Fréttablaðið - 23.02.2013, Síða 99

Fréttablaðið - 23.02.2013, Síða 99
LAUGARDAGUR 23. febrúar 2013 | MENNING | 63 OneHundredPushups Ef þú vilt endilega styrkja líkama þinn þá getur þú að sjálfsögðu fund- ið app við hæfi. OneHundredPushups er frábært app fyrir upptekið fólk sem hefur ekki tíma til að komast í ræktina en vill samt sem áður geta gert 100 armbeygjur. Appið býður upp á sex vikna æfingaáætlun sem miðar að því að þú getir tekið 100 armbeygjur eftir einn og hálfan mánuð. Það eina sem þú þarft er appið, fullt af vilja og um það bil 30 mínútur á viku. Skýringar: App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows APP VIKUNNAR „Já, hann er undurfagur drengurinn, en hann veit ekki hverju hann á von á frá fyrrver- andi ungfrú Úlfljótsvatn,“ segir söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir, um keppinaut sinn Francisco Leon. Hera og Leon eru stödd í Síle þessa dagana, þar sem þau eru að keppa í sex laga úrslitum söngvakeppninnar Vina del Mar Internation- al Song Contest og eru þau, að sögn spekinga, sigurstranglegustu keppendurnir. Leon þessi er frá Venesúela og er fleira til lista lagt en að syngja því hann var kjörinn herra Vene- súela árið 2004. Hera er þó ekki ókunnug feg- urðarsamkeppnum sjálf, því hún var einmitt kosin Ungfrú Úlfljótsvatn árið 1984. Keppnin hefst á morgun en riðillinn sem Hera keppir í er þó ekki fyrr en á mánudaginn. Hún keppir svo aftur á miðvikudaginn og kom- ist hún í þriggja laga úrslit stígur hún aftur á svið á fimmtudagskvöldið, þegar úrslitin fara fram. „Þetta verður hörð keppni sem ég hlakka mikið til að taka þátt í. Sviðið er frábært og gaman að syngja með stórri hljómsveit, falleg- um dönsurum og með yfir 20.000 manns fyrir framan sig. Okkur var sagt í dag að í fyrra hafi áhorf í sjónvarpi farið yfir 100 milljónir manna í fyrsta skipti svo þetta er greinilega mjög vax- andi hátíð,“ segir Hera spennt. Hera Björk etur kappi við herra Venesúela Söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir þykir sigurstrangleg í Vina del Mar International-söngvakeppninni sem fer fram í næstu viku. BÆÐI FALLEG Þau Hera Björk og Francisco Leon eiga bæði fegurðartitla í farteskinu en þau eru talin sigurstrang- legust í Vina del Mar Inter- national Song Contest sem fer fram í Síle í vikunni. Tónleikar til styrktar Ingólfi Júlíussyni, ljósmyndara og marg- miðlunarhönnuði, verða haldn- ir í Norðurljósum í Hörpu 28. febrúar. Ingólfur greindist með bráðahvítblæði í byrjun október í fyrra og hefur dvalið á sjúkra- húsi að mestu síðan. Allir sem koma fram á tónleik- unum gefa vinnu sína og þeirra á meðal eru Ari Eldjárn, Hörður Torfason, Dimma, KK og Q4U, sem Ingólfur hefur spilað með. Aðgangseyrir er kr. 2.500 krónur. Miðasala er í Hörpu og á midi. is. Þeir sem ekki komast á tón- leikana geta lagt inn peninga á eftirfarandi reikning: 0319-26- 002052. Kennitala: 190671-2249. Tónleikar til styrktar Ingólfi INGÓLFUR JÚLÍUSSON Ljósmyndarinn og margmiðlunarhönnuðurinn berst við bráðahvítblæði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.