Reykvíkingur - 20.06.1952, Blaðsíða 15

Reykvíkingur - 20.06.1952, Blaðsíða 15
Reykjalundur Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar framleiðsluvörur okkar: Vinnuvettlinga, triplon. Vinnuvettlinga, venjuleg tegund. Náttföt, karlmanna og barna. Vasaklúta. Herrasloppa. Barnasloppa. Skerma, margar teg- undir. Dívana. Húsgagnafjaðrir. Hótel-stálhúsgögn. Sjúkrarúm. Leikföng úr tré. Krocketáhöld. Leik- föng, stoppuð. Bollahakka. Barnagrindur. Barna- rúm. Allar upplýsingar í skrifstofu S. í. B. S., Austurstræti 9, Reykjavík, sími 6450, og í skrifstofunni í Reykjalundi. Vinnuheimili S. í. B. S. Reykjalundi ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi H.F. Eimskipafélags íslands 7. júní 1952, var samþykkt að greiða 4 prósent — fjóra af hundraði — arð til hluthafa fyrir árið 1951. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum fé- lagsins um land allt. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. BIFREIÐALYFTAX Hafnarstræti 23. 3 gólfteppi, 3 þvottavélar, 3 strauvélar og ryksuga. ★ Allt 1. flokks vinningar. ★ Dregið 29. JÚNÍ Happdrættl Olympíunefndar íslands 10 ferðir á Olympíuleikana í Helsingfors ásamt uppihaldi og aðgangi að leikunum. AÐEINS FIMM KRÓNUR MIÐINN DRÆXTI VERÐUR EKKI FRESTAÐ ÓLYMPÍUNEFND ÍSLANDS

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/1090

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.