Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.2003, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.2003, Blaðsíða 1
Eldgos við húsdyrnar Marý og Runi segja frá reynslu sinni fyrstu gosnóttina og því sem á eftir fylgdi. I dag er þess minnst að 30 ár eru liðin síðan gaus á Heimaey. Óhætt er að segja að þær náttúruhamfarir hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir Eyjamenn, þar sem engir fyrirboðar gáfu til kynna að nokkuð slíkt væri væntanlegt. Með ólíkindum þótti hve brottflutningur íbú- anna gekk snurðulaust fyrir sig og sömuleiðis að enginn skyldi týna lífi við þessar aðstæður. Þá var rósemi Vestmannaey- inga við brugðið en íbúarnir tóku þessu öllu með miklu jafn- aðargeði. Um tíma leit út fyrir að ekki yrði á ný byggilegt í Eyjum en með óbilandi bjart- sýni að leiðarljósi tóku Vest- mannaeyingar að flytja út til Eyja á ný, strax og hamförun- um linnti, og byggja upp að nýju. í dag er þessara tímamóta minnst með margvís- legum hætti og margir sem leggja þar hönd á plóg og er nánar getið um þær uppákom- ur í blaðinu í dag. En líklega verða þeir margir sem minnast þessara tímamóta í dag, einir og með sjálfum sér, og rifja upp daginn þegar jörðin rifnaði og stefndi lífsafkomu íbúa heils sveitarfélags í óvissu; óvissu sem endaði að lokum vel. i. Eygló Harðar í 4 sætið Framsókn ákvað lista sinn á laugardaginn. Guðni er í 1. sæti en í 4. sæti er Eyjakonan Eygló. | BLS. 2 TM-ÖRYGGI fyrir fjölskylduna sameinar öll tryggingamálin á einfaldan og hagkvæman hátt Skip og bíll .1 nllum sl idtiml Vi ger ir og srrurst Sími 481 3235 RZttingar og g3rautun Sími 481 1535 EIMSKIP sími: 481 3500 sími: 481 3500 30. árg. • 4. tbl. • Vestmannaeyjum 23. janúar 2003 • Verð kr. 180 • Sími 481 1300 • Fax 481 1293 • www.eyjafrettir.is HERJOLFUR V: • • . \ Fri Vcstm.cyjum Þorl.höfn Mánu-til laugardaaa.....08.15 12.00 Aukaferó föstudaga......16.00 19.30 Sunnudaga...............14.00 18.00 Upplýsingatlmi: 481-2800 ■ www.herjolfur.is

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.