Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 11.12.2008, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 11.12.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir / Fimmtudagur 1 I. desember 2008 Kórs Landakirkju Verda 14. des. 2008 bl: 20:00 Einsöngwarar med bórnum: W Oskar Pétursson tenór Alexander Jarl Þorsteinsson tenór Auður Ásgeirsdóttir sópran Stjórn, orgel Guðmundur H. Guðjónsson Flutt verða jólalög ásamt verkum tcngdum jólum Aðgangseyrir kr. 1.500,- JÓla k BINGÓ Fimmtudaginn 11. desember kl.20 í Týsheimilinu Veglegir vinningar sem jafnvel er hægt aó nota í jólagjafir! n Hjá okkur er engin verðbólga. Sama verd á spjöldum og síðustu ár! Afrakstur fer í ferðasjóó 4. flokks kvenna og karla ÍBV í handbolta. Jötunn Sjómannafélag tilkynnir AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu laugardaginn 20. des. ld. 1700 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál sem upp kunna að koma. Eftir fundinn verður boðið upp á léttar veitingar. Sjómenn (jölmennið og takið virkan þátt í uppbyggingu ykkar félags. Stjóm Jötuns Sjómannafélags 1}* Þökkum af alhug öllu því góða fólki sem sýnt hefur okkur samúð, hlýhug og vinsemd við fráfall og útför ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu Jónu Ólafsdóttur Heiðarvegi 31 Már, Dröfn, Markús, Gunnlaugur, Kristín Rós, Andrea og Olafur Már ‘Jjóía - QþnadiaðýMtity &imlti(íafÁlagAÍnA Slátuut verður haldin í íþróttahúsinu sunnudaginn 14. des kl. 15.30. Aðgangseyrir kr. 500,- Allir velkomnir Fimleikafélagið Rán 3. sýning laugardaginn 13. des.kl. 16.00 4. sýning sunnudaginn 14. des. kl. 16.00 5. sýning laugardaginn 20.des. kl. 16.00 6. sýning sunnudaginn 21. des. kl. 16.00 7. sýning laugardaginn 27. des. kl. 16.00 8. sýning sunnudaginn 28. des. kl. 16.00 <*** Miðapantanir í síma 481-1940 Ósóttar pantanir eru seldar iO mín. fyrir sýningu. Athugið tökum ekki við debetkortum. . V* yjf LEIKFELAG .--\^\/vestbannaeyja Vestmannaeyjabær Húsvörður óskast Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða húsvörð í fullt starf. Meginviðfangsefni er umsjón og eftirlit með húseignum, húsbúnaði og lóð Grunnskóla Vestmannaeyja og fleiri fasteigna bæjarfélagsins. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi, sem er lipur í mannlegum samskiptum og getur séð um minni háttar við- gerðir og viðhald húsnæðisins, sem hann ber ábyrgð á. Reynsla af viðhaldi húseigna er æskileg. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf 5. janúar 2009. Nánari upplýsingar er að fá hjá eftirlitsmanni fasteigna, Guðmundi Þ. B. Ólafssyni í síma 897-1114 og Fanneyju Ásgeirsdóttur, skólastjóra Grunnskóla Vestmannaeyja, í símum 488-2200 og 488-2300. Umsóknarfrestur er til 18. desember. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Ráðhúss fyrir þann tíma. Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja Róðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Vilhjálmur Bergsteinsson % 481-2943 % 897-1178 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari Faxastíg 2a Sími: 481 1612 AIIT FYRIR GÆLUDÝRIN HÚLAGÖTII22 | S. 481-3153 Smáar VW Polo til sölu Til sölu VW Polo, árg. 1998, sjálf- skiptur og einungis ekinn 88 þús. Hentugur bíll á góðu verði. Nánari upplýsingar í síma 866-6333. íbúð til leigu í Kópavogi Hægt er að skoða myndir og upplýsingar á www.emt.bloggar.is Gísli 898-4571. Herbalife Ekki hvað síst á krepputímum. Kemur að vísu ekki í staðinn fyrir jólahangikjötið en nær ómissandi í jólaundirbúningnum. Sími 481- 1920 og 896-3438. Til leigu Falleg 4ra herbergja ibúð til leigu. Er laus. Uppl. í s. 661-2100. Köttur í óskilum Svartur köttur t óskilum. Upp- lýsingar í s. 868-4619. Sófsett til sölu Leðursófasett 3+2+1 til sölu. Verð kr. 30 þús. Uppl. í s. 481-2440. Bíll til sölu Toyota 4 Runner árgerð 1996, 3L, turbo diesel. Skoðaður 10.09. í góðu lagi. Uppl. í s. 847 2056. Til sölu Toyota Corolla Station, árg. ‘99. Keyrt aðeins 59.800 km. í mjög góðu standi. Verð kr. 310.000,- Uppl. í s. 690-7582. 3ja herb íbúð til leigu Góð 3ja herb íbúð að Áshamri til leigu, á efstu hæð með miklu útsýni. Bílskúr getur fylgt. Laus 10 janúar. Vinsaml hringið i síma 820-7103. Auglýsingasímmn er 481-1300 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 AA furidir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 Sporafundur þri. kl. 18.00 mið. kl. 20.30 fim. kl. 12.10 fim. kl. 20.30 fös. kl. 19.00 lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.