Reykvíkingur - 23.05.1952, Page 9

Reykvíkingur - 23.05.1952, Page 9
8&9 RÁN & GRIPDEILDIR FÓLK Douglas Fairbanks yngri verður heimsfrægari og heimsfrægari með hverjum deginum sem líður. Sór- fróðir Bretar veittu honum nýlega titilinn: „einn af best klæddu mönnum heimsins" .... Tvær kvikmyndadísir hafa eignast \vö afkvæmi og komist í fjölda blaða fyrir bragðið: Shirley Teinle (24 ára) son með eiginntanni nr. 2, Ida Lupino (35 ára) dóttur með ciginmanni nr. 3 .... Ein kven- stjarnan enn hefur komist í blöðin, |ró ekki mcð eins gæfuríkum hætti og hinar tvær. Þctta er Joan Benn- ett, sent varð fréttamatur, þegar Walter Wanger (sem er giftur licnni) var nýverið dæmdur í fjögra mánaða fangelsi fyrir að skjóta á náunga, sem hann full- yrti að væri friðill Jóhönnu .... í Vestur-Þýskalandi er nýlokið málaferlum gegn Leni Riefenstalil, sem fyrst varð heimsþekkt 1936, þegar hún stjórnaði kvikmynda- tökunni af olympíuleikjunum f Berlín. Hún var sökuð um refsi- verðan stuðning við nasista, en sýknuð .. . . í Time er sú frótt, að nú sé loksins búið að uppfylla síðustu ósk Earl Carroll skopleik- ara, sem fórst l flugslysi fyrir fjórum árum. Hann heimtaði í erfðaskránni, að höggmynd af nak- inni fríðleikskonu („í fullri líkams- stærð") yrði sett á gröf sína .... Loks er þess að geta að milljóna- mæringtirinn Tommy Manville frá Bandaríkjunum er loksins laus við 8. konuna sína, sem hann hefur barist við að skilja við i þrjú ár samfleytt. Hún gcrði honum þann greiða að deyja. Hinar sjö skildi liann við. HNEFARÉTTUR - Þegar kona að nafni Edna Fenton óð inn f lögreglustöðina f Chilliwack, British Columbia, sneri sér að varðstjóranum og spurði, hvað hún þyrfti að gera til þess að komast í Steininn og forða sér þannig frá ofsareiðum eiginmanni, ráð- lagði yfirvaldið henni að gefa nær- stöddum lögregluþjóni á hann, hvað hún gerði á augabragði og fyrir hvað hún var samstundis sett inn. Orðaskýringar Kölska (Þýtt og stælt úr „Dcvil's Diction- ary" eftir Ambrose Bierce). MENNTUN, no. Það sem gerir hinum vitra ljóst hve lítið hann veit, en leynir hinn heimska því sama. RÉTTLÆTI, no. Meira og minna skemnul vara sem ríkisvald- ið selur þegnum sínum í viður- kcnningarskyni fyrir skatta þeirra og skilyrðislausa lilýðni. DREPA, so. Orsaka lausn frá embætti án þcss að útnefna eftir- mann. GÓÐVILD, no. Stuttur formáli fyrir tíu bindum af féflettingum. KONUNGLIR, no. Maður sem i skrifum er oft nefndur „hið kór- ónaða höfuð" þjóðar sinnar, þó að hann gangi aldrei með kórónti og liafi yfirleitt ekki neitl höfuð sem orð sé á gerandi. KLEPTÓMAN, no. Auðugur þjófur. VINNA, no. Sérslakt kerfi sem tryggir það að A skapi auð fyrir B. LÆRDÓMUR, no. Sú tegund vanþekkingar sem einkennir hinn námfúsa. MÁLFRÆÐINGUR, no. Maður sem undir yfirskyni rannsóknar á þróun ttingunnar gerir allt sem hann getur til að stöðva vöxt hcimav, draga úr sveigjanleik henn- ;u' og breyta henni í vélfræði. I mai talar hann um kartöflu- garðinn ,jinn“, i júni um hart- öflugarðinn „okkar“, i júli um