Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2005, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2005, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 26. maí 2005 íbúð aldraðra 57,3 fm. íbúð að Eyjahrauni 3 er laus til umsóknar. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhússins kjallara. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknum skal skila I afgreiðslu Ráðhússins fyrir 10. júní 2005. Nánari upplýsingar í síma 488-2000. Framkvæmdastjóri félags- og fjölskyldusviðs Foreldrar og forráðamenn grunnskólabarna Blásið er til fundar í grunnskólunum þar sem tjallað verður í stuttu máli um stöðuna í Olweusarverkefninu gegn einelti og niðurstöður úr könnun á stöðu eineltismála í skólunum. Handbók fyrir foreldra um Olweusaráætlunina verður dreift á fundunum. Þátttaka foreldra í áætluninni er ákaflega mikilvæg ef árangur á að nást í baráttunni gegn einelti og því er nauðsynlegt að foreldrar mæti. Fundirnir verða í Hamarsskólanum fimmtudaginn 26. maí og í Barnaskólanum þriðjudaginn 31. maí. Foreldrar barna í: 1.-3. bekk kl.17 4.-7. bekk kl. 17.45 8.-10. bekk kl. 18.30 FÍVlSÉ'Í BARNASKOLI LlllCHll VESTMANNAEYJA Ertu örugg(ur) um barnið þitt? Fyrirlestur um fíkniefnavarnir! Boðið verður upp á fræðslufund fyrir foreldra og kennara um skaðsemi fíkniefna og hvað við getum gert til að sporna við fíkniefnaneyslu unglinga. Fræðslan er á vegum lögreglunnar, félagsþjónustunnar og Maríta/Samhjálp. Á fundinn koma: Kristín Eva Sveinsdóttir lögreglumaður, Jón Pétursson sálfræðingur frá félagsþjónustunni og Magnús Stefánsson forvarnarfulltrúi. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 30. maí kl. 20.00 í sal Barnaskóla Vestmannaeyja. Foreldrar eru hvattir til að taka þátt og “hjálpa barninu sínu að hætta áður en það byrjar”. “Við viljum ræða við ykkur, þið verðið að ræða við börnin ykkar” Félags- og fjölskyldusvið Fræðslu- og menningarsvið Kynningarfundur um Hjallastefnuna Mánudagskvöldið 30. maí n.k. ætlar Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar að kynna stefnuna og það sem hún stendurfyrir. Fundurinn ferfram í sal Hamarskólans kl. 20:00 og er opinn öllum. Skólastjóri Sóla Skóladagur Hamarsskóla Skóladagur Hamarsskóla verður laugardaginn 28.maí. Við hetjum daginn út í íþróttamiðstöð kl 13:00 við undirleik "Litlu lúðrasveitarinnar" , þá tekur við glæsileg danssýningu allra nemenda í 1.-6.bekk. Kl 14:00 opnar skólinn. Þar er sýning á vinnu nemenda, kökuhlaðborðið sívinsæla, hlutavelta, spákona, tilraunir, videosýningar o.fl. Foreldrar, afar, ömmur, frænkur, frændur og vinir, njótum dagsins með skólabörnunum og sýnum með því áhuga á skólastarfinu. Allurágóði rennur í ferðasjóð nemenda. Starfsfólk Hamarsskóla UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 2.júní 2005 kl. 09:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 30, 218-2406 (010101), þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Ásavegur 7, 218-2374 (íbúð 01-0001), þingl. eig. Auður Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Rikisútvarpið, innheimtudeild. Áshamar 59, 218-2497 (020201), þingl. eig. Halla Vilborg Jónsdóttir og Elías Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Bárustígur 11, 218-2625 (010201), þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður. Fjólugata 5, 218-3307, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Hásteinsvegur 11,218-3580 (010101), þingl. eig. Guðrún Linda Atladóttir og Sverrir Þór Guðmundsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Vestmannaeyj abær. Hásteinsvegur 54, 218-3653 , þingl. eig. Helga Georgsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Kirkjuvegur 15, efri hæð og ris ásamt útihúsi, 85,14% eignarinnar, þingl. eig. Sigtryggur H Þrastarson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Miðstræti 