Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 23.02.2013, Blaðsíða 76
23. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 40 Ævintýralegt ísklifur í Ouray SIGRÍÐUR SIF GYLFADÓTTIR Í Ouray er bæði hægt að stunda kletta- og ísklifur og á árlegri klifurhátíð þar er keppt í blönduðu klifri. Tveir Íslendinganna, þau Berglind Aðalsteinsdóttir og Róbert Halldórsson, tóku þátt. MYND/BERGLIND AÐALSTEINSDÓTTIR Á UPPLEIÐ Rúnar Óli Karlsson sigri hrósandi á leið upp glæsilegan og háan ísfoss. MYND/ARNAR ÞÓR EMILSSON TÆKIN MUNDUÐ Yfirleitt klifra tveir til þrír saman hvort sem er í kletta- eða ísklifri. Hér klifrar Berglind Aðalsteinsdóttir og Arnar Þór Emilsson tryggir fyrir neðan. MYND/RÓBERT HALLDÓRSSON Hópur Íslendinga lagði land undir fót í janúar og hélt í tveggja vikna leiðangur til bæjar- ins Ouray í Colorado til að sinna áhugamáli sínu, ísklifri. Þar eru kjöraðstæður til ísklifurs. Upp á brún gilsins sem er við bæinn hafa verið lagðar vatnsleiðslur og úr þeim sytrar vatn að næturþeli og mikil frostatíð tryggir að hinir bestu ísfossar myndast. Í janúar var einnig haldin mikil klifurhátíð í Ouray þannig að mikið er um að vera í bænum á þessum tíma. Ferðalagið var mikil upplifun, að sögn ferðalanganna, sem leyfðu Fréttablaðinu að birta nokkrar myndir úr ferðalaginu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.