Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 1
\ IHERJÓLFUR Frá Frá Vcitm.cyjum Þorl.höfn Upplysingasími: 481-2800 • www.hcrjolfur.i Daglega Aukaferöir: Alla daga nema laugardaga HERJÓLFUR UndfUtnngar 30. árg./ 34. tbl. / Vestmannaeyjum 21. ágúst 2003 / Verð kr.180 / Sími 481-1300 / Fax 481-1293 / www.eyjafrettir.is SKÓLARNIR byrja senn og þá verða nemendur að verða sér úti um nauðsynlegan búnað. | ^ Bæjarráð með nýja hugmynd: fvilnun þegar landað er innanlands y . Bæjarráð hélt sinn vikulega fund á heimilda þannig að hlutdeild svæða íslandi fái fimm prósent ívilnun." staða á landsbyggðinni sem bvggjt I Bæjarráð hélt sinn vikulega mánudag og fyrsta mál á dagskrá var tillaga frá meirihlutanum þar sem skorað er á stjórnvöld að gæta fyllsta jafnræðis í úthlutun afla- i þannig ; raskist sem minnst. „Ein slík leið gæti verið að allir sem landa á fiskmörkuðum eða beint til fiskvinnslufyrirtækja á i prosent í I greinargerð sem fylgdi með tillögunni segir að vart þurfi að tí- unda mikilvægi þess að stjómvöld stuðli að auknum umsvifum þeirra Sami fjöldi í Framhaldsskólanum á haustönnn Framhaldsskólinn verður settur á morgun. 243 nemendur eru skráðir til náms á haustönn, svipaður fjöldi og í fyrra og þar af eru um 70 ný- nemar. Þær breytingar verða á kennaraliði skólans að Hrafn Amarson hættir, Gunnar Þorri Þorleifsson og Guðrún K. Sigurgeirsdóttir fara í ársleyfi. Bertha Johansen hættir í námsráðgjöf og fer í nteiri kennslu en Margo Renner tekur við sem námsráðgjafi. Magnús Matthíasson tekur við þýskukennslu og fleiri greinum og Gunnar Friðftnnsson verður stundakennari í þjóðhag- fræði. landsbyggðinni sem byggja afkomu sína á veiðum og vinnslu nytjastofna við strendur landsins. „Grípi stjórnvöld til aðgerða í þessum efnum er mikilvægt að fyllsta jafnræðis sé gætt og eitt svæði beri ekki meira úr býtum en annað hvað úthlutaðar aflaheimildir varðar. Áhrifa hugsanlegrar línu- ívilnunar upp á 5% mun ekki gæta að neinu ráði í Vestmannaeyjum, en Vestmannaeyjar hafa, eins og mörg önnur byggðarlög á landsbyggð- inni, átt í vök að verjast." Bæjarráð samþykkti tillöguna. |y| t KxBj Fró Djúpavogi að Selfossi Sparisjóður Vestmannaeyja hefur yfirtekið rekstur Sparisjóðs Hornafjarðar. Allt um bikarleikinn ÍBV-stelpunum tókst ekki að nó Bikarnum í þetta skiptið. Það gengur bara betur næst. | BLS. 16, 17 og 20, TM-ORYGGI fyrir fjölskylduna sameinar öll tryggingamálin á einfaldan og hagkvæman hátt - á öllum svidum! Viðgerðir og smurstöð Sími 481 3235 Réttingar og sprautun Sími 481 1535 Þetta er ekki Kalifornía Síðustu vikur hefur umræða verið í bænum um það hvort hægt sé að kjósa aftur til bæjarstjórnar eftir úrskurð félagsmálaráðuneytisins nýlega. Þar segir að varamaður Andrés- ar Sigmundssonar í bæjarráði skuli vera G.Ásta Halldórsdóttir sem var í öðru sæti á lista Framsóknar og óháðra en ekki Stefán Jónasson þriðji maður á Vestmannaeyjalistanum. Ásta styður ekki núverandi meirihluta og situr í nefndum á vegum minnihluta Sjálfstæðis- flokksins ásamt fleirum af list- anum. Því er ljóst að aðeins innköllun á varamanni í bæjarráð getur gert það óstarfhæft. Þegar haft var samband við Guðjón Bragason lögfræðing hjá félagsmálaráðuneytinu sagði hann: „Þetta er ekki Kalifornía og samkvæmt íslenskum lögum er ekki hægt að kjósa aftur innan fjögurra ára og eina undan- tekningin er ef sveitarfélög eru að sameinast.“ Guðjón sagði ennfremur að ekkert sé til í sveitarstjórnarlög- um sem heitir þingrof og þó ekki náist að mynda starfhæfan meiri- hluta í bæjarstjóm, sem þó er ekki raunin í Eyjum, þýði það ekki að hægt sé að kjósa upp á nýtt. Hellulögn hafin á Kirkjuvegi Miklar framkvæmdir hafa verið á Kirkjuveginum í sumar, nánar tiltekið við Islandsbanka og þar fyrir ofan. Þar var gatan grafin upp í vor og skipt um lagnir. Nú sér fyrir endann á verkinu en lokafrágangur felst í því að gatan verður hellulögð. Eltas Baldvinsson hjá Áhalda- húsinu sagði að töluverð vinna sé að helluleggja götuna. „Óskar Kjartansson sér um verkið í samvinnu við bæinn en þetta kemur væntanlega til með að taka einhverja mánuði. Ég býst við að hann byrji í næstu viku og þegar þetta klárast kemur hornið til að verða svipað því sem er á gatna- mótum Vestmannabrautar og Bárugötu." Heildarlausn íflutningum E EIMSKIP /jfrféntéS www.eimskip.is • www.flytjandi.is • simi 4813500

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.