16,50% eignarhluti gþ., þingl. eig. Kristbjöm Hjalti Tómasson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf og Landssími íslands hf,innheimta. Skólavegur 41, þingl. eig. Jón Rúnar Friðriksson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Ægisgata 2, 2.3. og 4. hæð, 227-1969, þingl. eig. ÍP innflutningur ehf, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vcstmannacyjum, 24. maí 2005. eyjafrettir.is - fréttir milli Frétta _SK_Teikna og smíða: ^|®^SÓLST0FUR ÚTIHDROjR UTANHÚSS ®^®®®A ÞAKV\ÐGtRt)\R klæpningar mótauppsiáttur Minningarkort Slysavamadendarmnar Eykyndils Ester Valdimarsdóttir Ásliarmi 63 / s. 481-1468 Oktavfe Andersen Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmíðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176-GSM: 897 7529 Bröttugötu 8 / s. 481-1248 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon Ingibjörg Andersen Hásteinsvegi 49 / s. 481-1268 Bára J. Guðmundóttir Kirkjuvegi 80 / s. 481-1860 fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir ki. 20.00 að Heimagötu 24 Minningarkort Krabbavarnar Vm. Minningarkort Kvenfélags Landaldrkju Svandís Sigurðardóttir Strembugötu 25 / 481-1215 Oddný Bára Ólafsdóttir Foldahrauni 31 / 481-1804 Anna Jóhannsdóttir lllugagötu 25 / sími 481-1678 Hólmfríður Ólafsdóttir Túngötu21 /sími 481-1647 Ester Ólafsdóttir Áshamri 12 /sími 481-2573 Blómastofa Vm. Skólavegi 4 / sími 481-3011 Marta Siguriónsdóttir Fjólugötu 4 / 481-1698 Minningarkort Kvenféiagsins Líknar Minningarkort Kristniboðssjóður Hvítasunnumanna Sigurbjörg Jónasdóttir sími 48M9I6 Anna Jónsdóttir sími 481-1711 Kristjana Svavarsdóttir sími 481-1616 Guðný Bogadóttir Heiðarvegi 43 / sími 481-3028 Svanbjörg Gísiadóttir Vesturvegi 25b / sími 481-2224 Margrét Kristjánsdóttir Brekastíg 25 / sími 481-2274 Elínborg Jónsdóttir Hraunslóð 2 / sími 481-1828 Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir Brimhólabr. 28 / sími 481-3314 Blómastofan Skólavegi 4 / sími 481-3011 Allur ágóði rennur í sjúkrahússjóð félagsins / 'U . >—s '' ■ /-j ‘ tTjLV.L'" i , Smáar Ibúð yfir Þjóðhátíðina Óska eftir að taka á leigu íbúð yfir þjóðhátíðina, helst 3ja herbergja eða stærri. Upplýsingar í síma 863 3360 Elías eða 869 0386 Unnur. Vespa til sölu Suzuki vespa, árg. 2000 til sölu. Uppl. ísíma 861-1455. Góð stelpa óskast Ég er 1 og 1/2 árs peyi sem vantar góða stelpu 12 ára eða eldri til að passa mig frá 2 til 6 virka daga í sumar. Upplýsingar í síma 481- 1557 á kvöldin. Barnapía(ur) óskast Við erum þrír bræður, 8 mán., 3 og hálfs árs og 5 ára og okkur vantar einhverja eða einhverjar stelpur 15 ára eða eldri til að passa okkur af og til (á kvöldin). Vinsamlegast hringið 1 mömmu í s. 690-6722/481-1368. Til leigu 2 herb. íbúð til leigu í austurbænum. Laus fljótlega. Uppl. í s. 867-5291. Til sölu Ford Mondeo árg.2001. Ekinn 44 þús. km Verð 1.250.000 kr. Upplýs- ingar í síma 869-075, Diddi Leifs. Til sölu Corolla 1300Í, árg. 1997, vel með farin og lítið ekin. Góður bíll á góðu verði, aðeins kr. 390.000,- Uppl. í s. 861-6520/481-1589. Tapað fundið Svartur Sony Ericson gsm fannst í Gólfskálanum sl. laugardag á skemmtun nýstúdenta. Uppl. á Fréttum ER SPILAFIKN VANDAMAL? G.A. fundir alla fimmtudaga kl. 18.00. í húsi AA - samtakana Byrjendafundir kl. 17.15. Símatími 30 min. fyrir fund, s. 481-1140 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 sun. kl. 20.00 Bókafundur mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00Nýliðafundur þrí. kl. 20.30Kvennafundur mið. kl. 20.30 fim. kl. 20.30 fös.kl. 19.00 fös. kl. 23.30 lau. kl. 14.00 Opinn kvennafundur lau. kl. 20.30 Opinn fjölsk.fundur, lau. kl. 23.30 Neyðar- og upplýsingasími opinn allan sólarhringinn s.868-5858 Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvem auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.