Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.2009, Side 17

Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.2009, Side 17
 SUMNUDAGUR 10.00 Fánar dregnir að húni 13-18 Byggðasafn Vestmannaeyja opið. Ókeypis aðgangur Mynd Markúsar Jónsson frá Ármóti „Sjómannslífið í Eyjum frá miðbiki síðustu aldar" sýnd á heila og hálfa tímanum allan daginn. Bátslíkön sýnd í Safnahúsinu. Ljósmyndir úr sjómannslífinu dregnar fram á safninu og eru gestir beðnir um að bera kennsl á þá sem ekki hefur enn tekist að nafngreina. - Verið hjartanlega velkomin. 13.00 Sjómannamessa Prestur sr. Guðmundur Örn Jónsson. Organisti: Annika Tonuri Felixdóttir Ritningalestur:Svana Björk Kolbeinsdóttir, Bergey Alexandersdóttir, Birta Marinósdóttir. 15.00 Hátíðardagskrá á Stakkagerðistúni Lúðrasveit Vestmannaeyja Sjómenn heiðraðir, Snorri Óskarsson Hátíðarræða: Valmundur Valmundson Verðlaunaafhendingar Barnadagskrá Leikfélags Vm. Fimleikafélagið Rán Hoppukastalar 20.30 Höllin opnar fyrir tónleika 21.15 Tónleíkar með Dúndurfréttum "Best OFF" Zepplin-Deep Purple ásamt öllum þessu bestu lögum frá þessum tíma þetta verður meiriháttar.ekki missa af þessu því þarna er bara um stórviðburð að ræða og gott að enda helgina á þessu. Aðgangseyrir kr. 2.500,- Eftir messu: Minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.- Ræðumaður Snorri Óskarsson Blómsveigur lagður við minnisvarðann: Kristín Sigurðardóttir og Sigurborg Engilbertsdóttir. eyjamenn tökum þátt í HÁTÍÐAHÖLDUNUM..! kaffisala SJÓA/IANNADAGSKAFFI eykyndilskvenna verður í alþýðuhúsinu á SUNNUDAG KL. 14.30

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.