kartöflugarðinn „pinn“. — Þá er hominn timi til að reyta. Þessir menn (auk þúsunda ann- arra) koinust nýlega í blöðin í Evrópu og Ameríku: — Ónafngreindir innbrotsþjófar, scm brutust inn í vínverslun í Suður-Dakota, stálu nær öllum birgðum hennar, en skildu eftir 11 fleytifullar flöskur fyrir utan dyr eins nágrannans, ásamt eftir- farandi orðsendingu: „Fullir". — Hazel nokkur Allen, afgreiðslu- stúlka í Syracuse, N. Y., sem fékk ekki orða bundist, þegar sami mað- urinn var þrisvar á tveimur vikum búinn að ræna hana: „Hánn geng- ur bara rakleitt inn, cins og hann eigi sjoppuna". —Harry Royston, 18 ára blaða- maður í Cardiff, Bretlandi, sem lengi vel var fyrstur með innbrots- fréttir bæjarins, eða þar til hann játaði feimnislega: „Ég braust inn sjálfur." — G. E. Miller, skósmiður í Mont- ana, sem handsamaði innbrotsþjóf í vinnustofu sinni, en lét liann fara frjálsan ferða sinna, þegar maður- inn sór og sárt við lagði: „Ég cr fastur viðskiptavinur". — Manuel Mendoza Dominques, lcynilögregluforingi í Mexicoborg, sem kom það snjallræði í litig að handtaka 60 kunna gkepamenn og lilkynnti nær samstundis, að rán í borginni væru 60% af því, sem þau ættu að vera normalt. — Og loks Johannes Stum, lög- reglusveilarforingi í V-Berlín, sem setti upp skilti með aðvörun um, að þjófar hcfðu margoft stolið reiðhjólum úr reiðhjólagrindinni fyrir franian lögreglustöðina, og mátti hafa það nokkrum dögum seinna, að bæði grind og skilti væri stolið. NÝJAST Á BOÐSTÓLUM HJÁ DRAIÍGEY: Undine Medva' ric Dumont og syngur með Ccd- hljómsveit: Ver- Krossgáta Reykvíkings VII. inoka spielt swing auf der har- monika, Af meiner Zieh-Zieh-Sieh- harmonika; Les Paul og Mary Ford: How High the Moon, VValk- ing and Whistling the Blues; Nellie Lutcher með rvthma: The One I Love, Chi-Chi-Chi-Chicago, Mean to Me, Let the Worry Bird Worry You; Helen O’ Connel með hljóm- BRIDGE Norður: S. 7, 4, 2 H. D, 10, 8, 4,3 T. Á L. 10. 6, 4, 2 Austur: Vestur: S. 10, 6 S. K, G, 9, 5, 3 H. Á, 7, 6, 5, 2 H. K, G T. 9, 7, 5, 4, 3 T. K, G, 10, 6, 2 L. D L. 5 Suður: S. Á, D, 8 H. 9 T. D, 8 L. Á,K,G,9, 8,7, 3 Suður gefur og báðir utan hættu. Sagnir gengu á þessa leið: Suður Vestur Norður Austui 1 L 1 S 2 H Pass 2 S 3 T 4 L Pass 5 L Pass 6 L Pass Pass Pass Pass / * 3 * HP!5 l 7 S Ég 9 u 2 Ejj jgjj /S 71 | [/7^ 7*^ /5 £✓ 2$ er K|g8 Zt plgÍáp.® 39 S/ yt fjB :j jj S>8 jst 1 (Lausn á krossgátu VI. bls. 14). Lárctt: 1. Fleiri en einn slíkur scm ávallt skipar dálkinn hér til vinstri. 5. Gata í prófessorahverfinu. 9. Gcðgóð. 10. Deyfð. 11. Hríð. 13. Helgistaður. 14. Þrótfur. 15. Hagnast. 16. Kyrlát. 19. Ástarmerki. 20. Korn 23. Leiðindi. 24. Þrjóskur. 25. Fiðrildi í sköpun. 28. Fremur óvirðuleg verslun. 29. Bergtegund. 32. Algeng skammstöfun. 34. slá. 35. Mórauð. 36 Almanak. 38. Skammir. 39. Einlæg. Lóðrctt: 1. Biksvart. 2. Jarðsvæði. 3. Áþján. 4. Skipar niður. 5. Hugmyndasnauðir. 6. Ríkt. 7. Rykögn. 8. Mjög slaém. 12. Karlfiskur. 17. Ljósatæki. 18. Aðg;rta. 19. Sterkur maður. 21. Drykkur. 