Fréttir - Eyjafréttir - 30.09.2004, Blaðsíða 17
Fréttir / Fimmtudagur 30. september 2004
17
Leikirí.deild
kvenna 2004
Heimaleikir:
Þri.21.sep. 19.15 ÍBV-Fram
Lau. 2.okt. 14.00 ÍBV-Víkingur
Þri. 12.okt. 19.15ÍBV-FH
Lau. 30.okt. 14.00 ÍBV - KA/Þór
Lau. 13.nóv. 14.00 ÍBV - Grótta KR
Lau. 8.jan. 14.00 ÍBV - Valur
Lau. 15.jan. 14.00 ÍBV -Stjaman
Þri. 25.jan. 19.15 ÍBV-Haukar
Lau. 29.jan. 14.00 ÍBV - Fram
Þri. 15.feb. 19.15 ÍBV - Víkingur
Mið. 9.mar. 19.15 ÍBV - FH
Þri. 15.mar. 19.15 ÍBV - KA/Þór
Utileikir:
Lau. 25.sep. 13.00 Grótta KR - ÍBV
Lau. 9.okt 13.00 Valur - ÍBV
Lau. ló.okt. 13.00Stjaman- ÍBV
Sun. 7.nóv. 16.30Haukar-ÍBV
Þri. 9.nóv. 19.15 Fram-ÍBV
Sun. 12.des. 13.00 Víkingur-ÍBV
Þri. ll.jan. 19.15 FH-ÍBV
Lau. 22.jan. 13.00 KA/Þór- ÍBV
Lau. 5.feb. 13.00GróttaKR-ÍBV
Lau. 19.feb. 13.00Valur-ÍBV
Sun. 13.mar. 16.00 Stjaman-ÍBV
Lau. 19.mar. 16.15 Haukar- ÍBV
Nýir leikmenn
Florentina Grecu frá Metz
Ana Ma Femandes-Perez
byrjar aftur
Darinka Stefanovic
frá Bambi Pozarevac
Anastasia Patsion ffá Tus Weibem
Zsofia Pasztor
frá Madeira Andebol SAD
Eva Björk Hlöðversdóttir
frá Gróttu/KR
Leikmenn femir
Aníta Ýr Eyþórsdóttir í FH
Anja Nielsen í Randers
Anna Yakova hætt
Birgit Engl íTus Weibem
Julia Gantimurova hætt
Nína Kristín Bjömsdóttir í Hauka
Sylvia Strass í Tus Weibem
Þórsteina Sigurbjömsdóttir
í Þór/KA/KS
i Spá leikmanna
! os fejálíara
■ 1. Haukar
! 2. ÍBV
J 3. Stjaman
• 4. Valur
I 5.FH
I 6. Víkingur
| 7. Grótta/KR
| 8. KA/Þór
| 9. Fram
! ÍBV handhafi
! allra titia
■ Fyrsti leikur tímabilsins var gegn
• Haukum í síðustu viku þar sem
! liðin börðust um titilinn Meistari
1 meistaranna. IBV sigraði í
I leiknum eftir framlengdan leik og
I tryggði sér þar með sinn íyrsta titil
I í vetur en vonandi eiga fleiri eftir
| að fylgja í kjölfarið. Þar með er
| ÍBV handhafi allra fjögurra titla
■ sem í boði er á vegum HSI en það
• em íslandsmeistaratitillinn, Bikar-
J meistartitillinn, Deildarmeistara-
J titillinn og Meistari meistaranna. I
■ raun hefur ÍBV ekki tekist að vinna
I tvö mót undanfarið ár, annarsvegar
I Áskorendakeppnina þar sem liðið
| komst í undanúrslit og svo
| Reykjavíkurmótið en hvorugt
■ þessara móta em á vegum HSI.
I______________________________I
Kvennalið ÍBV í handbolta veturinn 2004
Birna Þórsdóttir
18 ára markvörður
Ana Ma Fernandes-Perez
32 ára skytta
Florentina Grecu Elísa Sigurðardóttir
22 ára markvörður 28 ára hom
Hekla Hannesdóttir
16 ára skytta/miðja
Guðbjörg Guðmannsdóttir
24 ára hom
Edda Björk Eggertsdóttir
28 ára hom/lína
Sæunn Magnúsdóttir
17 ára skytta
Darinka Stefanovic
24 ára lína
Ávoná
spennandi vetri
- segir Alfreö Finnsson, þjálfari
Alfreð Finnsson er að hefja sitt fyrsta tímabil sem þjálfari
kvennaliðs ÍBV en hann tekur við af Aðalsteini Eyjólfssyni,
sem nú þjálfar þýska liðið Tus Weibem. Alfreð hefur alla tíð
verið hjá Gróttu/KR, byijaði að þjálfa meistaraflokkslið á
síðasta tímabili þegar hann byrjaði sem aðstoðarþjálfari hjá
karlaliði Gróttu/KR en tók svo við kvennaliðinu um áramót.
Það má því segja að hann sé að byrja sitt fyrsta tímabil sem
þjálfari meistaraflokks hjá ÍBV.
En hvernig finnst honum hafa gengið frani að þessu?
