Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.2003, Síða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.2003, Síða 3
Fimmtudagur 23. janúar2003 Fréttir 3 im 30 ár frá upphafi eldgossins á Heimaey Fimmtudaginn 23. janúar nk. og helgina þar á eftir verður þess minnst á vegum bæjarstjórnar og fleiri aðila að liðin verða 30 árfrá upphafi jarðeldanna á Heimaey. Daqskrá Fimmtudagur 23. janúar: Kl.19.10: Safnast saman til blysfarar frá þremur stöðum í bænum: 1. Við norðurenda íþróttamiðstöðvarinnar. íbúar af lllugagötu og úr byggðinni þar fyrir vestan. 2. Við kyndistöðina hjá malarvellinum. íbúar frá Skólavegi og svæðinu vestur að lllugagötu ásamt frá Skeifunni. 3. Við Ráðhúsið. íbúar úr austurbæ og miðbæ að Skólavegi. Göngufólki verða lögð til blys til þess að bera í göngunni meðan birgðir endast. Kl.19.20: Rúta frá Hraunbúðum og kl. 19.25 frá Sólhlíð 19 með eldri borgara. Kl.19.50: Stutt athöfn á Básaskersbryggju. • Ávarp. Ingi Sigurðsson bæjarstjóri • Söngur Kórs Landakirkju og Samkórs Vestmannaeyja • Hugvekja og bæn. Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup ■ Lúðrasveit Vestmannaeyja • "Heimaklettur í nýju Ijósi". Arnar Sigurmundsson, formaður afmælisnefndar. ■ Fjöldasöngur "Yndislega Eyjan mín" við undirleik félaga úr Lúðrasveit Vestmannaeyja. Áætlað er að athöfninni Ijúki um kl. 20.20. Kl.20.45: Þriðji og seinasti þáttur myndaflokksins “Ég lifi ....”, sem gerður var af Storm h.f. og Stöð 2, í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá eldgosinu á Heimaey, verður sýndur á stóru tjaldi í nýja íþróttasalnum í íþróttamiðstöðinni. Kaffi, kakó og vöfflur verða til sölu á staðnum. Föstudagur 24. janúar. Sýningin " Hinar mörgu hliðar Heimakletts" verður einnig opin laugardaginn 24. janúar kl. 15.00 -18.00 sunnudaginn 25. janúar kl. 15.00 -18.00 og á sama tíma helgina 31. janúar - 2. febrúar. Laugardagur 25. janúar. kl.11.00: Golfvöllurinn í Herjólfsdal. Golfmót í umsjón Golfklúbbsins. Mótið er öllum opið. Ókeypis aðgangur verður þennan dag að eftirtöldum stofnunum bæjarins: • Byggðasafnið kl. 15.00 - 17.00 • Fiska- og Náttúrugripasafnið kl. 15.00 -17.00 • íþróttam., sundlaug og þreksalur kl. 09.00 - 16.00 Sunnudagur 26. janúar. Kl.19.25: Klukkur Landakirkju kalla göngurnar af stað og mætast þær á horni Hásteinsvegar og Heiðarvegar. Þar slæst Lúðrasveit Vestmannaeyja í hópinn og mun hún leiða gönguna með tilheyrandi lúðrablæstri niður Heiðarveg að bryggjusvæði Herjólfs á Básaskers- bryggju. Kl.17.00: "Hinar mörgu hliðar Heimakletts" Opnun sýningar á málverkum og Ijósmyndum í húsnæði Listaskólans, þar sem Heimaklettur er sýndur frá ýmsum sjónarhornum viðkomandi listamanna. Kl.17.30: Erindi. Friðbjörn Ó. Valtýsson: "Kynni mín af Heimakletti". kl.14.00: Messa í Landakirkju helguð þessum atburði.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.