Harmonikublaðið - 01.05.2008, Page 19
KÚREKAR NORSURSINS
Kúrekar norðursins - aftur á bak
Edwin Kaaber - Haustlauf
Fortíðardraugarnir - meika það
Þessir diskar eru ekki seldir í gegnum verslanir, aðeins fáanlegir í
gegnum símapöntun, eða tölvupóst. Verð á hverjum diski
er kr. 1500.- komið heim til þín í pósti með sendingarkostnaði.
Pöntunarsími er 865 6136. Tölvupóstur á icr@internet.is
Væntanleg í lok maí kemur ný plata með
Kúrekum norðursins, með 20. gullfallegum lögum og verður
hún til sölu í öllum betri hljómplötu verslunum landsins.
ICR hljóðver & útgáfa.
Simi 8656136/4626136
Hríseyjargötu 8. 600. Akureyri.
Upptaka
Hljóðblöndun
Mastering
Fjölföldun (CD framleiðsla)
Hönnun og gerð umslags.
Allt á sama stað ekkert vesen.