Fréttablaðið - 21.02.2013, Side 1
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
18
M ary Poppins er eitt af stærstu verkefnum Maríu, sem þó hefur komið víða við sem búningahönn-uður. „Ég byrjaði að hanna búningana í ágúst og saumavinnan hófst í nóvember. Þetta er því gríðarmikið verk á stuttum tíma,“ segir María um þá tæplega 150 búninga af um 200 sem saumaðir voru frá grunni.
Mary Poppins er flestum kunn úr kvik-
myndinni sem er frá árinu 1964. „Þú sérð
Mary ekki fyrir þér öðruvísi en með svarta
hattinn með blómunum, slaufuna um háls-
inn og með svuntuna. Sumum hlutum er óþarfi að breyta og óþarfi að finna upp hjólið.“ Í öðrum hlutum sýningar-innar eru farnar nýjar leiðir og ekki sótt í þekktar fyrir-myndir. „Í senunni sem flestir þekkja sem teiknimynda senuna úr kvikmyndinni sköpum við nýjan heim og ferðumst niður í hafdjúpin.“ Þar má fólk eiga von á hafmeyjum, sokknum marmara-styttum og hvers kyns furðufiskum. „Ótrúlega mikið af duglegu fagfólki hefur
komið að verkefninu og saumakonurnar í
Borgar leikhúsinu eru búnar að vera á haus
síðustu þrjá mánuði.“ Í tvígang þurfti María að bregða sér til
London í leit að efni í búningana. „Þetta
eru litríkir og fjölskrúðugir búningar. Þótt
margt sé fáanlegt á Íslandi er það samt svo
lítið að stundum þ f
ÓSKARINN NÁLGASTHelsta tískusýning ársins fer fram á sunnudagskvöldið þegar
Óskarsverðlaunin verða afhent í Los Angeles. Margir bíða
spenntir eftir að sjá hverju frægustu leikkonurnar skarta á
rauða dreglinum. Tískan sem birtist á Óskarnum reynist oftar
en ekki sú sem hefur mest áhrif á þær konur sem vilja fylgja
tískunni.
ER AÐ LJÚKA VERTÍÐHEIM AÐ SLAKA Á Á bak við búningana tvö hundruð í leiksýningunni Mary
Poppins stendur búningahönnuðurinn María Theódóra Ólafsdóttir.
SAUMAÐ AF KRAFTI
Tæplega 150 af um 200 búningum í Mary Poppins voru saumaðir frá grunni.
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
Mikið af flottum tilboðum
TÆKIFÆRISGJAFIRMargar gerðir
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.Laugardaga frá kl. 10-14
teg GEM - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.770,-
NÝKOMINN, GLÆSILEGUR
Opnum í dag með fulla verslun af nýrri vorvöru!
KRAKKARFIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2013 KynningarblaðHreinlætisvörur, bleiur, Veröld Astridar Lindgren, Maxímús Músíkús, smáforrit og bólusetningar.
Vefsíðan er lokaverkefni mitt í skólan-um en mig hafði lengi langað til að fá að kíkja í kokkabækur leik skólanna,“ segir Berglind Mari Valdemars dóttir, nemi í hagnýtri menningarmiðlun. Hún hefur safnað uppáhaldsuppskriftum leikskóla-
barna saman á vefsíðu og eldað réttina heima. Hún segir dularfulla matarlyst sonar síns hafa kveikt hugmyndina.
„Ég fékk alltaf að heyra hvað strákurinn minn borðaði vel í leikskólanum en fannst hann ekki hafa mikla matarlyst heima. Ég heyrði svipaðar sögur hjá öðrum foreldrum og þegar ég vann s o sjálf einn vetur á leik-
skóla sá ég hvað krakkarnir borðuðu alltaf vel og hvað maturinn var góður.“
Berglind sendi öllum leikskólum lands-
ins bréf og bað um að fá sendar uppskriftir. Hún fékk svör frá yfir fimmtíu leikskólum og hófst handa við að elda og prófa réttina á fjölskyldunni.
„Þetta hefur gengið mjög vel, drengurinn
klárar alltaf af diskinum “ segir hú hl j
set einnig á síðuna. Til dæmis að áta matinn
líta vel út, ekki blanda honum mikið saman
eða stappa og að bjóða upp á fjölbreyttan
mat en kynna eina nýja tegund í einu til að
smakka. Eins að gefast ekki upp þó barnið
fúlsi við einhverju nýju heldur bjóða aftur
upp á það nokkru síðar,“ segir Berglind.
Hún segir eldamennskuna hjá henni
sjálfri hafa breyst eftir að hún fór að vinna
verkefnið og hún sé meðvitaðri um það sem
ratar í pottana.
„Ég er til dæmis meðvitaðri um að bjóða
upp á fjölbreyttan mat og eins sá ég í hand-
bókinni að lögð er áhersla á meðalhóf. Það
finnst mér heilbrigt viðhorf gagnvart mat
og sjálf hef ég á bak við eyrað að tala alltaf
vel um mat í eyru barna.“
En kom henni eitthvað á óvart?
