Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.02.2013, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 21.02.2013, Qupperneq 46
21. febrúar 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 34 Vínarklassík á norðurhjara er yfir- skrift tónleika Tígulkvartettsins sem fara fram í Akureyrarkirkju í kvöld. „Við mynduðum kvartett- inn síðasta haust og höfum æft þrotlaust síðan. Við munum leika strengjakvartetta eftir Mozart og Beethoven og Lundúnatríó eftir Haydn. Þetta er skemmtileg músík og hægt að lofa fjörugum tónleik- um,“ segir Ásdís Arnardóttir selló- leikari og bætir við að gestum verði boðið upp á ávexti og græn- meti í hléi. Petrea Óskarsdóttir þverflautu- leikari kemur fram sem gestaleik- ari á tónleikunum, en hljóðfæra- leikararnir eru allir búsettir fyrir norðan. Kvartettinn ásamt Petreu mun síðan leggja land undir fót í mars og apríl og efna til tónleikahalds á Ólafsfirði, Raufarhöfn og á Langanesi. Menningarráð Eyþings styrkti tónleikahaldið. Leika Vínarklassík Tígulkvartettinn efnir til tónleikahalds norðan heiða. KVARTETT OG GESTALEIKARI Tomasz Kolosowski fiðla, Ásdís Arnardóttir selló, Petrea Óskarsdóttir þverflauta, Zsuzsan- na Bitay fiðla og Pawel Kolosowski víóla. Ú ST ALA F yr ir bö rnin 30 -6 0% afs lát tur E rl en da r bæ kur 50 -8 0% afs lát tur B ók ab orð 9 99 kr. bó kin 10.999,- 15% afsláttur 599,- 399,- F er ða tös kur 30 -5 0% afs lát tur 699,- 799,- 799,- 49,- HVAÐ? HVENÆR? HVAR? FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2013 Listasmiðja 14.00 Boðið verður upp á listasmiðju í Ásmundarsafni fyrir krakka, 6 ára og eldri. Emma Lindahl og Helena Hans- dóttir Aspelund leiða smiðjuna og allir eru velkomnir. Áhugasamir eru hvattir til að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Fundir 12.00 Stofnfundur Markaðsstofu Kópa- vogs fer fram í bæjarstjórnarsalnum, Fannborg 2. Markaðsstofa er nýr sam- starfsvettvangr bæjarins og atvinnu- lífsins um ferða- og markaðsmál. Full- trúar fyrirtækja og annarra þeirra sem hagsmuna eiga að gæta eru hvattir til að mæta. Upplestur 18.00 Guðlaugur Þór Þórðarson les ell- efta Passíusálminn í Grafarvogskirkju í tilefni föstunnar. Uppákomur 17.30 Alþjóðum móðurmálsdegi verður fagnað í aðalsafni Borgarbókasafns, Tryggvagötu 15. Ýmislegt verður á dag- skrá, léttar veitingar í boði og ókeypis aðgangur. 20.00 Fjáröflunarbingó HÍ verður haldið á Faktorý. Veglegir vinningar í boði. Dj. Pabbi spilar svo í aðalrými frá klukkan 22. Leikrit 14.00 Leikfélagið Snúður og Snælda sýnir leikverkið Ráðabrugg eftir Sellu Páls og Bland í poka eftir þau sjálf í Iðnó. Tónlist 20.30 Hljómsveitin My Sweet Baklava heldur tónleika á Gamla Kaupfélaginu, Akrenesi. Um er að ræða útgáfu- tónleika í tilefni af útkomu plötunnar Drops of Sound. Miðaverð er kr. 1.500 en ekki er tekið við greiðslukortum. 21.00 Blúshljómsveitin Vor heldur blús- tónleika á Café Rosenberg. Sérstakir gestir eru The Dirty Deal Bluesband. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Þórir Georg spilar nýjustu lögin af plötu sinni á Dillon bar. Róbert Örn úr hljómsveitinni ÉG sér um upphitun. Aðgangur er ókepis. 22.00 Sváfnir Sigurðarson og Þórarinn Freysson skemmta á Ob-La-Dí-Ob-La- Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 500. Fyrirlestrar 12.15 Guðrún Ásmundsdóttir leikkona segir gestum frá sínu uppáhalds verki á sýningunni Flæði á Kjarvalsstöðum. 17.00 Guðbjörg R. Guðmundsdóttir samskiptafulltrúi á dvalar- og hjúkrunar heimilinu Grund heldur fyrir- lestur í Bókasafni Seltjarnarness um Eden hugmyndafræðina. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. 17.15 Sr. Sigfinnur Þorleifsson talar á þriðja erindi um Tímann í Bókasafni Kópavogs. Boðið verður upp á fyrir- spurnir og umræður og aðgangur er ókeypis. 17.30 Anna Elín Svavarsdóttir fjallar um lífssöguna á Alzheimer Kaffi í Félagsmiðstöðinni, Hæðargarði 31 (gamla Víkingsheimilinu). 20.00 Vöruhönnuðurinn Sindri Páll Sigurðsson, starfsmaður í þróunardeild Össurar, heldur fyrirlestur í Hafnarhús- inu. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestra- röðinni Þróun í návígi og mun Sindri Páll reka þróunarferli nokkurra vara. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.