ég tel okkur núna vera með töluvert betra lið en þá og ég veit að með góðum stuðningi áhorfenda þá tekst okkur að skila Iiðinu í undanúrslit,“ sagði Sigbjörn. þetta þremur til fjórum mörkum yftr í seinni hálfleik en í stöðunni 18-22 skora þær fimm mörk í röð og komast einu marki yfir. En við skoruðum síð- ustu tvö mörk leiksins og lönduðum þessum mikilvæga sigri.“ Brotlentu í Hafnarfirði ÍBV mætti svo Haukum úr Hafnarfirði í nýju og glæsilegu íþróttahúsi þeirra á Ásvöllum. Fyrirfram var jafnvel búist við sigri heimastúlkna en flestir voru á því að leikurinn yrði jafn og spennandi til leiksloka. Leikmenn ÍBV sáu hins vegar til þess að svo varð aldrei, Haukastúlkur mættu mjög ákveðnar til leiks og völtuðu hreinlega yftr IBV, sem léku mjög illa í leiknum. Loka- tölur urðu 28-12 en staðan í hálfleik var 12-5. Leikur IBV olli miklum von- lega með fjórum mörkum 36-32. ÍBV var betra liðið nánast allan Ieikinn í venjulegum leiktíma. Reynd- ar byrjuðu heimamenn leikinn mun betur og komust íjórum mörkum yftr, 6-2. En þá tók ÍBV góðan sprett, strákamir skomðu sex mörk gegn aðeins einu marki KA-manna og komust þar með einu marki yfir. Eftir það var jafnræði með liðunum en þó var ÍBV ávallt skrefi á undan. Staðan í hálfleik varþó jöfn 15-15 og ljóst að Þá er spennan farin að magnast í hópaleiknum, enda aðeins 3 umferðir eftir. Besta skorinu um síðustu helgi náði JóJó (Eddi Garðars og fyrmrn þjálfari ÍBV, Kristinn R. Jóns), en þeir nældu sér í 9 rétta. JóJóið hefur verið í bullandi uppsveiflu og fer alveg ömgglega ekki ofar. Þá vekur athygli að Austurbæjargengið (Guðni Hjöll og Jói í Skýhnu) hefur verið að rífa sig upp að undanfömu, en betur má ef duga skal, því að þeir em enn með lægsta skorið. Ýmsar afsakanir em fyrir lélegu skori. Hér á eftir koma hugsanlegar afsakanir fyrir þá 4 hópa sem náðu aðeins í 5 rétta. Við byrjum á Yngva Rauðhaus, en þann hóp skipa Sindri Grétars og Valgeir Yngvi Ama. Það sem manni dettur helst í hug er að Sindri hafi það mikið að gera í ný- Um helgina var dregið í deildar- bikarkeppni karla og kvenna, og annað árið í röð eiga Eyjamenn þrjú lið í keppninni. í karlaflokki er spilað í tveimur deildum, en deildunum sjálfum er riðlaskipt og svo fara efstu liðin í úrslitakeppni. í efri deild spilar ÍBV í B-riðli ásamt Keflavík, ÍR, KA, KR, Leiftri, Breiðablik og Val en deildinni er skipt í tvo átta liða riðla. Leikin brigðum, Haukar mættu útileik- mönnum ÍBV framarlega á vellinum og áttu lærisveinar Sigbjöms Oskars- sonar, þjálfara liðsins engin svör við því. Vigdís Sigurðardóttir markvörður liðsins var sú eina sem lét til sín taka í liðinu en þess má geta að tveir af máttarstólpum liðsins, Amela Hegic og Tamara Manditz náðu sér engan veginn á strik í sóknarleiknum, Tamara með Ijögur mörk en Amela með ekkert. Það er óhætt að segja að ÍBV bíði mikil vinna næsta mánuðinn en framundan er hlé á deildarkeppn- inni. Vigdís Sigurðardóttir sagði í samtali við Fréttir að leikur liðsins hefði verið hrein hörmung. „Þær tóku á móti okkur framarlega í vöm og það var bara hreinlega eins og við ættum engin svör við því. Samt sem áður vomm við búnar að undirbúa okkur fyrir framliggjandi