Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.2003, Qupperneq 7
Fimmtudagur 23.janúar2003
Fréttir
7
Krabbameinsleit
Krabbameinsleit, leghálskoöun og brjóstamyndataka
fer fram á Heilbrigðisstofnuninni dagana 3. - 6. febrúar
á vegum Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins.
Skoðunarlæknir er Ragnhildur Magnúsdóttir
Rannsóknir hafa leitt í Ijós að reglubundin legháls-
skoðun er eina aðferðin til að finna forstig legháls-
krabbameins og bati er þá nær öruggur.
Reglubundin röntgenmyndataka af brjóstum er besta
aðferðin við að finna brjóstakrabbamein á byrjunarstigi
og eru þá góðar líkur á bata.
Við hvetjum konur, sem fengið hafa boðunarbréf frá
Krabbameinsfélaginu, til að panta sér tíma.
Tímabókanir verða 24.,27. og 28. janúar kl 9 -14, sími
481 -1588
Heilbricðisstofnunin Vestmannaeyjum
Páskaferðir
Tryggðu þér strax sæti í
fýrsta flokks ferð!
Portúgal - Mallorca - Benidorm
Kanaríeyjar - Manchester - Dublin
Krít - Prag - Budapest - Barcelona
Umboðsaðili
í E y j u m
sími: 481-1450
Fasteignasala
Vestmannaeyja
Bárustíg 15 * Sími 488 6010 * Fax 488 6001 * www.ls.eyjar.is
Heimagata 28
116,1 fm. íbúð 2. hæðar og ris: forstofa, gangur
með parketi, stórstofa með upprunalegum gólfum
og panel á veggjum, upprunalegt eldhús, í risi
gangur með parketi, þvottahús, lítið herbergi með
parketi, stórt svefnherbergi með skáp og parketi,
herbergi með parketi og geymsluherbergi inn af,
baðherbergi með sturtu. Verð 5.400.000
lllugagata 10, efri hæð og ris og neðri hæð
227 fm einbýlishús ásamt bílskúr. 6 svefn-
herbergi. Eign sem býður upp á ýmsa möguleika.
Möguleiki á að selja hæð, ris og bílskúr sér og
neðri hæð sér. Mjög góð staðsetning við
íþróttasvæði bæjarins.
Verð tilboð. Skipti möguleg á m.a. íbúðum í
Foldahraunsblokkinni.
Komið og fáið sölulista á skrifstofu okkar á þriðju hæð í Sparisjóðnum eða nálgist
hann á heimasíðu okkar http://www.ls.eyjar.is Fjöldi góðra eigna á sölu.
H«ilsaáskoran
rrena 09 ni«so
Nú er rétta tækifærið til að snúa vörn í sókn.
Óskum eftir tveimur einstaklingum, karli og konu, í
opinbert heilsuátak. Fólki sem er er a.m.k. 30 kg of þungt,
fólki sem er jákvætt og tilbúið að takast á við krefjandi
verkefni.
Æft verður fímm sinnum í viku eftir EAS, líkami fyrir lífíð
prógramminu, sem margir hafa náð frábærum árangri með
og matarvenjur teknar til skoðunar.
Átakið er frítt að undanskildu því að fólk þarf að kaupa
fæðubótarefni.
Hressó og Fréttir
Smíðum úr PVC-U plosti,
gluggo, hurðir og gorðhús
Gæskur ehf, Fiötum 25
Sími 481-3050, fcix 481 -3051
netPong: gluggar@evjQr.is
JL Heilbrigðisstofnunin
or Vestmannaeyjum
Starfskraftur óskast í afleysingar í býtibúr og
ræstingu á sjúkrasviði frá 1. febrúar til 1. maí.
Starfshlutfall 100% . Vinnutími 8 til 16 og aðra hvora
helgi. Laun samkvæmt kjarasamningi STAVEY.
Áhugasamir, vinsamlega hafið samband við Önnu
Ólafsdóttur ræstingarstjóra eða Eydísi Ósk
Sigurðardóttur hjúkrunarforstjóra í síma 481 1955
eða á staðnum.
FÉLAGSMÁLA- OG FJÖLSKYLDUSVH)
Frekari liöveisla
Félagsmála- og íjölskyldusvið óskar eftir fólki til starfa við frekari liðveislu.
Verkefni frekari liðveislu er að veita fötluðum einstaklingum í sjálfstæðri
búsetu margháttaða persónulega aðstoð í daglegu lífi, s.s. aðstoð við
heimilishald, aðstoð við að sinna persónulegum þörfum og aðstoð við að taka
þátt í félagslífi og tómstundum. Um er að ræða hlutastörf (10-30% störíj fyrir
eða eftir hádegi, á kvöldin og/eða um helgar.
Félagsleg liðveisla
Félagsmála- og ijölskyldusvið óskar eftir fólki til starfa við félagslega liðveislu.
Liðveisla veitir fötluðum einstaklingum persónulegan stuðning og aðstoð til að
taka þátt í félags- og tómstundastarfi. Um er að ræða hlutastarf og er vinnu-
tíminn 4-5 klst. á viku seinnipart dags, á kvöldin og/eða um helgar.
Umsóknareyðublöð fyrir ofangreind störf liggja frammi hjá Félagsmála- og
fjölskyldusviði, í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 6. febrúar. Eldri
umsóknir óskast endumýjaðar. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 488-2000.
eyjafréttir.is
- fréttir á milli Frétta
Lögmenn
X'
aiSkty.-
' T ■
Vestmannaeyjum
Jón G. Valgeirsson hdl.
Ólafur Bjömsson hrl.
Sigurður Jónsson hrl.
Sigurður Sigurjónss. hrl.
FASTEIGNASALA
STRANDVEGI48, VESMNNAEYM
SÍMI481-2378. VEFFANG: http://mJog.is
Brattagata 6 - Gott 172,8m2 einbýlis-
hús ásamt 26,Om2 bílskúr. Öll tilboð
skoðuð og skipti koma til greina. Ath.
lækkað verð: 8.400.000
Hásteinsvegur 24- Mjög gott
123,8m2 einbýlishús ásamt 25,9nf
bílskúr. Skipti koma til greina t.d. á
Foldahraunshúsi.
Ath. lækkað verð: 8.700.000
Hásteinsvegur 60,3. hæð tv,- Mjög
rúmgóð 106 nf íbúð. 3-4 herbergi.
Búið er að endurnýja glugga og
gluggakistur ásamt allri blokkinni að
utan. Frábært útsýni.
Verð: 7.500.000
Hásteinsvegur 64,3. hæð t. vinstri.
Mjög fín 74,8m2 íbúð. Nýlegt bað-
herbergi.1 svefnherbergi. Frábært
útsýni. Búið er að endurnýja alla
blokkina að utan. Ath. lækkað verð:
5.100.000. Ölltilboð skoðuð.
Hólagata 27- Mjög snoturt og mikið
endurnýjað 82,3m2 einbýlishús. Nýtt
eldhús og bað. Búið er að endurnýja
rafmagn, rafmagnstöflu, pípulagnir,
innihurðir og gólfefni.
Verð: 6.900.000
Athafnafólk:
www.bestoflife4u.com