Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.2005, Qupperneq 7

Fréttir - Eyjafréttir - 14.07.2005, Qupperneq 7
Fréttir / Fimmtudagur 14, júlí 2005 7 Matreiðslunámskeið í grænmetisfæði Með Önnu Margréti frá heilsudögunum í Alþýðuhúsinu. Vestmannaeyjabær Leyfi til gæslu barna á þjóðhátíð Þeim sem hyggjast taka böm í gæslu í heimahúsum gegn gjaldi á þjóðhátíð er bent á að sækja þarf um tilskilið leyfi. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri og umsókn þarf að fylgja sakavot- torð, læknisvottorð, brunavarnarvottorð og skriflegt samþykki lei- gusala ef við á. Umsóknareyðublöð er fá í afgreiðslu Ráðhúss og þeim ber að skila inn ásamt fylgigögnum fyrir 25. júlí n.k.. Sunnudaginn 17. júlí. Nauðsynlegt er að skrá sig í síðasta lagi á föstudaginn, í síma 483-1844 eða 898-1843. Verð: 3.800 kr. hefst í dag 10—50% afsl allt nýj ar vörur Minnumst Tyrkjaránsins laugardaginn 16. júll Á þessum degi verður efnt til göngu um helstu sögu- staöi Tyrkjaránsins. Gangan hefst á bílastœði viö Brimurö kl. 13.00 Leiðsögumaður: Ragnar Óskarsson sagnfrœðingur kl. 17.30 í Dalabúinu Frumsýning gjörningarhópsins FIRÓPIÐ Þórður Svans og félagar Aðgangseyrir kr. 500,- Allir hvattir til aö mœta Minnum fólk á göngukor- tið, sem fáan- legt er á Upplýsinga- miðstöö fyrir ferðamenn, Strandvegi 51 HAR LIST Sími: 481-3666 Kirkjuvegi 10 Ný herralína Ráðgjafi frá Redken kynnir nýju herralínuna fimmtudaginn 21. júlí frá kl. 10 - 16.30 Verið velkomin Það styttist ■ þjóðhátio tímapantanir í fullum gangi REDKEN S I tl A V E N (.' E N y C FORMEN Bókavörður óskast í 65% starf á Bókasafnið Bókasafn Vestmannaeyja auglýsir laust til umsóknar bókavarðastarf. Um er að ræða 65% starf. Æskilegt er að starf- smaður hafi tölvukunnáttu og þjónustulund. Laun samkvæmt kjarasamningi Vestmannaeyjabæjar og STAVEY. Viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Umsóknarfrestur er til 28. júlí 2005. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Bókasafni og í Ráðhúsi. Nánari upplýsingar veitirNanna Þóra Áskelsdóttirforstöðumaður s. 481-1184 og 863-6194 Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Fasteisnasala Vestmannaeyja Kirkjuvegur 23 • Sími 488 1600 • Fax 488 1601 • www.eign.net Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteignasali Jóhann Pétursson, hdl. Helgi Bragason, hdl. Hásteinsvegur 37 Mjög gott 177,4 fm einbýlishús á góðum stað. Nýr bílskúr. Eikarinnrétting í eldhúsi, stofa með parketi og útgangi á afgirtan hellulagðan sólpall. Gott baðherbergi. í risi eru sjónvarpshol og 4 herbergi öll með parketi á gólfum. í kjallara er þvottahús, smíðaherbergi og geymslur. Lóð í mikilli rækt. Nýtt þak. Nýmálað að utan. Verð: Tilboð Hólagata 16 neðri hæð auk bílskúrs Mjög góð nýstandsett 182,1 fm. 2 herbergi með parketi og skápum, stórt eldhús með flísum á gólfi, flísar á borðstofu, parket á stofum og efra herbergi, innbyggður bíl- skúr, þar er þvottaaðstaða og góðir skápar. Hellulagður bakgarður og flísalögð forlóð. Verð: 11.000.000 Dverghamar 17 Ágætt 128,3 fm einbýlishús auk 28,9 fm bíl- skúrs. Forstofa, þvottahús og baðherbergi með flísum, svefnherbergi með dúk og skápum, herbergi með parketi, eldhús með góðri innréttingu og búri innaf, stórt her- bergi og stofa með parketi, sólpallur út frá stofu, bílskúr með hita og rafmagni og geymslu. Verð: 9.500.000 Heiðarvegur 26 Gott 113,2 fm parhús auk 21 fm bílskúrs. 4 svefnherbergi. Neðri hæð: forstofa, þvotta- hús, bað, herbergi með tarketi og svefnher- bergi með parketi og stórum skáp. Á efri hæð eru herbergi með terketi og skáp, stofa með parketi og eldhús. Sólpallur í vestur. Fallegur gróinn garður. Verð 7.500.000 Vantar eignir á söluskrá. Höfum kaupanda aðraðhúsi með bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Sölulisti og allar nánari upplýsingar á eign.net

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.