vörn en það gekk spennandi leikur væri framundan. I seinni hálfleik tóku leikmenn IBV öll völd á vellinum og vom yfir allt þar til ein mínúta lifði af venjulegum leiktíma að heimamenn komust einu marki yfir. Jón Andri Finnsson jafn- aði hins vegar úr vítakasti þegar nokkrar sekúndur vom eftir af leik- tímanum og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar vom það hins vegar KA-menn sem völtuðu yftr leikmenn IB V og tryggðu sér sigurinn tilkomnu föðurhlutverki, að hann hafi þurft aðstoð frá Valgeiri og enginn tími fyrir tippið. Húskross er skipaður þeim Ola Hæ skólameistara og Öggu konu hans. Þar sem Óli er einn af fáum kennurum sem má kenna við Framhaldsskólann um þessar mundir, getur verið að hann hafi lítinn tíma til að beita stærðfræðikunnáttu sinni við flókna útreikninga á getraunaseðl- inum. Þeir félagara og bráðefnilegu knattspymumenn, Atli Jóhanns og Unnar Hólm skipa hópinn Dumb and Dumber og segir það nafn allt sem segja þarf um frammistöðu þeirra um síðustu helgi. Að lokum eru það fóstbræðumir í Vinstra Bræðingnum, Hörður leigubflstjóri og Gummi Jens. Ekki er vitað um neina afsökun fyrir þeirra frammistöðu, nema ef vera skyldi hrein og klár vankunnátta á verður einföld umferð þar sem íjögur efstu liðin fara í úrslitakeppnina sem verður með útsláttarfyrirkomulagi og hefst deildarkeppnin um miðjan febrúarmánuð. KFS leikur í neðri deild en þar em þrír riðlar og leikur KFS í C-riðli ásamt Sindra, Njarðvík, Þrótti R., Selfossi og Víði Garði. Þar verður einnig leikin einföld umferð en aðeins tvö efstu liðin fara í úrslit ásamt þeim bara ekkert upp hjá okkur. Tamara og Amela hafa nánast haldið uppi sóknarleiknum hjá okkur en það kom lítið frá þeim í þessum leik, enda vom þær teknar mjög fast. Við vomm alls ekkert þreyttar og reyndar var stemmningin í hópnum mjög góð fyrir leikinn þannig að þetta er kannski enn meira svekkjandi fyrir vikið. En við eigum fyrir höndum erfiðan bikarleik á fimmtudaginn hér heima og þar ætlum við að sýna okkar stuðnings- mönnum okkar rétta andlit." Mörk ÍBV: Tamara Manditz 4/2, Anita Andreasen 2, Iris Sigurðardóttir 2, Ingibjörg Ýr Jóhannesdóttir 2, Bjamý Þorvarðardóttir 1, Edda B. Eggertsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 16/2. í fyrri hálfleik framlengingarinnar. Davíð Hallgrímsson aðstoðar- þjálfari liðsins sagði að þetta hefði verið virkilega svekkjandi. Mörk IBV: Jón Andri Finnsson 12/11, Sigurður Ari Stefánsson 6, Eymar Krúger 6, Svavar Vignisson 4, Guðfinnur Kristmannsson 1, Erlingur Richardsson 1 og Sindri Haraldsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 15/1, Kristinn Jónatansson 1/1. enska boltanum. Ef þeir félagar hafa hinsvegar aðra afsökun á reiðum höndum, þá er umsjónarmaður getraunapistils (sem ekki vill láta nafns síns getið), tilbúinn að koma henni á framfæri. Sjáumst í jólaskapi næsta laugardag í Týsheimilinu. A-riðill: Doddamir 50, Dumb and Dumber 49, Bahamas Boys 48, F.F 46 og Austurbæjargengið45. B-riðill: Reynistaður 50, Jó-Jó 50, H.H 49, Bonnie & Clyde 48 og Hús- kross 47. C-riðill: Pömpiltar 49, Yngvi Rauð- haus 48, Landafjandar48, VinirOttós 47 og R.E. 47. D-riðill: Klaki 52, Óléttan 