Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2013, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 07.03.2013, Qupperneq 36
FÓLK|| FÓ K | TÍSKA4 ■ HÖNNUN Tískuhönnuðurinn Paul Smith hefur tekið höndum saman við góðvin sinn, söngvarann David Bowie. Smith mun framleiða opinberan stutterma bol sem kemur í verslanir samhliða nýjum hljómdiski Bowies, The Next Day, sem verður gefinn út 11. mars. Myndin á bolnum er innblásin af umslagi plötunnar Heroes frá 1977. David Bowie hefur oft klæðst fötum Paul Smith í gegnum tíðina. Þeir félagar ætla sér að starfa meira saman á árinu. PAUL SMITH FYRIR BOWIE Sýningin sem ber heitið; The Fashion World of Jean Paul Gaultier: From The Sidewalk To The Catwalk, spannar fjörutíu ára feril Gaultiers sem tískuhönnuður. Sýningin var fyrst opnuð í Bandaríkjunum 2011 og hefur síðan verið sett upp í Kanada og víða í Evrópu. Nú er komið að Lundúnum, nánar tiltekið Barbican þar sem sýningin verður sett upp í apríl á næsta ári. Á sýningunni gefur að líta margar frægar flíkur. Helst ber að nefna heims- þekkt lífstykki Madonnu með keilulaga skálunum sem hún klæddist á tónleikaferð sinni Blonde Ambition árið 1990. Þá verða þrír aðrir búningar á sýningunni sem Gaultier hannaði sérstaklega fyrir söng- konuna. Þá má einnig nefna fatnað sem hönnuðurinn bjó til fyrir Kylie Minogue og Dita Von Teese. Alls verða um 140 hátísku- og hvunndagsklæðnaðir til sýnis en flest eru fötin úr einkaeigu hönnuðar ins sjálfs. HÖNNUN GAULTIERS MADONNA Á sýningunni má meðal annars líta lífstykki sem Gaultier hannaði fyrir söngkonuna Madonnu. Sýning sem tileinkuð er verkum Jean Paul Gaultier verður opnuð í Barbican í London á næsta ári. GLÆSIKLÆÐNAÐUR Sýningin spannar fjörutíu ára feril Jean Paul Gaultier sem tískuhönnuðar. NORDICPHOTOS/GETTY TVEIR GÓÐIR Paul Smith og Bowie eru góðir vinir. 100% dúnsæng á fermingartilboði Dúnmjúkur draumur NORÐURKRILL P R E N T U N .IS Hressari á morgnana! „Í heilsueflingu minni sem hófst í ágúst 2011 hef ég notað Norðurkrill omega 3 gjafa og ég fann mjög fljótt mikinn mun á mér. Ég hafði lengi átt við skammdegisþunglyndi að stríða, var kraftlaus, síþreyttur og fann til í liðamótum. Eftir að ég byrjaði að taka inn Norðurkrill er miklu auðveldara að vakna á morgnana, liðverkir eru horfnir, lundin er léttari og ég finn gríðarlegan mun á heilsunni. Þetta var eins og punkturinn yfir i-ið og ég ætla klárlega að halda áfram að nota Norðurkrill í minni heilsueflingu. Ég verð 40 ára á árinu og hef sjaldan verið í jafngóðu andlegu og líkamlegu formi.“ Björn Ólason Aðeins þarf 1-2 hylki á dag til að mæta dagsþörfinni og það er ekkert eftirbragð, uppþemba eða magaólga sem oft fylgir inntöku á fiski- og jurtaolíum. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is 20% afsláttu r 1 – 15 ma rs OMEGA 3 getur gengt lykilhlutverki þegar kemur að því að efla stoðkerfið, huga- og heilastarfsemi, hjarta og æðakerfi. NORÐURKRILL ein öflugasta uppspretta af OMEGA 3 úr hafinu unnið úr krilli (ljósátulýsi) NORÐURKRILL er fáanlegt í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.