Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.2003, Side 5
Fimmtudagur 23. janúar2003
Fréttir
5
Nýsköpun 2003
Námskeið um gerð viðskiptaáætlana
í tengslum við „Nýsköpun 2003“ verður boðið
upp á námskeið um gerð viðskiptaáætlana
mánudaginn 3. feb. nk. í Höllinni.
Þátttakendur greiða kr. 1.500,- fyrir kaffi og léttan málsverð í
hléi. Einfaldast er að skrá sig á heimasíðunni
www.nyskopun.is og fá skráðir þátttakendur sent leið-
beiningahefti og geisladisk með reiknilíkani og ýmsum
fyrirlestrum sér að kostnaðarlausu, einnig er hægt að láta skrá
sig í síma 481 -1111. Námskeiðið í Höllinni hefst kl. 17.15 og
lýkur kl. 20.30
Sundlaugin veráur opnuð aftur
laugardaginn 25/1 kl. 09.00
eftu" ýmsai' breytmgai' og eudm'bætiu', til aö
minnast þess að 30 ár eru liðin frá nppliafi gos þá
bjóðiun við öllmn bæjarbúmn fiítt i simd og potta
25/1. Fátt er betra og lieilsusamlegra en simd
daglega, slaka síðan vel á í nuddpotfimmn.
Atliugið það er komið nýtt stökkbretti.
Opinmartími simdlaugar er vuka daga :
kl. 07.00-08.30- 12.00- 13.00- 17.00-21.00
Laugardaga kl. 09.00- 16.00
Siumudaga kl. 09.00 - 15.00
Líkamsræktarsalurinn, sólarlamparnir og pottar eru opnir alla
virka daga kl. 07.00 - 21.00 og um helgar eins og almennir
timar
Muniö eftir vinsælu barnatímunum um helgar í heitari laug.
Íþróttnmiöstööin
Ves tmanna eyj um
GOS + ELDFELL
30% afsláttur
í tilefni 30 ára gosafmælis bjóðum við í dag 23. feb.
30% afslátt af öllum nautasteikum og gosi.
ATH.: SENDUM HEIM (3)481 -3393
FYRSTA SINN I EYJUM
Króatískt kvöld
24. og 25. janúar
Króatískir réttir (ásamt matseðli Lanterna)
framreiddir af króatískum matreiðslumönnum
(í tilefni af þorra er einn af réttunum króatískur súrmatur)
EINSTAKT TÆKIFÆRI - BORÐAPANTANIR (3) 481-3393
LHRTERm
Gleymdu nú ekki bóndanum og
gefðu honum blóm.
Bóndadagsbrauð frá
Magnúsarbákaríi fylgir með
hverjum tilbúnum blómvendi.
Nýkomin sending af
hjörtum í blómvendina.
Nýkomin sending af
gjafavöru.
Sími: 481-2047
Laugardaginn 1. febrúar
Skipið opnar kl. 19.00 og hefst skemmtun 19.30
Vínkynning og ýmis skemmtiatriði s.s.
íris Guðmunds og Sigmundur Einars
Heiðursgestur er sr. Hjálmar Jónsson
Dómskirkjuprestur, hagyrðingur og
fyrrverandi Alþingismaður
Matseðill: Steikar og sjávarréttarhlaðborð
ístertuhlaðborð í desert
Miðaverð aðeins kr. 3.300,-
Miðapantanir og sala hjá Magga Braga og Viktori Rakara