„Já, vinsælasta uppskriftin sem ég fékk
er að lifrarbuffi. Ég get ekki ímyndað mér
mörg börn fái lifrarbuff heima hjá sér. Ég
á sjálf til dæmis eftir að koma mér í að elda
þá
Dularfull matarlyst leikskólabarnaBerglind Mari Valdemarsdóttir lýkur námi í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands í vor. Hún rannsakar hver galdurinn er á bak við góða matarlyst leikskólabarna og safnar nú saman á vefsíðu uppáhaldsmataruppskriftum leikskólabarna.
2 SÉRBLÖÐ
Krakkar | Fólk
Sími: 512 5000
21. febrúar 2013
44. tölublað 13. árgangur
Kirkjustræti göngugata
Gera á Kirkjustræti að göngugötu að
mestu með rafrænni umferðarstýr-
ingu. Nýtt hús sem snýr að götunni
verður látið kallast á við þau gömlu. 4
Skiptastjóri í mál við saksóknara
Sérstakur saksóknari neitar að
afhenda skiptastjóra Milestone rann-
sóknargögn. Málið fer fyrir dóm. 2
Krónan líklegasta bitbeinið Sjálf-
stæðismenn koma saman til 41.
landsfundar í dag. Gjaldmiðilsmál
verða þar ofarlega á baugi. 6
Má kosta 44 þúsund Athugasemdir
tollstjóra urðu til þess að breytingar
voru gerðar á frumvarpi til tollalaga.
Ákvæði um hámarksverðmæti staks
hlutar var sett aftur í lögin. 10
SPORT Landsliðsmaðurinn Kári
Kristján Kristjánsson spilar með
Bjerringbro-Silkeborg næsta vetur. 44
Opið til
21
í kvöld
21. febrúar–6. mars
Undur
vísindanna
Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. 18-49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á tölublað, okt.-des. 2012.
93%
Auglýsing í Fréttablaðinu nær
til yfir 93% lesenda blaðanna
Lesa bara
Morgunblaðið
7%
Lesa bæði
Fréttablaðið og
Morgunblaðið
28%
Yfirburðir
Fréttablaðsins
staðfestir!
Lesa bara
Fréttablaðið
65%
SKOÐUN Núna er íslenska krónan
ekki fimm aura virði, skrifar Hjálmtýr
Guðmundsson. 19
MENNING Hin fimmtán ára Melkorka
Davíðsdóttir Pitt leikur lykilhlutverk í
Þjóðleikhúsinu. 50
LÍFSSTÍLL Steypiboð, eða „baby showers“, eru
farin að ryðja sér til rúms hér á landi. Um banda-
ríska hefð er að ræða þar sem vinkonur verðandi
móður halda óvænt boð fyrir hana áður en barn-
ið kemur í heiminn. Bleyjukökur eru vinsælasta
gjöfin í slíkum veislum vestanhafs en þær eru
einnig fáanlegar hérlendis.
Vinkonur Karenar Kjartansdóttur, sem á von
á fyrsta barni sínu í apríl, komu henni á óvart og
slógu upp steypiboði fyrir hana. Hún segir boðið
hafa tekist vel. „Stelpurnar voru til dæmis búnar
að smyrja súkkulaði í þrjár bleyjur og ég átti að
þefa af þeim og giska á hvaða súkkulaði væri í
hvaða bleyju. Ég fékk síðan pakka fyrir hvert
rétt svar og þar sem ég náði þeim öllum rétt fékk
ég þrjár rosa flottar gjafir. Ætli þær séu þá ekki
orðnar stikkfrí að gefa mér sængurgjafir þegar
barnið kemur,“ segir Karen. - trs / sjá síðu 40
Æ fleiri Íslendingar halda boð þar sem verðandi móður er komið á óvart:
Steypiboð ryðja sér til rúms
Bolungarvík 5° S 7
Akureyri 5° S 2
Egilsstaðir 6° S 4
Kirkjubæjarkl. 5° SA 5
Reykjavík 7° SA 7
Áfram milt Í dag má búast við SA
strekkingi og súld sunnan- og vestantil. Í
öðrum landshlutum verður hægari vindur
og úrkomulítið. Milt í veðri. 4
JARÐAMÁL Fæstar jarðir eru hnit-
settar og uppmældar og því liggur
sjaldnast fyrir nákvæm stærð
þeirra og lega. Stuðst er við landa-
merkjabækur, margar frá 19. öld.
Magnús Leo-
poldsson fast-
eignasali, segir
einhvern skurk
hafa verið gerð-
an í þessu, til að
mynda í vinnu
óbyggðanefndar.
Hún snúi hins
vegar aðallega
að hálendinu.
„Það eru þessi þinglýstu landa-
merki sem gilda, frá þessari þúfu í
þessa, sjónhending í þennan stein.
