Reykvíkingur - 20.06.1952, Blaðsíða 8

Reykvíkingur - 20.06.1952, Blaðsíða 8
8s9 FÓLK Benjamin Britten tónskáldi hefur verið falið að semja krýningaróperu fyrir Elisabetu Englandsdrottningu .... sem fyrir skemmstu komst í bresku blöðin fyrir að bregða sér í klofhá og stunda laxveiði í tvo daga í ánni Dee .... Þvi er spáð, að Baudouin Belgíukonungur (21 árs) muni ganga að eiga Margheritu prinsessu (22 ára), frænku Victors Emmanuel fyrrverandi Ítalíukóngs .... Irene Pappas heitir grisk leik- kona, sem gerir sér góðar vonir um að krækja í Ali Khan margmilljóna- mæring, fyrrverandi eiginmann Ritu Haywortli. Að minnsta kosti hefur Irene tjáð blöðunum það .... John Steinbeck (50 ára) upp- lýsti fyrir skemmstu í Parls, að tímaritið Collier’s hefði beðið hann að fara fyrir sig til Kóreu. Stein- beck neitaði: „Ég er of gamall, of latur, of hræddur. Auk þess vil ég heldur fara til Evrópu" .... Olivia de Havilland kvikmyndadís segist ætla að sækja um skilnað frá Mar- cus Goodrich rithöfundi. Þau hafa þraukað þetta í sex ár, en Olivia er fimmta kona Marcusar .... Fran- chot Tone kvikmyndaleikari er nú loksins laus við þriðju konu sína, eftir átta mánaða viðburðaríkt hjónaband .... Kanadaþing bann- aði fyrir nokkru bækur eftir revýu- konuna Mae West — og Jósep Stalin .... Þegar japanskt blað nýlega efndi til skoðanakönnunar um það, hvaða útlendinga Japanir dáðu mest, hlutu þeir flest atkvæði Douglas MacArthur (395) og Abra- ham Lincoln (327). II N ELDSPÝTNALEIKUR Þetta eru 16 eldspýtur. Flytjið sex, svo að fram komi þrír ferhyrn- ingar og þrír þrihyrningar. ÞaÖ er haft eftir nýgiftum út- gerðarmanni, aÖ hjónabandiÖ byrji pegar stefnumótunum Ijúki og viÖ taki stefnuvottar. en hann er Skoti (búsettur í Glas- gow), sem nýlega hikstaði í tíu daga, reyndi árangurslaust yfir 50 hikstamixtúrur, en sigraði svo með fyrmefndum svaladrykk. Hikk! En komu svo aftur viku seinna og fundu þá 4.500 dollara, sem þeir hirtu með þessum orðum: „Þetta er að koma til hjá þér, góði.“ Heimsmet Það er sennilega alveg nýtt met i frekju og yfirgangi, en sannleikur er það samt og kom í blöðunum, að maður í Bandarikjunum, sem stal veiðistöng frá öðrum manni, læddist að því loknu inn í garð sama manns og byrjaði að grafa þar eftir ánamöðkum! Orðaskýringar Kölska (Þýtt og stælt úr „Devil’s Diction- ary“ eftir Ambrose Bierce). HUGUR, no. Dularfullt fyrir- bæri sem falið er í heilanum. Hug- urinn fæst einkum við það að gera sér grein fyrir sínu eigin eðli, og gengur þetta að sjálfsögðu illa, þar eð hann hefur ekkert nema sjálfan sig til að skilja sjálfan sig með. KRAFTAVERK, no. Yfirnáttúr- legur atburður, sbr. það er póker- spilari með fjóra kónga og einn ás er sigraður af öðrum pókerspilara með fjórum ásum og einum kóngi. MISHEPPNAST, so. Heppnast á þann hátt sem maður fer aldrei á mis við. PENINGAR, no. Blessun sem er okkur til einskis gagns, nema við skiljum við hana. MUNNUR, no. Hjá karlmanni, inngöngudyr til sálarinnar, hjá konu útgöngudyr hjartans. GRÓÐI, no. Verðlaun ti' handa mönnum sem vita að ekkert þarf að hafa fyrir þeim, tekin úr vasa hinna sem halda að þau fáist með dugnaði og eljusemi. ÁBERANDI, lo. Ungur