Fréttir - Eyjafréttir - 16.04.2003, Síða 3
Miðvikudagur 16. april 2003
Fréttir
3
Gleðilega páska
Frambjóðendur Samfylkingarinnar senda lesendum bestu
óskir um gleðilega páska.
Kosningamiðstöðvar
samfylkingarinnar:
Minnum á kosningamiðstöð okkar Turninum v/Strandveg
Alltaf heitt á könnunni - verið velkomin I
Vestmannaeyjum
Turninum v/Strandveg • sími 481-3808
sudur@samfylking.is
Reykjanesbæ
Hafnargötu 25« sími 421-3030
sudur@samfylking.is
Selfossi
Hótel Selfossi • sími 482-3144
sudur@samfylking.is
Höfn
Hafnarbraut 36 • sími 478 2310
sudur@samfylking.is
Samfylkingin
í Suöurkjördæmi
35 árci ofmæli
Vegna 35 ára afmælisfagnaðar Steypustöðvar
Vestmannaeyja, sem haldinn verður á Benidorm
dagana 23. til 29. apríl, verður Steypustöðin lokuð
þessa daga. Við biðjum viðskiptavini okkar
velvirðingar á lokuninni.
Kveöjo
ntli og Runi
Kiwanisfélagar!
Munið fundinn í kvöld, miðvikudagskvöld
kl. 19.30 í Nausthamri.
Ath. breyttan fundardag.
Forsetinn
Laugardaginn 19. apríl
OPNA HOLEIN ONE
mótið, 18 holu höggleikur með og án forgjafar.
Glæsileg verðlaun fyrir fyrstu
3 sætin með og án/forgj.
Aukaverðlaun: Næstur holu
á par 3 brautunum
og lengsta teighögg.
Þátttökugjald kr. 2,500,-
PÁSKAHRAÐ-
SKÁKMÓT
í Alþýðuhúsinu
Annan í páskum
21. apríl kl. 13.00
PÁSKASKÁKMÓT
Páskaeggjamót
barna og unglinga
í Alþýðuhúsinu
laugardaginn
19. apríl kl. 14.00
TAFLFELAG
VESTMANNAEYJA
í Höllinni
miðvikudaginn 16. apríl
frá miðnœtti
Dans á Rósum
í Höllinni páskadag
sunnudaginn 20. aprií
H Höllin