Það blívur.“ Galli sé hins vegar að
þessu fylgi ekki hnit og stundum
leiki vafi á því um hvaða landa-
merki sé verið að ræða. Þá þurfi
að styðjast við handskrifuð landa-
merkjabréf, sem oft geti verið erf-
itt að lesa.“ - kóp / sjá síðu 16
Óvissa um stærð jarða:
Gangskör þarf í
landamerkjum
AFSTAÐA ÞINGMANNA TIL VANTRAUSTS
ÓRÁÐIN ATKVÆÐI 6
■ Björt framtíð ■ Hreyfingin
■ Utan flokkka
Á MÓTI 31MEÐ 26
16
9
1
20
11
Stelpurnar
voru til dæmis
búnar að smyrja
súkkulaði í þrjár
bleyjur og ég átti
að þefa af þeim
og giska á hvaða
súkkulaði væri í
hvaða bleyju.
Karen Kjartansdóttir
verðandi móðir sem var
haldið steypiboð.
MAGNÚS
LEOPOLDSSON
SIGURVEGARAR KVÖLDSINS Ásgeir Trausti hlaut flest verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöld. Hann
átti bestu hljómplötuna, Dýrð í dauðaþögn, var valinn bjartasta vonin, hlaut netverðlaun Tónlist.is og var kjörinn vinsælasti
flytjandinn í netkosningu á tonlist.is. Retro Stefson hlaut þrenn verðlaun og Moses Hightower tvenn. Þá var Valdimar Guð-
mundsson valinn söngvari ársins og Andrea Gylfadóttir söngkona ársins. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
ALÞINGI Stjórnarliðar á þingi
ætla að freista þess að koma van-
trauststillögu Þórs Saari, þing-
manns Hreyfingarinnar, á dagskrá
strax í dag, samkvæmt heimildum
Fréttablaðsins, í stað þess að bíða
til þriðjudags eins og skilja mátti á
Þór að stæði til.
Þór bar fram vantrausts tillögu
á ríkisstjórnina síðdegis og sagði
ástæðuna vera þá að hún hefði
heykst á afgreiðslu frumvarps að
nýrri stjórnarskrá. Hann vill rjúfa
þing og kjósa 13. apríl. Þangað til
skuli starfsstjórn allra flokka fara
með völd.
Bjarni Benediktsson, for maður
Sjálfstæðisflokksins, og Sig mundur
Davíð Gunnlaugsson, formaður
Framsóknarflokksins, sögðust í gær
mundu styðja tillöguna og heimildir
blaðsins herma að það sama eigi við
um flokkssystkin þeirra.
Í fjarveru Róberts Marshall,
Bjartri framtíð og áður Sam-
fylkingunni, hefur ríkis stjórnin
31 þingmann. Einn þeirra, Þráinn
Bertelsson í Vinstri grænum, sagði
í viðtali við Vísi í gær að hann
væri óákveðinn í málinu. Fyrir
liggja orð hans um að stuðning-
ur við ríkisstjórnina sé háður því
hvernig ríkisstjórninni takist til
með stjórnarskrármálið.
Því er ljóst að þingmenn utan
flokka hafa líf ríkis stjórnar innar
í höndum sér. Í sam tölum við
Fréttablaðið sögðust Atli Gísla-
son og Jón Bjarnason ekki ætla að
gefa upp afstöðu sína. Guð mundur
Steingríms son sagðist líklega
mundu sitja hjá.
Flokkssystur Þórs, Birgitta
Jónsdóttir og Margrét Tryggva-
dóttir, hafa ekki gert upp hug sinn
en Margrét kvaðst í gærkvöldi
Líf stjórnar í fárra höndum
Stjórnarliðar vilja afgreiða vantrauststillögu Þórs Saari strax í dag. Líf stjórnarinnar veltur einkum á afstöðu
utanflokksmanna, Þráins Bertelssonar og flokkssystra Þórs. Steingrímur J. Sigfússon kallar tillöguna „vitleysu“.
| Atli Gíslason
| Jón Bjarnason
| Lilja Mósesdóttir
| Guðmundur Steingrímsson
| Margrét Tryggvadóttir
| Birgitta Jónsdóttir
frekar hallast að því að styðja til-
löguna. Ekki náðist í Lilju Móses-
dóttur í gærkvöldi.
Inntur eftir áliti sínu á tillögu
Þórs í kvöldfréttum Rúv í gær
sagði Steingrímur J. Sigfús son,
formaður Vinstri grænna, von-
ast til að ekkert yrði úr málinu
en lýsti þeirri skoðun sinni að um
„vitleysu“ væri að ræða þar sem
kjörtímabilinu væri að ljúka.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætis-
ráðherra sagði að ef stjórnarskrár-
málið væri ástæða vantrausts-
tillögunnar væri erfitt að skilja
hvað Þór væri að hugsa því yrði
hún samþykkt væri stjórnarskrár-
málið þar með úr sögunni. - shá, sh