stjórn- málamaður. HVIMLEIÐUR, lo. Sjá ÁBER- ANDI. FELULEIKUR Xxuxxéxt Hxxxixx Xrxfnxxxxx XxxxxeXxu Xaxtxxxmxxux VIÐSKIPALÍFIÐ Albert Zubrinski heitir kaup- maður í Los Angeles. Honum stekkur ekki bros upp á síðkastið. Og það er skiljanlegt. Ástæðan: Bófar heimsóttu hann fyrir skemmstu, rændu frá honum 900 dollurum og kvöddu með þessum kuldalegu orðum: „Þetta er hreint engin umsetning hjá þér, maður.” Hér eru falin fimm orð. Helmingínn af cyrsta orðinu má éta, sköll- óttir menn skyldu varast að nota annað orðið, fuglafræðingum er engin vorkunnað 'lesa það þriðja, fjórða orðið er ná- tengt meinlausum kraftajötni og það fimmta er stórkostleg lýsing á versta óvini þínum. Öruggasta aöferðin lil aÖ snúa bölsýni i bjartsýni viröist oft vcra átta tima svefn. Krossgáta Reykvíkings IX. / « 5 [ T-4 5 4 1 1 r 9 /o I g&í&»// /S /6 ^ Épl 16 Bí 28 E7 mffli 3o Ts/^ img S4 g||||gj35 g|g||l3é> S>8 Það er til þúsund og eitt ráð við hiksta. Hér er ráð, sem óhætt er að mæla með: Sinnep og vatn saman. Við mælum með þessu, af því að George Patterson mælir með því, (Lausn á krossgátu VII. bls. 14.). Lárétt: 1. Allir vilja fá sem mest af því í sumarleyfinu (og raunar ávallt). 5. Verandi (á tilteknum stað). 9. Vesældarleg. 10. Klæðleysi. 11. Klaki. 13. Farvegur lífsvökvans. 14. Þvegnu. 15. Umdeildur fugl á alþingi. 16. Sjóntækin. 19. Á dönsku er það gjöf, á ensku þátíðin af að gefa. (Þetta á að sýna hvað við erum vel að okkur í erlendum tungum). 20. Keyra. 23. Uppstökk. 24. Þvaður. 25. Spýta. 28. Fuglshljóð. 29. Þannig er litur- inn á þessu hefti. 32. Kemur venjulega á eftir & —. 34. Þröng. 35. Félagsskapur sem sumum finnst æði aðgangsharður með innheimtu fjár. 36. Flækja. 38. Mikið barin. 39. Úrræðalítill. LóÖrétt: 1. Andlegar. 2. Úr honum er bandið spunnið. 3. Gamlar luktir. 4. Festi. 5. Staðinn þar sem ein allra frægasta Sigrún bókmenntanna átti heima. 6. Það fyrirbyggir að skipið reki. 7. Dvali. 8. Þjóðarheiti sem ósjaldan er nefnt i heimsfréttunum. 12. Tungumálamiðill. 17. Að- komumaður. 18. Nudda. 19. Mjög rifin. 21. Mynni. 22. Er kverkmæltur. 26. Lítilfjörlegar skemmtanir. 27. Afturhluti. 30. Nýfæddar lífverur. 31. Elskað. 33 Hið algenga orð yfir það sem á fínum veitingastöðum kallast bauti. 37. Fljót í Siberíu. J°L SANNLEIKURINN ER SÁ, AÐ 1) Þær konur eru hreint ekki svo fáar, sem leyfa mönnunum sínum að halda að þeir stjórni fjölskyld- unni, þótt það sé sönnu nær, að þeir stjórni nákvæmlega engu nema fjársöfnun hennar. 2) Það má gangh út frá þvi sem visu, að eiginkona, sem ekki liefur stjónl á skapi sínu, hafi fullkomna sljórrt á inanrtaurnjngjartum sítlum. 3) Þótt korian sé óneitanlega sjaldnast handsterk, þá tekst herini samt einhvern veginn að skrúfa lokið þannig á niðursuðuglasið, að hver meðalkarlmaður er minnst 20 mínútur að ná því af. ÓTRÚLEGA AUÐVELT Þetta ættu allir að vita: Hvert fara börnin, þegar þau verða Lveggja ára? Og sömuleiðis er þetta mjög auðveld gáta: Hvað er í miðri Reykjavík? BRIDGE Norður: S. Á, 7, 4, 2 H. D, G, 8, 3 T. - L. Á, K. 10, 8, 3 Vestur: Austur: S. K, G, 8 S. 10, 6, 3 H. Á, 7, 6 H. 9, 4, 2 T. Á, K, G, 5, 4, 3 T. 8, 6 L- D I L. G, 9, 6, 5, 2 Suður: S. D, 9, 5 H. K,_lj0, 5 T. D, 