Fréttir - Eyjafréttir - 26.05.2005, Blaðsíða 19
Fréttir / Fimmtudagur 26. maí 2005
19
| Landsbankadeild karla: ÍBV 2 - Keflavík 3
Ærið verkefni framundan
-sagði Guðlaugur Baldursson þjálfari eftir slaka framgöngu sinna manna á sunnudaginn
Flestir em sammála um að Eyjamenn
hafi verið stálheppnir að vera aðeins
einu marki undir í hálfleik þegar ÍBV
tók á móti Keflvikingum á Hásteins-
velli á sunnudaginn. Gestimir hrein-
lega óðu í fæmm í fyrri hálfleik, áttu
m.a. tvö stangarskot og eitt skot i slá
og í raun aðeins þeirra eigin klaufa-
skapur og glæsileg markvarsla Birkis
Kristinssonar sem kom í veg fyrir
fleiri mörk.
Reyndar fengu Eyjamenn líka sín
færi, framheijamir Steingrímur og
Andrew Sam fóru afar illa að ráði sínu
þegar þeir sluppu inn fyrir vöm gest-
anna. En staðan í hálfleik var 1:2 fyrir
Keflavík og flestir á því að staðan
heföi átt að vera eitthvað í líkingu við
2:6. En Keflvíkingar héldu fengnum
hlut, liðin skomðu sitthvort markið i
síðari hálfleik og Keflvíkingar fóm ifá
Eyjum með þrjú stig í farteskinu eftir
2:3 sigur.
Lið IBV var algjörlega á hælunum í
leiknum. Vamarleikur liðsins, sem i
upphafí móts var talinn sterkasti hluti
þess, var í algjörum molum, sérstak-
lega í fyrri hálfleik þar sem sóknar- og
miðjumenn Keflvíkinga hreinlega
löbbuðu í gegnum vömina. Reyndar
gerði það vamarmönnum erfitt fyrir
hversu illa leikmönnum IBV gekk að
senda einfaldar sendingar sín á milli
og fyrir vikið fengu Keflvíkingar
tækifæri til að sækja hratt á flata vöm
ÍBV.
Keflvíkingar em hins vegar vel að
sigrinum komnir. Þeir vom mun
ákveðnari í öllum sínum aðgerðum og
Unglingameistaramót VM:
Alexander varð
meistari annað
órið í röð
Unglingameistaramót Vestmanna-
eyja var
haldið á
sunnu-
daginn í
Ásgarði.
Tefldar
vom 9
umferðir
með 10
mínútna
umhugs-
unartíma.
Keppendur vom 16 talsins, en
mótið var opið öllum á gmnn-
skólaaldri. Sigurvegari annað árið
í röð var Alexander Gautason og
er hann Unglingameistari
Vestmannaeyja 2005.
Alexander og Nökkvi tóku
snemma forystuna og unnu fyrstu
3 skákimar hvor, en gerðu síðan
jafiitefli innbyrðis í 4. umferð. í
næstu umferð tók síðan Alexander
forystu sem hann lét ekki af hendi
það sem eftir var mótsins. í þriðja
sæti varð Ágúst Sölvi eftir harða
baráttu við Hallgrím J og Sindra
Frey.
Úrslit:
1. Alexander Gautason 8,5 vinn-
inga af 9 mögulegum.
2. Nökkvi Sverrisson 8
3. Ágúst Sölvi Hreggviðsson 6,5
4. Hallgrímur Júlíusson 6
5. Sindri Freyr Guðjónsson 5
6. -8. Kristófer Gautason 4,5
6.-8. Daði Steinn Jónsson 4,5
6.-8.Valur Marvin Pálsson 4,5
STEINGRÍMUR og Andrew Sam hefðu mátt nýta færin.
á köflum mjög beittir ffam á við. T.d.
átti Guðmundur Steinarsson, sóknar-
maður þeirra tvö stangarskot og eitt í
slá. Það var hins vegar fátt um fína
drætti hjá ÍBV. Atli Jóhannsson var
líklega sá eini sem eitthvað gat hjá
ÍB V og Birkir Kristinsson greip stund-
um vel inn í en aðrir verða að
endurskoða sinn leik.
Guðlaugur Baldursson, þjálfari ÍBV
var ekki ánægður með niðurstöðuna.
