Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.2009, Blaðsíða 16
FOSTUDAGUR
14.30 Knattspyrnumót áhafna
Sjómannagolf
22.00 Söngkvöld í Akóges
Árni Johnsen og Magnús Eiríksson
ásamt úrvali af tónlistarfólki.
Dúndur fjör - Mætið tímanlega.
00.00 Árni Óli og Védís á Volcano
Þau mæta með vini sína Leó Snæ og Birkir
- Frítt inn - opið til kl. 05
TILKYNNINGAR FRÁ SJÓMANNADAGSRÁÐI
Þeir sem ætla að taka þátt í kappróðrinum og
öðrum dagskráratriðum vinsamlegast hafið sam-
band í 899-2557,692-1478 eða 481-2611.
Þeir sem eru með verðlaunabikara frá í fyrra
vinsamlegast skili þeim á skrifstofu
Sjómannadagsráðs í Básum.
Miðasala á dansleikinn verður í Höllinni
á laugardag frá kl. 13-17. Einnig verður hægt að
kaupa miða við innganginn - takmarkað upplag -
Borðapantanir í s. 698- 2572 / 695-1122/481-2611
Sjómannadagsráð Vestmannaeyja
s. 481-2611,659-2598 og 695-1916.
Formaður sjómannadagsráðs
er Stefán Birgisson
LAUGARDAGUR
12.00 Bílasýning, forn- og sparibílar
13.00 Sjómannafjör í Friðarhöfn
Sr.Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn.
Kappróður, koddaslagur, hlaupið á lokum,
hjóla- og snjóbretti, Mummi & Co,ferð með
sæþotum. Leikfélagið verður á svæðinu með
ýmsar fígúrur og fjör.
Kynnir: Valmundur Valmundsson
14.00 Skákmót. Sjómenn gegn landkröbbum
20.00 Hátíðarsamkoma í Höllinni
Matur
Sæþór Vídó spilar undir borðhaldi
Magnús Eiríksson
Védís,Árni, Leó, Birkir
Tríkot og vinir
Bryndís Ásmundsdóttir
(Janis Joplin og Tina Turner).
Hljómsveitin Sóldögg
Veislustjóri: Jarl Sigurgeirsson
Hljómsveitin SÓLDÖGG leikur fyrir dansi.
Miðaverð kr. 8.000,- (matur,skemmtun,
dansleikur) kr. 2.500,- (almennur dansleikur
eftir miðnætti)
Nánari upplýsingar og borðapantanir
í síma 698- 2572,695-1122 eða 481-2611
Sjómannadagsráð áskilur sér rétt
til breytinga á hátíðahöldunum
UNGLIÐASTARF ÍBV GENGUR
UA/I BÆINN OG SELUR
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
EYJAMENN TÖKU/VI VEL
A /VIÓTI ÞEIA/I
Ferskt rómin salat, ristaöir brauöteningar,
bacon höföingjaostur og bazilolia
Pönnuristaður karfi, með pistasiuskel, borinn
fram með sitrónurjóma og hvítvínssósu
Saltíiskhnakki, borinn fram með sölvarkrydd-
aðri kartöflumús, brendu rósmarinsmjöri og
rúgbrauðskexi
Léttreyktur humar i tempuradeigi, borinn
fram á ruccola beði og með sinnepsdressingu
Snöggmarineraður lax, með fennel og kóri-
ander gljáa, borinn fram með agúrkusalsa
Lághita eldað dádýralæri, borið fram með
ostafylltum kartöflum og sveppaduxel
Lambainnralæri, borið fram með karmellðu
kartöflum, pönnusteiktu grænmeti, súrsuðum
rauðlauk og rauðvínssósu