Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 51
| ATVINNA |
Forstöðumaður eignastýringar
Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir
og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi í starfið. Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér
leiðbeinandi tilmæli FME nr. 3/2010 og varða hæfi lykilstarfsmanna. Umsækjandi þarf að geta sýnt fram á að persónuleg fjármál og
önnur fjárhagsleg umsýsla sé flekklaus.
Hlutverk Sameinaða lífeyrissjóðsins er að
tryggja öryggi sjóðfélaganna, maka þeirra
og barna í framtíðinni. Sjóðurinn greiðir
sjóðfélögum elli- og örorkulífeyri og mökum
látinna sjóðfélaga fjölskyldulífeyri. Sjóðurinn
er deildaskiptur; samtryggingadeild og
séreignadeild. Samtrygging sjóðfélaga
um örorku- og fjölskyldulífeyri tryggir
sjóðfélögum og mökum þeirra lífeyri við
óvænt áföll.
Á skrifstofu sjóðsins starfa 16 starfsmenn
auk framkvæmdastjóra.
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á
heimasíðu hans www.lifeyrir.is
Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
Framkvæmdastjóri
Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 3. mars nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is.
Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf.
Starfssvið
Verslunarfyrirtæki á neytenda- og fyrirtækjamarkaði leitar að öflugum einstaklingi til að leiða
stórsölusvið (B2B) fyrirtækisins.
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
Hæfniskröfur
Byggingaverkfræðingur
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 6. mars nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar fyrirspurnir sem
trúnaðarmál. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá.
Starfssvið
Vegna aukinna verkefna á sviði vega- og gatnahönnunar óskar verkfræðistofa á höfuðborgarsvæðinu
að ráða fleiri verkfræðinga til starfa. Mörg verkefni eru fyrirliggjandi og eru þau unnin á Íslandi en
viðskiptavinir og verkefni stofunnar eru í Noregi.
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
Hæfniskröfur
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í
gær er drifkraftur nýrra
hugsana og betri árangurs
Réttir starfsmenn í réttum
hlutverkum ráða mestu
um árangur fyrirtækja
Rannsóknir auka
þekkingu og gera
ákvarðanir markvissari
LAUGARDAGUR 23. febrúar 2013 5