Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 21.08.2003, Blaðsíða 3
Fréttir / Fimmtudagur 21. ágúst 2003 3 Allt tíl skólans á einum stað Við erum með lista frá grunnskólunum yfir það sem þarf fyrir skólann Um leið og bókalistar berast munum við byrja að taka við bókum frá nemendum. Verð bókanna má sjá á www.penninn.is. Bókabúðin greiðir fyrir bækurnar með inneignarnótum. Athugið, að bækur sem koma inn á skiptibókamarkað eru notaðar og geta verið snjáðar af notkun liðinna ára. Starfsfólk Bókabúðarinnar tekur hins vegar ekki við bókum sem eru mjög illa farnar. Einungis er tekin inn viss fjöldi af hverjum bókatitli í einu sem þýðir að ekki er alltaf tekið við þeim bókum sem á listanum eru. Þetta getur hins vegar breyst með litlum fyrirvara þar sem mikil hreyfing er á bókunum inn og út! Á skiptibókamörkuðum ræður lögmálið um framboð og eftirspurn. Allir sem kaupa skólatösku hjá Pennanum fá 300 kr. afslátt af útsöluverði fimmtu bókarinnar um Harry Potterá íslensku: "Harry Potter og Fönixreglan” sem kemur út 1. nóv. kl. 11.11. Opnunartímar: Fimmtudag 21. ágúst..........M....9.00 - 20.00 Föstudag 22. ágúst.........MMM.....9.00 - 20.00 Laugardag 23. ágúst............... 10.00 -14.00 Mánudag 24. ágúst.......M..........9.00 - 22.00 BÓKABÚÐIN

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.