„Ég er bara talsvert sáttur við undirbúninginn en ég hefði
hugsanlega viljað fá eriendu leikmennina íyrr enda komu þær í
misjöfnu, líkamlegu ástandi. Svo hætti Yakova við á síðustu
stundu þannig að það riðlaði aðeins áætlunum en miðað við allt
og allt þá er ég þokkalega sáttur. Ég er ánægður með
leikmannahópinn."
Miðað við reynslu síðustu ára þá kemur ÍBV til með að bæta
sinn leik með hverri umferðinni allt fram að áramótum þegar
liðið verður loks fullmótað. Alfreð tekur undir þetta. „Það er
alveg ljóst að þetta verður púsluspil til að byija með. Það eru
samskiptaörðugleikar eins og er sem við erum að vinna f. Til
þessa höfum við einbeitt okkur að því að koma leikmönnum í
form þannig að boltinn sem við spilum er kannski ekkert
stórkostlegur. En það tekur tíma og ég þykist vita það að
Eyjamenn hafi verið í þessari aðstöðu áður.“
Þú sagðist vera ánægður með leikmannahópinn. Nú eru tveir
leikir búnir að markvörðurinn, Florentina Grecu er búin að
verja á sjötta tug skota. ,Já við höfum lagt áherslu á vamarleik
og markvörslu fyrir utan að koma leikmönnum í form. Ég tel
vamarleikinn vera gmnninn að leik liðsins og því legg ég
áherslu á að koma honum sem fyrst í lag. En það er rétt, hún
kemur sterk til leiks.“
Hefur þú sett þér einhver markmið með liðið?
„Það er alveg ljóst að þegar þú hefur jafn metnaðarfulla stjóm
og stýrir jafn góðum klúbbi þá er steftian sett á toppbaráttuna.
Við sem hópur höfum sett okkur markmið sem við höldum
fyrir okkur en því er ekki að neita að við emm í þessu til að
beijast um titlana. ÍBV á alla titlana og eðlilega viljum við ekki
láta þá af hendi en það er erfiðara að verja titlana en að vinna
þá þannig að ég á von á spennandi vetri.“
Zsofia Pasztor
27 ára skytta/miðja
Eva Björk Hlöðversdóttir
24 ára miðja
Alfreð Finnsson
24 ára þjálfari
Hildur Dögg Jónsdóttir
18 ára hom
Ester Óskarsdóttir
16 ára skytta/miðja
Jónas Már Fjelsted
32 ára aðstoðarþjálfari
Anastacia Patsion
27 ára skytta/hom
Alla Gokorian
32 ára skytta
Ætlum að blanda
okkur í baráttuna
um titilinn
- segir Elísa Sigurðardóttir, fyrirliði
Elísa Sigurðardóttir tók við fyrirliðabandinu fyrir síðasta
tímabil þegar þær Ingibjörg Jónsdóttir og Vigdís Sigurðardóttir,
sem áður bám bandið, hættu handboltaiðkun. Síðasta tímabil
var eitt viðburðaríkasta tímabil í sögu ÍBV, gott gengi í
Islandsmótinu og bikarkeppninni og þar að auki frábær árangur
í Áskorendakeppni Evrópu.
En er Elísa orðin þreytt á að taka á móti bikurum? „Nei,
íyrst maður er í þessu ennþá, þá verður maður auðvitað að vera
í þessu til að vinna. Það er aldrei leiðinlegt að taka á móti
bikurum og ég á aldrei eftir að fá leið á því,“ sagði Elísa
En hver eru markmið hópsins fyrir veturinn? „Við settumst
niður á fundi fyrir stuttu og við settum okkur þau markmið að
gera okkar besta. Við teljum að ef það gengur eftir þá eigum
við ágæta möguleika á að blanda okkur af alvöm í baráttuna
um titlana sem við höfum að veija."
Leikmannahópur ÍBV er talsvert breyttur frá því í fyrra. Frá
liðinu hefur farið rúmlega eitt byrjunarlið, alls átta leikmenn
auk þess sem nýr þjálfari tekur við að stýra skútunni. En
leikmenn em meðvitaðir um þetta og Elísa segir að hópurinn sé
tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu til að ná saman.
„Stelpumar sem komu til okkar em allar mjög hressar og
tilbúnar að gefa af sér. Leikmannahópurinn er svipaður að
breidd, hugsanlega aðeins fámennari en ungu stelpumar sem
em að koma upp núna em tilbúnar að takast á við þetta
verkefni. Hópurinn virkar vel en það tekur hins vegar smá tíma
að púsla þessu saman en þessar stelpur em allar mjög
skemmtilegar og auk þess góðir handboltamenn. Það er lika
mjög mikilvægt að hópurinn nái saman."
Elísa segir að undirbúningur liðsins hefði verið betri en oft
áður. „Við æfðum mjög vel í sumar en eriendu leikmennimir
hafa auðvitað verið að týnast til okkar. Síðustu leikmennimir
komu rétt fyrir Reykjavíkurmótið þannig að við höfum verið
saman í tæpan mánuð sem er meira en oft áður. Síðan þá
höfum við spilað nokkra æfingaleiki þannig að
undirbúningurinn er þokkalegur en samt sem áður þurfum við
meiri tíma til að slípa saman okkar leik.“