„Við ætluðum okkur svo sannarlega
að taka þijú stig hér í dag en það tókst
því miður ekki. Vamarleikurinn var
ekki nógu góður, við fáum á okkur
þijú mörk og það er eitthvað sem við
verðum að laga. Við gefúm þeim tvö
af þessum þremur mörkum með
klaufaskap og það gengur ekki.
Okkur hélst afar illa á boltanum,
sendingar vom mjög slakar og við
glötum boltanum alltof fljótt. í
kjölfarið er erfitt að halda uppi
einhveijum sóknarleik en við fengum
þó nokloir færi í fyrri hálfleik.”
Er liðið kannski ekki tilbúið þar sem
leikmenn vom að koma seint til
liðsins?
„Eg held að það sé ekki skýringin.
Inni á vellinum í dag vom leikmenn
sem hafa leikið saman jafnvel ámm
saman en við náðum einfaldlega ekki
að spila eins og við lögðum upp með
og Ijóst að það er ærið verkefni
ffamundan."
ÍBV:
Birkir Kristinsson, Bjami Hólm Aðal-
steinsson, Einar Hlöðver Sigurðsson,
Páll Hjarðar, Bjami Geir Viðarsson,
Atli Jóhannsson, Andri Ólafsson, Ian
Jeffs, Magnús Már Lúðvíksson,
Steingrímur Jóhannesson, Andrew
Sam.
Varamenn:
Lewis Dodds (kom inn á 30 mín. fyrir
Bjama Hólm), Pétur Runólfsson (kom
inn á 80 mín. fyrir Einar Hlöðver),
Hrafh Davíðsson, Matthew Platt (kom
inn á 54 mín. fyrir Magnús Má),
Bjami Rúnar Einarsson.
Mörk ÍBV: Steingrimur Jóhannes-
son(25) og Andri Ólafsson(93).
| Landsbankadeild kvenna: FH 1 - ÍBV 0
Þar fóru þrjú stig fyrir lítið
ÍBV sótti FH heim í Landsbankadeild
kvenna á laugardaginn en FH var fyrir
tímabilið spáð áttunda og neðsta sæti
deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og
forráðamanna fyrir tímabilið. En
Eyjamenn ættu að vita manna best að
ekkert er að treysta á spár þegar út í
alvöruna er komið. Eyjastúlkur lentu
í vandræðum með baráttuglatt FH-lið
sem haföi að lokum betur 1:0.
Það var í raun grátlegt að IBV náði
ekki að fylgja eftir góðum sigri á ÍA í
fyrstu umferð Islandsmótsins. Úrslit í
Islandsmótinu höföu verið hagstæð,
Valur tapaði þremur stigum og ólík-
legt að liðið tapi mikið fleiri stigum í
sumar. ÍBV heföi því verið í mjög
góðri stöðu í toppbaráttunni með sigri
en sú varð ekki raunin.
Leikur IBV olli miklum vonbrigðum
því þrátt fyrir að vera mun meira með
boltann, vantaði færin. Það var eins
og síðasta sending inn í vítateig gest-
anna heföi aldrei heppnast og fyrir
vikið fékk ÍBV í mesta lagi nokkur
hálffæri.
Sóknarþungi IBV var talsverður og
það nýttu heimastúlkur sér með
ágætlega útfærðum skyndisóknum en
ein slík gaf mark, sem dugði til sigurs.
í liði FH var fyrrum leikmaður IBV,
Lind Hrafnsdóttir sem átti góðan leik.
Næsti leikur liðsins verður ekki
auðveldur en stelpumar taka þá á móti
Breiðablik, sem er með fúllt hús stiga
eftir tvær umferðir og lagði m.a. Val
að velli. En með sigri geta Eyja-
stúlkur opnað deildarkeppnina upp á
gátt og gert hana spennandi sem
þekkist varla lengur í kvenna-
boltanum.
ÍBV:
Nanna Rut Jónsdóttir, Guðrún Soffía
Viðarsdóttir, Pálína Guðrún Braga-
dóttir, Rakel Rut Stefánsdóttir, Rachel
Jeanne Kruze, Hólmffíður Magnús-
dóttir, Sigríður Ása Friðriksdóttir,
Ema Dögg Sigurjónsdóttir, Bryndís
Jóhannesdóttir, Elín Anna Steinars-
dóttir, Elena Einisdóttir.