51, Tveir á toppnum 50, Bláa Ladan 50 og eins og stundum áður, Vinstri bræðing- urinn með aðeins 47. tveimur liðum í þriðja sæti sem ná bestum árangri. KFS spilar sinn íyrsta leik um miðjan mars. Meistaraflokkur kvenna leikur í A- riðli en aðeins taka tíu lið þátt í deildarbikarkeppni kvenna og er leikið í tveimur riðlum. í riðli með ÍBV leika FH, Sindri, Stjaman og KR og ljóst að IBV mun heyja blóðuga baráttu við tvö síðastnefndu liðin um sætin tvö í úrslitakeppninni. Birkir farinn að spila með Stoke Birkir Kristinsson, leikmaður IBV, sem hefur verið í láni hjá Is- lendingaliðinu Stoke City, spilaði sinn fyrsta leik með liðinu þegar Stoke tók á móti Scarborough í bikarkeppni neðrideildarliða Eng- lands sem nefnist nú LDV Vans bikarkeppnin. Stoke vann keppnina í fyrra og var þetta fyrsti leikur liðsins í keppninni en hann fór frant miðvikudaginn 6. desember. Nýtt aðsóknarmet var sett í leiknum, aðeins rétt rúmlega tvö þúsund rnanns mættu á völlinn til að beija Birki augum í sínum fyrsta leik en Birkir þótti standa sig vel í leiknum, fékk reyndar á sig eitt mark en það kom ekki að sök þar sem Stoke vann leikinn 3-1. Vetrarhlé hjá strákum og stelpum Karla- og kvennalið ÍBV eru nú farin í vetrarhlé sem gerð hafa verið á deildarkeppni íslandsmótsins. Stelpurnar hafa reyndar verið í hléi en það var rofið með tveimur frestuðum leikjum sem voru spilaðir í síðustu viku og bikar- leiknum í kvöld. Næsti leikur liðsins verður svo ekki fyrr en 10. janúar næstkomandi þegar liðið mætir ÍR í Breiðholtinu en næsti heimaleikur er tveimur dögum síðar þegar liðið tekur á móti Stjörnunni. Næsti leikur hjá karlpeningnum verður hinsvegar ekki fyrr en í byrjun febrúar en sunnudaginn 4. febrúar tekur liðið á móti Vals- mönnum. Yngri flokkarnir Lítið var um að vera hjá yngri flokkum ÍBV í handknattleik í liðinni viku, aðeins var einn leikur hjá unglingaflokknum. Leikið var gegn KA í bikarkeppninni og fór leikurinn fram í Reykjavík. ÍBV tapaði leiknum nokkuð stóit, 31-19 en að sögn Mikhaels Akbasev, þjálfara stelpnanna, þá virðist stelpurnar vanta helst sjálfstraust. „Staðan í hálfleik var 19-10 fyrir KA en samt eru þær ekkert mikið betri en okkar stelpur. KA stelp- umar em hins vegar flestar að spila með meistaraflokki og hafa því þá leikreynslu sem okkar stelpur vantar. Hjá okkur em nokkrar sem hafa verið að spila með meistara- flokki en það er eins og stelpurnar vanti sjálfstraust og við erum að vinnaíþví.“ Mörk IBV: íris Sigurðardóttir 7, Anita Ýr Eyþórsdóttir 6, Bjarný Þorvarðardóttir 3, Dagný Hauks- dóttir 2, Þórsteina Sigurbjömsd. I. Framundan Fimtudagur 14. desember Kl. 20.00 ÍBV-Fram bikarkeppni kvenna. Laugardagur 16. desember Kl. 13.00 IBV-Haukar 3.fl. karla Kl. 15.30 Fjölnir-ÍBV Unglinga- flokkur Kl. 16.00 Selfoss-ÍV Karfan Kl. 16.30 Breiðablik-ÍBV Nissan- deild karla Kl. 17.00 Þór Ak.-ÍBV 2.fl. karla Sunnudagur 14. desember Kl. 11.00 Stjaman-ÍBV Unglinga- flokkur. Kl. 13.30 KA-ÍBV 2.fl. karla Kl. 14.00 Þór Þorl.-ÍV Karfan Nissandeildin: KA 32 IBV 36 Urðu undir í framlensinsu Enn magnast spennan Knattspyrna: Deildarbikarinn Erfiðir andstæðingar

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.