Fréttir - Eyjafréttir - 04.06.2009, Side 32
DRAUMALANDIÐ
Norðausturland!
Fjölskylduvænn staður fyrir Eyjamenn á ferð
www.lundurtravel.com
LUNDUR
FERÐA- Nánari upplýsingar í síma
ÞJÓNUSTA 696 3667 (Eyvi)
FRÉTTABIKARHAFAR KriTrún Hlynsdóttir og Vignir Stefánsson hlutu Fréttabikarana á vetrarlokahófi
IBV-íþróttafélags á laugardaginn. Bæði eru þau að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki í handbolta og
bæði þykja þau afar efnileg í sinni íþrótt. Nánar er fjallað um vetrarlokahóf ÍBV-íþróttafélags á síðu 30.
jSjómannadagurinn - Hefðbundin dagskrá frá föstudegi:
Útlit fyrir gott veður um helgina
Sjómannadagurinn verður
haldinn hátíðlegur á sunnudag og
vegleg dagskrá alla helgina. Á
föstudag verður knattspyrnumót
áhafna, sjómannagolf og um
kvöldið verða Árni Johnsen og
Magnús Eiríksson með söngkvöld
í Akóges og Árni og Védís á
Volcano kaffi frá miðnætti.
Hefðbundin dagskrá verður í
Friðarhöfn á laugardag með
f appróðri, koddaslag og fjöri.
Auk þess verður bflasýning og
skákmót og um kvöldið verður
hátíðarkvöldverður í Höllinni
með dagkrá og svo hefst ball sem
ste~dur fram á ráuða nótt. Á
sunnudag verður sjómannamessa
í Landakirkju og minningar-
athöfn við minnisvarða hrapaðra
og drukknaðra. Hátíðardagskrá
verður á Stakkagerðistúni þar
sem sjómenn verða heiðraðir og
verðlaunaafhendingar.
Eykyndilskonur verða með kaffi-
sölu í Alþýðuhúsinu og um
kvöldið verða tónleikar með
Dúndurfréttum í Höllinni.
Spá er góð fyrir helgina þannig
að allt útlit er fyrir að sjómenn
og fjölskyldur geti haldið upp á
daginn í blíðu.
Tónlistar-
skólanum slitið
Tónlistarskólanum í var slitið
28. maí. Á
vorönn voru
173 nemendur
og níu kenn-
arar.
Þijátíu
nemendur
luku stigsprófi
allt frá I. stigi
til miðprófs. ARNAR fékk
Amar Bald- viðurkenningu.
vinsson hlaut
viðurkenningu frá
Rótarýklúbbnum fyrir góðan
námsárangur á trompet.
Sagt að for-
gangsraða
Bæjarráð tók fyrir erindi frá
framkvæmdastjóra fjölskyldu- og
fræðslusviðs þar sem óskað er
eftir aukafjárveitingu að upphæð
2,2 til 2,3 milljónir til kaupa á
nýjum netþjónum í Bamaskólann
Hamarsskóla.
Bæjarráð getur ekki orðið við
erindinu og vísar því til fram-
kvæmdastjóra og fræðslu- og
menningarráðs að leita leiða til
að forgangsraða í fjárhagsáætlun
til að mæta þessum kostnaði ef
hann reynist óhjákvæmilegur.
GUÐJÓN og Bergvin afhenda Adólfi Þórssyni, formanni
Björgunarfélagsins sinn hluta.
Þrettán nutu góðs af
síldarpeningunum
f síðustu viku afhenti „Sfldarútvegsnefnd“ afraksturinn af sfldveiðum
sem nefndin stóð fyrir í höfninni í vetur. Ekki fékkst uppgefið hver
endanleg upphæð var en ákveðið var að deild þeim út til þrettán félaga
í bænum.
Þau eru Knattspyrnudeildir karla og kvenna ÍBV,
Handknattleiksdeild ÍBV, Björgunarfélagið, Golfklúbburinn,
Körfuboltafélag ÍB V, Taflfélag Vestmannaeyja, Fimleikafélagið Rán,
Ungmennafélagið Óðinn, KFS, Sundfélag ÍBV, Unglingaráð IBV og
Ægir, íþróttafélag fatlaðra.
í Sfldarútvegsnefnd eru Bergvin Oddsson, Guðmundur Huginn
Guðmundsson, Guðjón Hjörleifsson, Leifur Gunnarsson, Haraldur
Bergvinsson og Huginn Helgason.
- ■ |-—
—
VIKUTILBOÐ
4. -10. júní
|
—
SS Kryddl. svinakótelettur
verð nú kr/kg 1478,-
verð óður kr/kg 1788,-