Varamenn:
Nína Björk Gísladóttir, Þórhildur
Ólafsdóttir, Tanja Tómasdóttir,
Thelma Sigurðardóttir
Sænska úrvalsdeildin:
Ung Eyjostúlka vekur mikla athygli
Ung eyjastúlka, Erla Steina
Amardóttir er að slá í gegn í sænsku
úrvalsdeildinni í knattspymu með liði
sínu Mallbacken. Erla Steinunn er
dóttir Ólafar Erlu Ólafsdóttur sem er
dóttir Ólafs Ámasonar, Óla í olíunni
og Þorsteinu Ólafsdóttur konu hans en
þau bjuggu að Hólagötu 9.
Hún hefúr leikið vel með liðinu það
sem af er tímabilsins en hún kom til
Mallback ffá Sunnaná, hvar hún lék
fyrri hluta tímabilsins. Erla er í
íslenska landsliðshópnum sem mætti
Skotlandi í Skotlandi í gær en úrslit
leiksins vom ekki kunn þegar blaðið
fór í prentun. Sagt er frá Erlu í
Morgunblaðinu síðasta þriðjudag en
þar hefúr blaðið m.a. effir sænska
blaðinu Varmlands Folkblad að Erla
hafi breytt miklu fyrir Mallbacken.
"Það er kominn meiri sóknarþungi á
miðju liðsins. Erla er lágvaxin en ber
ekki nokkra virðingu fyrir
mótheijunum þegar kemur að
návígjum. Hún er líka mjög góð með
boltann, með fina knatttækni og gott
auga fyrir spili, sem lið Mallbacken
mun njóta vemlega góðs af."
Erla er með tvöfalt ríkisfang, sænskt
og íslenskt vegabréf en hún hefúr
þegar leikið fimm landsleiki með
íslenska landsliðinu.
Gunnar
Heidar að
springa út
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Eyja-
peyinn í liði Halmstad, hefúr þurft
að sætta sig við það í upphafi
leiktíðar í sænska boltanum að
verma tréverkið. Hann hefúr þó
alltaf fengið að koma eitthvað inná.
En í síðustu tveimur leikjum hefúr
hann verið i byrjunarliðinu og í
vikunni fór hann á kostum.
Halmstad tók á móti Landskrona í
sænsku úrvalsdeildinni og eftir að
hafa verið marki undir i hálfleik,
opnuðust allar flóðgáttir í þeim
síðari og Halmstad vann 5:1.
Gunnar Heiðar gerði sér lítið fyrir
og skoraði þrennu.
Gunnar minnti reyndar á sig fyrr í
mánuðinum þegar hann lék með
Halmstad í bikarkeppninni. Leikið
vargegn 1. deildarliðinu Boden og
lentu Gunnar og félagar í miklum
vandræðum og voru undir 2:0. En
Eyjapeyinn kom þá sínu liði til
bjargar, skoraði tvö mörk og jaftiaði
metin og lagði svo upp sigurmarkið
í framlengingu.
Það verður því erfitt fyrir Janne
Anderson, þjálfara Halmstad, að
ganga framhjá Eyjapeyjanum knáa
í næsta leik næstkomandi sunnudag.
Halmstad er sem stendur í öðru sæti
deildarinnar með þrettán stig eftir
sjö umferðir en Helsingborg er efst
með fjórtán.
Fratnundan
Fimmtudagur 26. maí
Kl. 19.15 FH-ÍBV Landsbankadeild
karla.
Laugardagur 28. maí
Kl. 14.00 ÍBV-Þróttur 2. fl. kvenna.
Kl. 14.00 Sindri-KFS 3. deild karla.
Sunnudagur 29. maí
Kl. 14.00 IBV-Leiknir 2. fl. karla.
Mánudagur 30. maí
Kl. 19.15 Grindavík-ÍBV Lands-
bankadeild karla.
Kl. 20.00 ÍBV-KR 3. fl. karla.
Þriðjudagur 31. maí
Kl. 20.00 ÍBV-Breiðablik Lands-
bankadeild kvenna.
Miðvikudagur 1. júní
Kl. 17.00 ÍBV-Haukar 4. fl. kvenna.