22. Ríkisregltir. 26. Örverpi. 27. Kofar. 30. Hvíla. 31. Goð. 33. Stýris- útbúnaður. 37. Meira af því sama og lóðrétt 21 (í trausti þcss að það sé óáfengt). CEDRIC DUMONT sveit: Slow Poke, I Wanna I’lay House With You, Jack Gill og hljómsvcit: Valse Janina, Pa Cafe Bouleward; The I'our Knights: Charmine, Cry; Sammy Davis með hljómsveit: Dedicated to You, I’m Sorry Dear; Alice Babs ineð hljóm- sveit: Tre smá írökner með frekn- er, Högt uppe ná Berget. eidspýtnaþrKut f F!yt þrjár spýtnr I/ \l/ \| svo að út koini / \ / \ /\ sex jafnstórir þrí- ------------ hyrningar. BERSÖGLl í MEMPHIS Svo segir i Time, að þcgar lög- reglan í Memphis, Bandaríkjun- um, handtók fyrir skemmstu 41 árs gamla konu, scm var að spás- era úti á götu í cngu nema varalit og púðri, hafi lnin sagt kuldalega: „Ég hef engu að leyna". Hjartasögn norðurs kom ekki sérlega vel við suður. Hann á- ræddi ekki að segja strax 3 grönd, ef norður héldi áfram með hjart- að. Þess vegna sagði hann 2 spaða, í þeim tilgangi að spila 3 grönd, ef norður segði 3 hjörtu. Vestur lét út tígul, sem tekinn var í borði. Suður, sem ekki á úr mörgu að velja, lætur út lágt hjarta. Austur tók á ás, en eftir það gat suður fríað hjartað og koinið spaðatapslögum sínum þar niður. Austur gerði sennilega raiigd að taka á ásinn, en eins og hjörtun liggja, getur suður unnið spilið, þótt vestur leggi ekki ásinn á. Vestur fær þá slaginn á gosa, spil- ar trompi til baka. Suður á slaginn og spilar nú tígli og trompar í blindum. Síðau spilar hann lágu hjarta, austur gefur, en suður trompar með háu. Nú á hann tvær innkomur á tromp í borði og pinir út hjartaásinn, eða gcf- ur 2 spaða í, ef attstur leggur ekki á. SVONA Á AÐ HALDA SONSUNUM _ Bandarísk sérfræðinga- nefnd, sem nýtur mikils á- lits í heimalandi sínu, birti nýlega nokkur heilræði, sem hún segir að menn eigi að reyna að fylgja, ef þeir vilji „halda fullkominni andlegri heilbrigði" eða „öðlast á ný andlega heil- brigði." Okkur hjá REYK- VÍKINGI finnst þessi heil- ræði býsna góð, bara fáum við ekki séð, hvernig í ó sköpunum sé hægt að fylgja þeim öllum. En við birtum þau samt, svona til gamans: 1) Forðist áhyggjur. 2) Forðist flýti. 3) Forðist mögl. 4) Forðist sjálfsmeðaumkun. 5) Forðist að setja markið svo hátt, að það hljóti að ganga kraftaverki næst að ná því. 6) Forðist ótakmarkað samviskubit. 7) Forðist of mikla feimni og tilfinningasemi. 8) Forðist stöðugar til- raunir til að réttlæta hugsanir yðar og framkomu. 9) Forðist minnimáttarkenndina. 10) Forðist slæma og fjörefnasnauða fæðu. 11) Forðist svefnleysi. SKAK Svo sem kunnugt er stóðu ís- lenskir skákinenn sig með afbrigð- um vel á ntóti þessu, sigruðu í öllum þremur flokkunum. Ánægju- legasti sigurinn var þó hin glæsi- lega frammistaða Baldurs Möllers, er hreppti skákmeistaratitil Norður landa í annað sinn, en þann titil vann hann fyrst árið 1948. Eftirfarandi skák, er hér birtist skýringalaus, var tefld í 4. umferð í Landsliðsflokki. Hvítt: Svart: Storm Herseth Baldur Möllcr (Hollensk vörn). Lc4 e6 2. Rf3 f5 3. g3 Rf6 4. Bg2 Be7 5. 