Fréttir - Eyjafréttir - 23.08.2001, Page 10
10
Fréttir
Fimmtudagur 23. ágúst 2001
Gamlar myndir
Ekki erum viðmeð á hreinu hvaða ár þessi mynd er tekin en alllangt er síðan. Þessir vígalegu
grillmeistarar em bæjarfulltmar ásamt Amaldi Bjamasyni, þáverandi bæjarstjóra sem er lengst til
vinstri. Síðan koma Guðmundur Þ.B. Olafsson, Guðmunda Steingrímsdóttir, Ragnar Óskarsson,
Sigurður Einarsson, Bragi Ólafsson, Sigurður Jónsson, Arnar Sigurmundsson og Andrés
Signtundsson.
Myndin er úr safni Frétta.
Smáar
Bíll til sölu
Toyota Corolla árg. 1995,ekinn 93
þkm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 863
1901
Bíll til sölu
Toyota Avensis Terra 1800 cc.
sjálfsk., árg. 1998. Ekinn 31 þkm.
Reyklaus og sami eigandi. Uppl. í
síma 481 1728 á kvöldin.
Til sölu
Trérennibekkur ásamtöllum
fylgihlutum. Einnig er til sölu
borðsög. Uppl. í síma 481 1117 eöa
897 9651.
Til sölu Minidisk spilari
og magnari á 9000 kr., selst saman.
Á sama stað óskast kettlingur
gefins. Uppl. i síma481 2147.
Tapað fundið
Grænn bakpoki með barnaregn-
jakka með Ozon merki og dökkblár
anorakk með flís og regnbuxum í
unglingastærð. Finnandi hringi í
Berglindi Hallgríms í síma 691 4021
Tapað fundið
Svarturjakki merkturOpnum
kerfum tapaðist á Lundanum sl.
laugardagskvöld. Sennilega tekinn í
misgripum. Vinsamlegast skilið
honum á Fréttir.
Tapað fundið
Tölvuúr með rauðri ól fannst á
Skanssvæðinu. Eigandi getur vitjað
þess á Fréttir.
íbúð til leigu
2ja herbergja íbúð á lllugagötu til
leigu. Uppl. gefur Áslaug í síma 481
2348.
Til sölu
Silver Cross barnavagn, grænn
með tösku. Vel með farinn. Einnig
leikgrind, vel með farin. Selst ódýrt.
Uppl. ísíma481 1281.
Tapað fundið
í einhverju hvitu þjóðhátíðartjaldi
lagði ég frá mér gleraugun mín,
þau eru létt með dökkri stálspöng
og týndust á aðfaranótt sunnudags.
Ef einhver kannast við það hafi
samband við Svandísi 863 0610.
Húsgögn til sölu
Til sölu vel með farið, glæsilegt
OLD CHARM borðstofuborð
og 6 stólar, þar af tveir með örmum.
Einnig til sölu Old Charm símastóll.
Upplýsingar í síma 557 2885 og
896 2885.
Einbýlishústil leigu
Lítið og nett í miðbænum.
Sanngjörn leiga. Laus strax. Uppl. í
s. 697 4113eða 481 2952
íbúð til leigu
Tveggja herb. íbúð í Breiðholti í
Rvk. til leigu, laus nú þegar. Uppl. í
síma 481 1014 og 894 7214.
Óska eftir að kaupa ísskáp.
Uppl. í síma 897 9690 eða 481
2211, Þröstur.
íbúð til leigu
2ja herbergja íbúð, leigist frá 1.
sept. Uppl. í síma 695 2113 og 897
8924.
Tapað fundið
Gítartaska tapaðist á þjóðhátíðinni
aðfaranótt laugardagsins. Taskan
gleymdist í hvítu tjaldi. Finnandi
vinsamlegast hringið í síma 481
1814 eða 865 5767, Obbi.
Tapað fundið
Reiðhjól fannst við Bröttugötu 12a.
Eigandi hringi í síma 481 1180.
Móðuhreinsun glerja.
Ódýr, einföld og varanleg lausn.
