Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 53
| ATVINNA |
Helstu verkefni:
Hönnun og forritun á Mobile lausnum LS Retail sem tengjast snjallsímum,
handtölvum, vefþjónustum og veflausnum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegt nám. Reynsla af
hugbúnaðarþróun í Microsoft .NET eða Java er skilyrði. Reynsla af hugbúnaðar-
þróun fyrir Android, iOS og Windows Phone er kostur en ekki skilyrði.
Sköpunargleði, hugmyndaauðgi og góð enskukunnátta. Góðir samskipta-
hæfileikar og skipulögð vinnubrögð. Reynsla af Agile aðferðafræði er kostur.
Upplýsingar um störfin veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Helga Rún
Runólfsdóttir (helga@intellecta.is), ráðgjafar hjá Intellecta í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 3. mars.
Allar umsóknir og fyrirspurnir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim
svarað. Umsóknir óskast fylltar út á www.intellecta.is. Umsókn um starfið þarf
að fylgja starfsferilskrá.
Mörk, hjúkrunarheimili óskar
eftir lækni í 20-40% starf
Nánari upplýsingar gefur Helga Hansdóttir
helga.hansdottir@morkin.is eða í síma 560-1702
Hjúkrunarheimilið Eir óskar eftir starfsmanni í
sumar afleysingar tímabilið frá 1. maí - 31. ágúst
2013.
• Unnið er virka daga og aðra hverja helgi.
• Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt.
• Skila þarf umsóknum inn fyrir 4. mars n.k. og
sendist á netfangið: eldhus@eir.is og eða á
skrifstofu Eirar.
Eir hjúkrunarheimili – Eldhús Hlíðarhúsum 7
112 Reykjavík S: 522 5700
Matreiðslumaður
- Matsveinn
– Matartæknir
STARFSSVIÐ VERKEFNASTJ. GÆÐAMÁLA ER M.A.
Innleiðing ISO14001 gæðastaðals, rekstur og
þróun gæðastjórnunarkerfa fyrirtækisins í samráði
við forstöðumann gæðamála
Skipuleggur vinnu gæðahópa, fylgir eftir starfi
þeirra og tekur þátt í því eftir atvikum
Skjalfestir nýja verkferla innan fyrirtækisins í
samráði við stjórnendur
Skipuleggur og framkvæmir innri úttektir í samráði
við ábyrgðaraðila
Heldur utan um ábendingarkerfi fyrirtækisins
HÆFNISKRÖFUR:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Þekking á gæðamálum
Góð íslensku- og enskukunnátta
Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
Hæfni í mannlegum samskiptum
Útsjónarsemi og heiðarleiki
+ Umsókn sendist rafrænt til svala@igs.is eða orne@igs.is
Umsóknir berist ekki síðar en 4. mars 2013
VERKEFNASTJÓRI GÆÐAMÁLA
IGS ehf. leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi í starf verkefnastjóra gæðamála
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
I
C
E
63
18
8
02
/1
3
LAUGARDAGUR 23. febrúar 2013 7