Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.2005, Qupperneq 1
Áætlun Herjólfs
Brottfarartímar
Sumar 1.1-31.8. Frí Vestmannaeyjum Frá Þorlákshöfn
Sunnud. - föstud. 8.15/16.00 12.00/19.30
Laugardaga 8.15 12.00
Bókanir fyrir kojur, klefa og bíla þarf aö staðfesta með
fullnaðargreiðslu fyrir kl.12.00 daginn fyrir brottför.
Nánari upplýsingar er að finna á www.herjolfur.is
og á síðu 415 í Textavarpi RÚV, auk þess sem
upplýsingar eru veittar í síma 481 2800.
32. árg. / 28. tbl. / Vestmannaeyjum 14. júlí 2005 / Verð kr. 200 / Sími 481-1300 / Fax 481-1293 / www.eyjafrettir.is
Anna
Kristín
Magnúsdóttir
Sumarstúlka
Vestmannaeyja
2005
>♦
LA
LANDSFLUG
3 481 3300/570 3030
TM-Öryggi Sameinaðu allar tryggingar á
fyrir fjölskylduna einfaldan og hagkvæman hátt.
<g>
www.tmhf.is I ÖRYGGI
Viðgerðir og smurstöð
Sími 481 3235
Réttingar og sprautun
Sími 481 1535
Mán-Fös 07:20 08:05
Mán-Sun 12:00 12:45
Mán-Sun 16:45 17:30
Fim-Fös 19:15 20:00
Lau 08:15 09:00
Kynntu þér nettilboðin á
www.flugfelag.is
Þj óðhátíðarundir-
búningur í fullan gang:
Topp-
skemmti-
kraftar og fjöl-
breytt dagskrá
Nú þegar aðeins tvær vikur eru i
Þjóðhátíðina er undirbúningur að
komast á fullt skrið í Herjólfsdal.
Mannvirkin hafa verið að tínast
inn í Dalinn síðustu daga og hefur
dalurinn óðum verið að taka á sig
þjóðhátíðarmynd. Almenn vinna
er að fara af stað og munu stór-
virki eins og vitinn og myllan rísa
og spuming hvort myllan muni
standa uppi fram að þjóðhátíð.
Páll Scheving segir að undirbún-
ingsvinnan hafi gengið vel fram
að þessu. „Við emm á réttri leið
með þetta og höfum að mestu lagt
lokahönd á dagskrána. Ég held
við séum bara nokkuð heppnir
með skemmtikrafta og verðum
með svipaða dagskrá og í fyrra.
Grafík verður með tónleika á
laugardagskvöldið og Trabant
eftir miðnætti sama kvöld sem
kannski hentar betur yngri kyn-
slóðinni. Hoffman verður eftir
miðnætti á föstudagskvöldið sem
er mjög jákvætt enda Eyjapeyjar
þar á ferð. Auk þess em fjölmörg
skemmtiatriði, Bubbi Morthens á
sunnudagskvöldið, Raggi Bjama
verður héma ásamt Þorgeiri og
síðast en ekki síst Leoncie. Það
er kannski tvíbent að fá hana á
Þjóðhátíðina, margir hafa áhuga á
að sjá hana á sviði á meðan aðrir
vilja ekki sjá hana og það verður
gaman að sjá hvað gerist í
brekkunni þá. En ég held að
dagskráin sé mjög þétt hjá okkur.
Bamadagskráin er líka mjög þétt
hjá okkur, Leikfélagið verður
með hana enda stóðu þau sig afar
vel í fyrra og bara jákvætt þegar
við getum sótt skemmtiatriðin
heim í hérað.“
Miðasala er farin af stað og segir
Páll að aðsóknin virðist liggja til
Eyja. „Miðar em seldir í Esso-
stöðvum um land allt og hér í
Eyjum er hægt að nálgast miða í
Skýlinu. Okkur skilst að
miðasalan hafi farið mjög vel af
stað, bókanir í Herjólf hafa
gengið mjög vel og Landsflug
ætlar að bæta við sig talsvert,
verða nú með um 1800 sæti á
fimmtudegi og föstudegi sem er
mjög jákvætt. Svo virðist vera að
sú hátíð sem hefur keppt við
okkur hin síðari ár á Akureyri, að
þeir séu að verjast því að fá unga
fólkið og hugsanlega kemur það í
staðinn á Þjóðhátíð í Eyjum,“
sagði Páll að lokum.
Áætlun Landsflugs
23.mailil4.sept