10, 9, 7, 2 L. 7, 4 Suður gefur, austur og vestur á hættu. Eftir að vestur hafði sagt 1 grand, norður 2 lauf, suður 2 gr., vestur 3 tígla, sagði suður 3 grönd, sem vcstur tvöfaldaði. Út kom tígul- kóngur og þegar austur gaf sexið í, lét suður sjöið, í þeirri von að vest- ur héldi áfram með litinn. Vestur lét þristinn næst og suður tók með tíunni. Hann spilaði nú hjarta- kóngi, sem vestur tók með ás, spil- aði _út tígulás og bjóst við að ná drottningunni. Þegar hann sá, að suður hélt bæði drottningu og níu, spilaði hann út laufadrottningu, sem suður tók með kóng í borði, lét út lágt hjarta og drap með tíunni. Þar næst tók hann á laufaás og hjartadrottningu. Suður gat ekki haldið áfram með hjartað, án þess að komast sjálfur í kastþröng, etl vissi nú, að vestur hafði 3 spaða Og tvo tigla og lét því út spaðafjark- ann. Austur lét þristinn, suður fimmið og vestur áttuna. Nú varð vestur að spila frá S. K. og G., og T. G. og 5 upp í S. ás og 7, H. G. og L. 10 hjá norðri, og S. D. og 9, T. D. og 9 hjá suðri, og norður og suður tóku alla slagina sem eftir voru. LISTIN AÐ LIFA Það er sögð saga um óttalegt skass, sem var gripin mannlegri til- finningu eitt andartak og keypti þá tvö hálsbindi handa bónda sínum í afmælisgjöf. Hann setti annað þeirra samsturtdis tipp og fór fram að þakka fyrir sig. En hún tók hort- um með orðunum: „Átti ég kánrtski von á því! Hitt er auðvitað ekki nógu fínt á þig!“ Mannseðlið Daily Mirror skýrði frá því fyrir skemmstu, að veitingamaður í grennd við Swansea hefði á einfald- an hátt vanið gestina af að hirða herðatré hótelsins. Hann lét skrifa á þau öll: „Ef þú í raun og veru þarfnast þessa herðatrés, er þér vel- komið að taka það." ÁSTKÆRA, YLHÝRA O. S. FRV. Við sáum nýlega tvær auglýsingar á söniu blaðsíðunni í sama blað- inu, og þó við eigum orðabækur, er okkur ekki ennþá almennilega ljóst, hvað þarna var á ferðinni. í auglýs- ingunum voru þessi orð: Aftur- housing, heingsli, demparar, syncro- compur, filter og rollei. BÚVÉLAR Það getur svo sem vel verið, að vélamenningin hafi haft ýmislegt gott í för með sér. En heilagur sannleikur er það samt, að á mið- öldum þurfti karlmaðurinn ekki annað en gifta sig til þess að eignast þvottavél og hrærivél. Lifsreyndur náungi, sem margt gott hefur sagt um dagana, heldur pvi ákveÖiÖ fram, aÖ af tvennu illu sé paO skárra, að konan pin finni bréfið, sem pú gleymdir aÖ póst- leggja fyrir hana, en hitt, sem pú gleymdir að eyöileggja. /~~>ú fie/dur Aanrtstíi fú jért Vl ÞaS er sennilegt, að þú teljir sjálfum þér og kunningj- um þínum trú um, að þú sért mjög viljasterkur. En geturðu þá: 1) Hitt kvefaðan kunningja á förnum vegi, án þess að neyða hann til að hlusta á þína uppáhalds kvef- pestarkenningu? 2) Keypt nýjar skóreimar áður en þær gömlu slitna? 3) Hreinsað til á geymsluloftinu þínu, án þess að byrja að blaða í gömlum blöðum og tímaritum? 4) Gengið fram hjá vinnandi vélskóflu, án þess að virða hana viðlits? 