Harmonikublaðið - 01.04.2004, Page 3

Harmonikublaðið - 01.04.2004, Page 3
HARMONIKUBLAÐIÐ RITSTJÓRAPISTILL Rist st j órapis till ISSN 1670-200X Ábyrgðarmaður : Jóhannes Jónsson Barrlundi 2 600 Akureyri Sími 462 6432, 868 3774 Netfang: johild@simnet.is Ritvinnsla: Hildur Gunnarsdóttir Prentvinnsla: Ásprent Netfang: gudjon@asprent.is Meðal efnis • Úrdráttur úr sögu HFH • Afmælishátíð HFH • Lagahöfundur blaðsins •Jóhann Óskar Jósepsson - minning • Árni Sigurbjarnarson • Helgardvöl í Breiðdalnum • Fréttir frá HFÞ • Landsmót ungra harmonikuleikara Auglýsingaverð: Baksíða 1/1 síða kr. 12.000 n 1/2 síða kr. 6.000 Innsíður 1/1 síða kr. 11.000 1/2 síða kr. 5.500 1/4 síða kr. 3.500 1/8 síða kr. 2.500 smáauglýsing kr. 1.500 Forsíðumynd: Karl Jónatansson harmonikuleikari og harmonikukennari. Karl varð áttræður þann 24. febrúar sl. Harmonikublaðið árnar honum allra heilla í tilefni afmælisins. — • Efni í næsta blað þarf að berast fyrir 31. maí. Góðir áskrifendur: Það er mjög mikilvægt að þið látið vita um nýtt heimilisfang svo blaðið berist til ykkar. Ágæti lesandi! Nú í maí mun fyrsta landsmót ungra harmonikuleikara á vegum Sambands íslenskra Harmonikuunnenda líta dags- ins Ijós. Harmonikufélag Skagafjarðar tók að sér að halda þetta fyrsta mót og hefur allan veg og vanda af því. Það hlý- tur að vera flestum Ijós nauðsyn þess að gera eitthvað fyrir það unga fólk sem er að hasla sér völl á sviði harmoniku- tónlistar og er þetta mót liður í þeirri viðleitni. Á ýmsu hefur gengið við undirbúning þess og ber þá helst að nefna að skóla- stjórar margra tónlistarskólanna, sem fengu að vita um mótið strax á haust- dögum hafa sýnt því lítinn áhuga og eru þess mörg dæmi að þeir hafi ekki látið svo lítið að kynna harmonikukennurum skólanna eða foreldrum harmoniku- nemendanna efni bréfs sem þeir fengu þar um, jafnvel hentu því beint í rusla- fötuna. Eins hafa skólar dottið út sem höfðu tilkynnt þátttöku. Þetta hefur valdið mótshöldurum miklum erfiðleikum og afleiðing þessa er Hinn 3. apríl s.l.var haldinn stórdans- leikur á vegum Sambands ísienskra harmonikuunnenda í Básnum í Ölfusi. Það voru fimm félög af Suðurlandi ,sem tóku þátt í dansleiknum.sem var haldinn til fjáröflunar fyrir S.Í.H.U. Þarna fengu dansgestir mjög fjölbreytta og góða dansmusik og létu þeir það óspart í ljósi.Einnig má segja að þeir sem spil- uðu hafi fengið gott tækifæri til að leiða saman hesta sína nokkrir þeirra hafa haft samband og lýst ánægju sinni með þetta framtak og vonast eftir að þetta verði árviss viðburður. Eins og kemur fram hér að ofan var þetta gert til fjáröfl- unar fyrir S.Í.H.U. Ég vil sjá Sambandið öflugra og virkara, en hvernig við förum að því er mér ekki alveg Ijóst.nema við félagarnir minni þáttaka en að var stefnt. Hins vegar hefur verið ákveðið að halda mótið í þeirri von að það verði upphaf að almennari þátttöku á næstu árum. Ég trúi að svona mót verði skemmtilegur vettvangur fyrir unga fólkið til að hittast, kynnast og leika saman á þetta hljóðfæri, sem þau hafa valið sér. Það er mikilvægt að foreldrar sem eiga börn í harmoniku- námi og eins þeir sem eiga börn sem áhuga hafa á hljóðfærinu þó ekki séu í námi mæti sem flest með börnin á þetta mót. Þó þau séu ekki beinir þátttakendur að þessu sinni getur það gefið þeim innsýn í hvað um er að vera og gæti Ifka ýtt undir áhuga þeirra á að mæta til leiks á næstu mótum. Þaðværiánægjulegtaðsjásem flesta mæta til að heyra og sjá hvað þessir ungu krakkar sem ætla að taka þátt í mótinu hafa fram að færa. Ég tel að það muni koma mörgum á óvart hvað margir þessara krakka eru orðnir efnilegir. Að lokum vil ég óska ykkur lesendur góðir gleðilegs sumars með von um gæfu og góða heilsu. J.J. tökum höndum saman því lítið er hægt að aðhafast.ef alltaf er verið að glíma við fjárskort. Ef við ætlum að viðhalda og efla vitund fólks á þjóðarhljóðfæri okk- ar.verðum við að snúa okkur betur og meira að barna og unglingastarfinu. Kjarni hverrar þjóðar eru börnin.gleym- um því ekki. Þau félög ,sem tóku þátt í dansleikn- um voru: Harmonikufélag Rangæinga, Harmonikufélag Reykjavíkur, Harmonikufélag Selfoss, Félag Harmonikuunnenda á Suðurnesjum, Félag Harmonikuunnenda Reykjavík Gleðilegt harmonikusumar Guðrún Guðjónsdóttir Munið Sumarhátíð HarmDníkufélags Héraösbúa ug Hútels Svartaskugar um verslunarmannahelgina 3D. júlí til 2. ágúst 2DD4 Húllum hæ í Básnum 3.aprfl s.L

x

Harmonikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.