Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2013, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 21.02.2013, Qupperneq 27
Mary Poppins er eitt af stærstu verkefnum Maríu, sem þó hefur komið víða við sem búningahönn- uður. „Ég byrjaði að hanna búningana í ágúst og saumavinnan hófst í nóvember. Þetta er því gríðarmikið verk á stuttum tíma,“ segir María um þá tæplega 150 búninga af um 200 sem saumaðir voru frá grunni. Mary Poppins er flestum kunn úr kvik- myndinni sem er frá árinu 1964. „Þú sérð Mary ekki fyrir þér öðruvísi en með svarta hattinn með blómunum, slaufuna um háls- inn og með svuntuna. Sumum hlutum er óþarfi að breyta og óþarfi að finna upp hjólið.“ Í öðrum hlutum sýningar- innar eru farnar nýjar leiðir og ekki sótt í þekktar fyrir- myndir. „Í senunni sem flestir þekkja sem teiknimynda senuna úr kvikmyndinni sköpum við nýjan heim og ferðumst niður í hafdjúpin.“ Þar má fólk eiga von á hafmeyjum, sokknum marmara- styttum og hvers kyns furðufiskum. „Ótrúlega mikið af duglegu fagfólki hefur komið að verkefninu og saumakonurnar í Borgar leikhúsinu eru búnar að vera á haus síðustu þrjá mánuði.“ Í tvígang þurfti María að bregða sér til London í leit að efni í búningana. „Þetta eru litríkir og fjölskrúðugir búningar. Þótt margt sé fáanlegt á Íslandi er það samt svo lítið að stundum þarf að fara út fyrir land- steinana til að finna ákveðin efni.“ Að frumsýningu lokinni ætlar María að njóta þess að slaka á og taka sér frí. „Þetta er eins og að fara á vertíð. Yngstu börnin mín sem eru fjögurra ára eru farin að sætta sig við að ég vinni fram á nætur og segja bara að mamma sé í útlöndum. Sem er pínu sárt að heyra. Ég gæti þetta ekki án manns- ins míns og mömmu minnar sem hafa séð um börnin. Eftir frumsýninguna á morgun ætla ég því að fara að baka pönnukökur á daginn og njóta þess að vera með þeim.“ ■ vidir@365.is ÓSKARINN NÁLGAST Helsta tískusýning ársins fer fram á sunnudagskvöldið þegar Óskarsverðlaunin verða afhent í Los Angeles. Margir bíða spenntir eftir að sjá hverju frægustu leikkonurnar skarta á rauða dreglinum. Tískan sem birtist á Óskarnum reynist oftar en ekki sú sem hefur mest áhrif á þær konur sem vilja fylgja tískunni. ER AÐ LJÚKA VERTÍÐ HEIM AÐ SLAKA Á Á bak við búningana tvö hundruð í leiksýningunni Mary Poppins stendur búningahönnuðurinn María Theódóra Ólafsdóttir. LITRÍKT OG FJÖL- BREYTT Búningarnir eru ótrúlega fjölbreyttir og litríkir í anda sögusviðs Mary Poppins. SAUMAÐ AF KRAFTI Tæplega 150 af um 200 búningum í Mary Poppins voru saumaðir frá grunni. Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is Mikið af flottum tilboðum TÆKIFÆRISGJAFIR Margar gerðir Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Laugardaga frá kl. 10-14 teg GEM - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 9.770,- NÝKOMINN, GLÆSILEGUR Vertu vinur okkar á Facebook Opnum í dag með fulla verslun af nýrri vorvöru!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.