Uppl. veitir Magnús Már í síma 879
4665. Verð á ferðinni i lok ágúst.
Þær Herdís Gunnarsdóttir, Jóhanna Svava Gunnarsdóttir og Guðrún
Svanlaug Gunnarsdóttir héldu hlutaveltu og gál'u afraksturinn, 2250 kr.,
til Hraunhúða.
Vantar
Þ'g
athygli?
Lausnin er
auglýsing í
Fréttum
Skipulags- og byggingafulltrúi
Vestmannaeyjabær auglýsir laust til umsóknar embætti skipulags-
og byggingafulltrúa. Skipulags- og byggingafulltrúi skal uppfylla
skilyrði 48. og 49. gr. skipulags- og byggingalaga nr. 73/1997 og er
starfssvið hans skv. 9. gr. byggingarreglugerðar nr. 441/1998.
Einnig mun skipulags- og byggingafulltrúi vinna við þau verkefni
sem falla til hjá tækni- og umhverfissviði Vestmannaeyjabæjar.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af byggingareftirliti og geti
hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur ertil 17. september 2001 en
starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Nánari upplýsingar veita Guðjón Hjörleifsson bæjarstjóri s. 488-
2000 og Ingi Sigurðsson skipulags- og byggingafulltrúi s. 488-
5030.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skal senda til Vest-
mannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, pósthólf 60, 902 Vestmannaeyjum.
Frá Hamarsskóla
Skólinn verður settur í bókasafni skólans þriðjudaginn 28. ágúst
sem hér segir:
8., 9. og 10. bekkir...............Kl. 10.00
6. og 7. bekkir...............Kl. 10.30
3., 4. og 5. bekkir.......Kl. 11.00
1. og 2. bekkir...............Kl. 11.30
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 29. ágúst.
Skólastjóri
Frá Barnaskólanum
Skólasetning verður þriðjudaginn 28. ágúst sem hér segir:
8.-10. bekkir...............kl. 9.30
6. og 7. bekkur.............kl. 10.00
4. og 5. bekkur..............kl. 10.30
2. og 3. bekkur..............kl. 11.00
1. bekkur..............kl. 11.30
Nemendur fá stundatöflu og innkaupalista, kennsla hefst svo
samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 29. ágúst.
Skólastjóri
Frá Rauðagerði
Við leikskólann Rauðagerði vantar kennara eða fólk með
reynslu af börnum. Um er að ræða hlutastarf og fullt starf.
Allar nánari upplýsingar er að fá í síma 481 1097 hjá Helenu
Jónsdóttur, leikskólastjóra, eða Sigríði Ragnarsdóttur, aðstoðar-
leikskólastjóra.
Léttast-þyngjast-hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljóna manna um allan heim í þyngdar-
stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishorn, stuóningur, rádgjöf
Helga Tryggva • Sími 862 2293
Faeðu og heilsubót
MjRVflL-ÚTSÝN
Umboöí Eyjum
FriðfinnurJFinnbogason
481 1166
481 1450
AA fundir
AA fundir eru haldnir sem hér
segir að Heimagötu 24:
sun.kl. 11.00 ogkl. 20.00, AA-bókin
mán.kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus
þri.kl. 18.00 Nýliðadeild
þri. kl. 20.30 Víkingafundur
mið. kl. 20.30 reyklaus
fim. kl. 20.30
fös.kl. 19.00 reyklaus, og 23.30,
lau. kl. 20.30 opinn fjúlsk.fundur, reykl.
lau. kl. 23.30 ungtfólk.
Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern
auglýstan fundartíma. Athugið
símatíma okkar sem eru hvern dag,
hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn
fundartíma og eru 2 klst. í senn.
Sími 481-1140
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Al-Anon
fyrir ættingja og vini alkóhólista
Fundir á þriðjudögum kl. 20.30
Byrjendafundir kl. 20.00
að Heimugiitu 24
Bataleið eftir líf í ofáti
OA
Fundir eru haldnir í
turnherbergi Landakirkju
mánudaga ki. 20.00.
Http;/Avww.oa.is - eyjar@oa.is
Upplýsingasími: 873 1178