0-0 c6 6. d4 0-0 7. Rc3 d5 8. b3 De8 9. Bb2 Rbd7 10. Rg5 Bd6 11. f4 Re4 12. RxR dxR 13. c3 Rf6 14. De2 Dg6 15. Hfcl Bd7 16. Bfl Dh6 17. Dg2 Be8 18. Be2 Bh5 19 BxB DxB 20. a3 g5 21. b4 gxf4| 22. exf4 Kf7 23. Bcl Hg8 24. Be3 HgO 25Hadl Hag8 26. FIe2 Rg4 27. Df) Dh6 28. Bcl e3 29. Hg2 Rf2 30. HxR. 30. - Bxf4!l 31. HxB Hxg3f! 32. hxg3 Hxg3J 33. Dg2 DxH og hvítur gafst upp. I.ÝST EFTIR MANNI í bænum Mexico í New York birti blaðið Independent nýlega eftirfarandi auglýsingu: „Goggi minn, farðu nú að koma þér heim. Börnin þarfnast þín, það þarf að slá hlettinn og garðurinn þarf að hafa orm á borð við þig. Þín clskandi eiginkona. Magga." VARLEGA NÚ! Og mikið rétt — innbrotsþjófur- inn heiðraði okkur með heimsókn. Konan mín varð vör við hann eina nóttina, réðst hiklaust á móti honum með vopn í báðum höndum og rak hann á flótta. Skömmu síðar handtók Iögreglan hann og þá var hann blóðrisa um allt and- lit. Og hvaða vopn notaði hún þá, elskan litla? Tvo liælaháa skó. H.VLFGERÐUR LEIKSKÓLI * A B D D Sögtifróður maður G G G H (og þolinmóður) á I I O O að geta raðað þess- R R U Ö um stöfum þannig, að þeir myndi fræga sögustaði í Isafjarðarsýslu, Ilarðastrandasýslu, Rangárvalla- sýslu og Mýrasýslu. REGINMUNUR Á CEYLON. í dagblaðinu Ceylon Times birL- ist nýlega eftirfarandi, sem breska blaðinu Picture Post fannst ástæða til að endurprenta — og okkur líka: „Ég Kodithuwakkukaregedara Dh- armadase, frá Doluwa, Yatinuwara í Kandy-héraði, ktinngeri hérmeð ríkisstjórninni í Ceylon og almenn- ingi öllum þá ætlun mína, að nefnast héðan í frá Kodithu- wakkukaragedara Dharmadasc Kodithuwakku og skrifa það K. D. Kodithuwakku". Hcyrðui/i um daginn kinduga kaupmannslýsingu á stórkostleg- um girðum stórisefnis: „Feykilegt slátur i þvi\" GÚGÚ Nýlega cr komin út bók á vegum Skákritsins, er fjallar uin Skákþing Norðurlanda, sem háð var í Reykja- vik sumarið 1950. Bók þessi, sem er 40 fjölritaðar blaðsíður, hefur að innihaldi allar skákirnar, er tcfldar voru í landsliðsflokki með greinargóðum alhugascmdum við flestar þeirra. m Hvc mikil mold cr í liolu, sem er einu sinni cinn metri og cinn á dýpt? SVONA ER KVENFÓLKID Við liöfðum gaman af þessari, sem bandarískur liðþjálfi sendi Rcader's Digcst: „Það hafði verið mikið ura inn- brot í hverfinu, þessvegna fannst mér ráðlegast að búa konuna mína vel vopnum, þegar ég varð að lcggj- ast inn á sjúkrahús. Ég skildi eftir í svefnherbcrginu — „á hern- aðarlcga mikilvægum stöðum" — skammbyssu, hnúajárn, tvo gamla byssustingi, haglabyssu og nokkra hnífa. Okkur cr það sönn ánægja að veita póst- og símamála- stjórninni að þessu sinni gúgú- orðuna fyrir að taka kr. 1605,83 — sextán hundruð og fimm krónur, áttatiu og þrjá aura — fyrir að flytja (á hálftíma) síma frá Snorrabraut í Reykjavík út á Álfhólsveg í Kópavogi. Sjálf- sagt er, að póst- og símamála- stjóri veiti orðunni móttöku.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/1090

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.