5) Gengið fram hjá spjaldi með aðvöruninni: NÝMÁL- AÐ, án þess að prófa með fingrinum, hvort þetta sé í raun og veru satt? Ef þú svarar öllum spurningunum jákvætt, þá ertu sennilegast bansettur lygari. Morð! Sjónvarpið á langt í land á ís- landi. Kannski er ekki mikill skaði skeður. Því að Time skýrir svo frá 9. þ. m„ að á sjónvarpstjöldum Bandaríkjamanna á einni einustu viku hafi sést 167 morð og 356 morðtilraunir. Eintómur leikur auðvitað, en sennilegast ansi til- breytingarlítill. SKÁK GALANT KAVALER í bandaríska tímaritinu Coronet segir, að hnappagötin á jakkakrög- um karlmanna eigi rót sína að rekja til þess, er Victoria drottning gaf mannsefninu sínu blómvönd við komu hans til Englands. Sagan segir, að Albert, sem var einn fjandi galant kavaler, hafi tekið blóm úr blómvendinum og skorið gat á kragann sinn og stungið þar í blóminu. Þar með var þetta orðin tíska og tíska er það enn þann dag i dag. Adam og Eva nutu margskonar hlunninda, en öfundverðust voru pau af pvi að losna við að taka tennur. — Mark Twain. því nú þvingar svartur uppskipti á biskupum og sóknarmöguleikar hvits minnka töluvert). 5. Ba6 6. BxB RxB 7. c3 Be7. 8. 0-0 0-0 9. De2 Dc8 10. a3 (Ekki e4, vegna 10. — pxp 11. pxp Rb4 og sv. hefur betra tafl). 10. - Db7 11. Hdl Hac8 12. Rfl Rb8 13. Rg3 Re4 14. RxR DxR 15. a4 Db7 Ónauðsynlegur leikur sem gefur hvítum frumkvæð- ið). 16. e4 cxd4 17. Rxd4 a6 18. Bf4 d6? (Þessi leikur veikir peðastöðu svarts alvarlega. Betra var Rc6). 19. Rc2 Hfd8 20. Hd3 Hc4 21. Bxd6 BxB (Ef 21. — Hxe4 þá 22. BxB, og ef 21. Dxe4, þá 22. He3) 22. HxB HxH 23. DxH Hd2 24. Re3 Hxb2 25. Dd3 - HALFT UPIT - HALFT NIÐRI Eftirfarandi vísar á karlmanns- nafn: Hálft er nafn á himni uppi, en hálft cr niðri í kolagröf. Fyrir skömmu var háð alþjóðamót í Budapest, er helgað var minningu úngt'erska skákmeist- arans G. Maroczy. Meðal þátttak- enda voru nokkrir af fremstu skák- mönnum Sovétríkjanna, þar á með- al heimsmeistarinn, Botvinnik, en hann varð að þoka fyrir yngri meisturunum og láta sér nægja 3. —5. sætið, ásamt þeim Smyslov og sænska stórmeistaranum Stáhlberg. Sigurvegari varð Rússinn Keres með 121/2 v. Næstur varð landi hans, Geller, með 12 v. Er hann til- tölulega ný stjarna á skákhimnin- um. Hann sigraði m.a. heimsmeist- arann í mjög skemmtilegri skák. Svíinn Stáhlberg stóð sig með ágæt- um í móti þessu og hafði um tíma mikla sigurmöguleika, er líða tók á mótið, en tapaði tveim skákum í lokin. Hann hlaut II v. Hér fer á eftir ein skák úr móti þessu. Hvítt: Svart: St&hlberg Kottnauer. Drottningarpeðsbyrjun. 1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Rbd2 c5 4. e3 b6 5. Bd3 (Betra er strax c3. 25. — Rc6 (Svartur á ekkert viðun- andi svar við síðasta leik hvíts, sem lokar hrókinn inni. Ef. 25. — Dd7 þá 26. Hdl, DxD 27. HxD Rc6 28. Hd6 og riddarinn fellur). 26. Rc4 H!)3 27. Dc2 Ra5 28. Rd2. Gefið RáÖningar á prautunum: •.inysuimipneu So jmjjDjsjij ‘UEASuje.iq ‘ssi.viyq ‘uyjqnE'y :iua mnun-x uinpo gaui uigjo So •JiipuEjqöno gEjugHE jd puijEusuuEiupEyi •[ uuunjE]S)(9q .13 qiAEfqXayj ugim j ESaiuiaiAqcu So jjijy utpijcj e ejej uiujpa GÚGÚ Orðan er að þessu sinni veitt 7 Akureyringum sem samkvæmt upplýsingum Tímans létu sér detta í hug að þeir gætu haft við sjálfum Gunnari Saló- monssyni á dansleik nýlega.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/1090

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.