Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2005, Blaðsíða 5
Fréttir / Fimmtudagur 26. maí 2005
5
Til atvinnurekenda
í Vestmannaeyjum
Við leitum að lausum störfum og hvetjum
atvinnurekendur í Vestmannaeyjum til að skrá laus
störf hjá okkur.
Starfalistinn liggur frammi á öllum skráningar-
stöðum Svæðisvinnumiðlunar og er aðgengilegur á
netinu.
Skráning starfa og önnurþjónusta Svæðis-
vinnumiðlunar er endurggjaldslaus.
Svæðisvinnumiðlun Suðurlands
Austurvegi 56 Selfossi
s. 480 5000
Þjónustuskrifstofa í Vestmannaeyjum
s. 4811089
FRAMHALDSSK0L1NN 1
VESTMANNAEYJUM
Innritun á haustönn 2005
Innritun nýrra nemenda á haustönn 2005 er hafm á skrifstofu
skólans og í síma 4881070. Nánari upplýsingar um náms-
framboð má fá í skólanum, en þeim nemendum sem hyggja
á nám á grunndeild rafiðna eða sjúkraliðabraut , er
sérstaklega bent á að hafa samband við skólann.
Sérstök athygli er vakin á nýju tveggja ára námi í viðburða-
stjómun sem fer af stað í haust ef þátttaka verðu næg.
Nýnemar sem koma nú úr 10. bekk eiga að innrita sig rafrænt
og geta fengið þá aðstoð og aðgengi að tölvum sem þeir vilja
í skólanum dagana 8. - 10. júní.
Skólameistari
Hefilbekkir, verkfæri
og gömul skrifborð.
Framhaldsskólinn auglýsir til sölu nokkra notaða hefilbekki
og handverkfæri til trésmíða, á mjög vægu verði. Einnig em
fáanleg nokkur gömul (antík) skrifborð frá miðri síðustu öld.
Þessir hlutir verða til sýnis og sölu gegn staðgreiðslu, í
skólanum föstudaginn 27. maí kl 10 - 12 og mánudaginn 30.
maí kl 13 - 15. Fyrstur kemur lýrstur fær.
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Mjög ódýrirskrifborðsstólar
sem smellpassa á heimaskrifstofuna!
Penninn býður nú þessa ódýru skrifborðsstóla sem henta vel á heimaskrifstofuna.
Þé er hægt að fá með svörtu, bláu, eða rauðu áklæði.
Við bjóðum S102 skrifborðsstóllinn á sérstöku kynningarvcrði eða aðeins 5.900 kr.
sem er 25% afsláttur frá réttu verði en kostar annars á fullu verði 7.900 kr.
T104 skrifborðsstóllinn kostar á fullu verði 10.550 kr. en á kynningarverði aðeins 7.900 kr.
sem er 25% afsláttur!
Ath! 2ja ára ábyrgð.
BÓKABÚÐIN
Komdu við í næstu
verslun Pennans
og mátaðu nýiu,
ódýru skrifboros-
stólenal
Sendibílaakstur
________- innanbæjar
Vilhjálmur Bergsteinsson
„ S£4ðÍF£AdA*ÍU
% 481-2943
% 897-1178
Tölvuþjónusta
Veiti alhlia tlvujnustu fyrir
jyririki og einstakiinga.
S. Guni Vallsson
Ketfisfringur
Œ 481-1844 & 897-1844
Netfang: vhn(q)simnet.is
Léttast-þyngjast-hressast
Frábærar vörur sem hafa hjálpað tugum
milljóna manna um allan heim í þyngdar-
stjórnun og heilsu. Sífelldar endurbætur og
nýjungar. Frí sýnishorn, stuðningur, ráðgjöf
Helga Tryggva • Sími 8G2 2293
Fæðu og heilsubót
eyjafrettir.is -fréttirmmi Frétta